Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Lítil frétt um stærra mál

Ekkert dregur úr hryllingi mínum við þessa frétt, nema það eitt að þetta er ekkert nýtt á nálinni. ofsóknir gegn Kristnum í löndum Íslams hefur aukist svo um munar, fregnir frá Sýrlandi, Nigeríu, Sádí Arabíu, Iran, Iraq og Egyptalandi svo ekki sé meira...

Flott !

Enda hafði prestur Rétttrúnaðarkirkjunnar sagt að þeir væru tilbúnir að færa sig á aðra lóð enda vildi hann ekki koma á leiðindum hjá borgurum í nágreni við áætlaða lóð á þeim tíma. Væri ekki gott ef Múslímar mundu gera það sama, sýna hógværð varðandi...

Hátíð vonar og pólitískranghugsun, tjáning eins mans gjöf

Ég hef fylgst með umræðunni um þjóðkirkjunna og Hátíð vonar eins og margur annar. Nú fyrir viku síðan gekk yfir landann þjóðhátíð að nafni Gleðigangan þar komu saman hópur fólks í gleði og sjálfstrausti sem það hafði barist fyrir að eiga rétt á í marga...

Íslam og gullnu aldirnar - lærðu upp á nýtt rétta sögu

Læt þennan mann útskýra fyrir ykkur hið rétta í málinu. Hættið að afsaka Krossferðirnar, hættið að afsaka vestræna menningu og vaknið. Biskup Íslands tekur á móti Al Risalah hann neitar að taka í hönd hennar af því hún er ,,kona" hafið þið lesið um það í...

Mótmælum, mótmælum eða ekki....

Það virðist sem svo að þeir sem eru ekki tilbúnir til þessa að samþyggja byggingu Mosku á Íslandi séu yfir höfurð rasistar og hatarar. Ég er ekki sammála þessari tja yfirdrifnu yfirlýsingu um fólk sem kærir sig ekki um Mosku. Svona dramatík í orðarlagi...

Pæling út frá grein Jón´s Magnússonar á blogginu

Ég var að lesa þessa bloggfærslu og mér var hugsað til þess að við eigum að elska náungan eins og okkur sjálf, samanber ritningunni. Sem trúuð persóna þá er ég oft á stað þar sem það er erfitt að taka afstöðu gagnvart svona málum, því ritningin er skýr,...

Corrie Tin Boom talar gegn brotthrifninguni (villa falsspámanna)

Það eru nærri því 30 ár síðan Corrie dó, en hún hefur skilið eftir sig stór skref í bæði orðum og gjörðum. Hennar hjartans mál var að koma boðskap Jesú á framfæri, hún heimsótti 60 þjóðir m.a. Kína og Afríku. Þeir sem þekkja sögu hennar vita að hún var...

Vissir þú að kristnir eru að deyja fyrir trú sína, myrtir, pintaðir...

Fyrir að það eitt að hafa tekið trú á Jesú Krist og neita að afneita honum, konur, börn og karlmenn út um heim allan falla fyrir öflum mannvonskunnar, er ekki kominn tími til að við horfumst í augu við þjáningar þeirra og hjálpum þeim að bera...

Hefndin er mín...

svo segir Drottinn í sínu helga riti. En það þýðir ekki að við í þessari þjóð, getum ekki sótt þá sem eiga sök á því að kollsteypa þjóðinni, til saka og dæma þá samkvæmt lögum þessa lands. Það undarlega er, að ég finn ekki til neinnar gleði eða léttis,...

ÞÚ SKALT LIFA....

Ég var bara ekki alveg viss hvað ég ætti að setja í fyrirsögn, helst vegna þess að einn af bloggurum mbl hefur haft aðfinnslur af atburðum sem spruttu út frá hræðilegu sjóslysi við strendur okkar, notar orð eins og "trúarklám" svo ekki sé meira sagt. Við...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband