Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Gleðileg jól og farsælt komandi ár !!!

Nei ég er ekki komin úr bloggfríi, en ég vildi setja hér inn almennilega jólakveðju. Til félaga vantrúar og siðmennt vildi ég óska ykkur öllum yndisleg Jól og farsældar á komandi ári. Ég ber ykkur engan kala þrátt fyrir pirring af og til, en hvernig væri...

Knús alles - ætla að kveðja

og þakka fyrir góð samskipti í flestum tilfellum Núna fara okkar Kristnu Jól að ganga í garð og ég ætla að hlúa að mínum yndislega Jesú og byggja mig upp í trú fyrir næstkomandi ár. Ég vona að þið hafið öll yndisleg jól og ég bið þess sérstaklega að Guð...

Annapolis friðar umræða byggð á vök?

Mig langar til að byrja á því að segja að flestum er kunnugt sem lesa mitt blogg hver afstaða mín er til Ísraels. Ástæðan er margþætt og ég ætla ekki að ræða það hér og nú, enda væri slíkt endurtekning og það er óþarfi. Í Annapolis sitja menn sem halda í...

Hún Bryndís vinkona / aka Bænamær hér á blogginu

er komin með hreint frábæra færslu um túlkunar lykil Biblíunnar, þessi færsla á eftir að hjálpa öllum þeim sem eru leikmenn í trúnni og líka þeim sem skilja ekki hvernig á að lesa ritninguna og samhengið þar á bak við SMELLIÐ HÉR til að...

Öfga Íslam - þetta kemur ekkert óvart

þetta tengist þeim öfgum sem við eigum spyrna gegn, með því að standa á móti þessum armi Íslams er sigurinn hálf unninn. Munið að innan öfga Íslam eru sæmdarmorð, kvenumskurður, kveinfyrirlitning, og ofbeldi gegn kristnum ríkisborgurum eins og t.d. í...

Biblian og fornleifafræði - Margmiðlunar efni

Þrátt fyrir trú mín þá hef ég rosalega gaman af þáttum sem tengja fornleyfafræði og Biblíuna, ástæðan er ekki af því ég sækist eftir sönnunum, heldur er þetta einfaldlega áhugamál, það þarf ekki að sanna neitt fyrir mér, ef svo þyrfti þá væri ég ekki...

Eflaust væri

Þetta sjúklega fyndið ef þetta væri ekki í senn skuggalega ógnvekjandi og brjálæðislega óhugnanlegt, fáránleg heimska og bölvuð vitleysa og ólýsanlega sorglegt.

Það sem ekki kemur fram í þessari frétt er þetta.

Móðir stúlkunnar er Kristinnar trúar, maður er Múslími frá Líbanon, hann hafði hótað stúlkunni því að hann mundi myrða fjölskyldu hennar og að hún mætti ekki tala við móður sína sakir trúar, þetta hafði gengið á í eitt ár, en á síðustu misserum færst í...

Fyrirgefning eina ferðina en og ekki vanþörf á.

Það virðist fara fyrir borð hjá mörgum að skilja í hverju það fellst að fyrirgefa, að þegar við fyrirgefum þá eigum við að fara að hætti Jesú og gleyma því sem var gert í okkar garð. Ég geri mér grein fyrir því að gleymskan er óraunhæf, en, hinsvegar er...

Steinarnir munu hrópa segir í ritningunni - Margmiðlunarefni

ef lærisveinar Jesú þegja, mér dettur þetta oft í hug þegar ég pæli í forleyfagrefti og landinu Helga Ísrael, það er ekki fyrr enn á síðustu árum sem beinar sannanir fyrir hinum ýmsum sögum í biblíunni eru staðfestar með þessum hætti, gömul rit hafa...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband