Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Ruth

Alltaf svo gott að lesa bloggið þitt :)

Guð blessi þig elsku Linda mín :)

Ruth, þri. 20. jan. 2009

Unnur Arna Sigurðardóttir

Gleðilegt ár Linda

Ég er ekki hætt að lesa bloggið þitt þrátt fyrir aðgerðir þínar, ég vil bara þakka þér fyrir að gefa mér aðgang hjá þér hef bara haft lítinn tíma undanfarið. Kær kv. Unnur Arna

Unnur Arna Sigurðardóttir, fim. 15. jan. 2009

Linda

Ekkert að þakka

Ásta, mín var ánægjan að geta liðsinnt þér.

Linda, fös. 14. nóv. 2008

Ásta Steingerður Geirsdóttir

Þakkir :)

Bestu þakkir Linda að koma mér í samband við Rósu :) Vinkona mín sá myndirnar sem þú tókst á Austurvelli s.l. laugardag þar sem ég var m.a.En, sé ég ekki að hún Rósa skólasystir og samaustlendingur er þarna líka og greinilega rétt í túngarðinum hjá mér :) BARA takk fyrir þitt liðsinni. kveðja frá Ástu Steingerði frá Borgarfirði eystra.

Ásta Steingerður Geirsdóttir, fös. 14. nóv. 2008

Birgirsm

Vildi bara segja halló

og kasta á þig kveðju, taldi að gamni mínu hversu oft Biblían nefnir "engla" í 1981 útg.Ég fór að telja eftir síðasta pistilinn þinn. 284 sinnum. Kær kveðja til þín Linda og hafðu það sem allra best

Birgirsm, mán. 18. ágú. 2008

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Hly kveðja

Sæl Linda mín! Langaði bara til að heilsa upp á þig á þennan hátt. Drottinn blessi þig marg fallt! Kveðja Halldóra Ásgeirsdóttir

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, mán. 28. júlí 2008

Frænku kveðja

Sæl Linda mín mikið rosaleg er ég stolt af þér ég datt niður í bloggið þitt og finnst frábært það sem þú ert að skrifa þú ert svo heil og sönn í því sem þú hugsar og segir það er svo gott að sjá hvernig þú deilir því með öðrum og eignast fullt fullt af góðum vinum þú ert frábær guð blessi þig og skrifin þín þín frænka Jette Svava

Jette Svava (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 17. júlí 2008

Bókakveðja

Góður bókasmekkur ;) mig langar að benda þér og þínum á að bækur eftir þessa höfunda fást í Glætunni Bókakaffi, Aðalstræti 9. www.glaetan.is kv. Sæunn á Glætunni

Sæunn Þórisdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 21. júní 2008

Gunnar og Jenný

Sæl Linda

Sæl Linda takk fyrir að adda okkur sem blogvin þinn það er okkur heidur enda vertu dugleg að fylgjast með og kvitta í gestabókina eldskveðjur Jenný, Anna og Gunnar

Gunnar og Jenný, mán. 16. júní 2008

Kær kveðja til þín

Linda! Má til með að kvitta fyrir mig í gestabókin.Alltaf gaman að lesa pistlana og fylgjast með umræðunni. Góðar kveðjur Halldóra Ásgeirsdóttir.

Halldóra Ásgeirsdótti (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 4. júní 2008

Birgirsm

Takk Linda

Takk fyrir upplýsingarnar varðandi fjöldan á Kristnu Gyðingunum. Fékk ágætis svar frá Ólafi Jó við annari spurningu sem kviknaði í kjölfarið á síðunni hjá Rósu Aðalsteins. Takk fyrir mig

Birgirsm, sun. 18. maí 2008

halkatla

Kattakveðja

Hin snúðuga Kassandra vildi endilega að ég bæri kveðju hennar til Snúðs - annars var ég að hugsa til ykkar allra og vildi bara segja hæ :)

halkatla, mið. 14. maí 2008

Linda

Sæll Heimir

Já nákvæmlega, Fossaleyni :) Vona að þú kíkir, fyrirgefið hvað ég svara seint, ég hef því miður verið vant við látin, en, komin aftur.

Linda, þri. 13. maí 2008

Heimir Lárusson Fjeldsted

Sæl Linda.

Erum við að tala um Fossaleyni?

Heimir Lárusson Fjeldsted, mán. 12. maí 2008

Heil og sæl Linda!

Blessuð mí mín kæra! Næsta samkoma í kirkjunni okkar er annað kvöl kl.20 Láttu sjá þig! Það verður auðvelt að sjá mig! Gleðilega hátíð! Kv. Halldóra.

Halldóra Ásgeirsdótti (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 11. maí 2008

Linda

hæhæ Jón

þetta er komið :)

Linda, mán. 28. apr. 2008

Jón Valur Jensson

Dýrlingar

"Þó að kaþólska kirkjan skilgreinir þá sem dýrlinga þá er ekkert í ritningunni sem gefur okkur leyfi til slíks. Við eigum ekki að setja fólk á stall sakir þess sem það hefur gert meðan það var á lífi," segirðu, Linda, á vefsíðu þinni Dýrlingar. Ef þú opnar þar aftur, get ég svarað þessum og öðrum misskilningi þínum. - Með kærri kveðju,

Jón Valur Jensson, mán. 28. apr. 2008

Sigurður Þórðarson

Páskakveðja

Linda mig langar bara að senda þér bestu páska og upprisuhátíðarkveðjur. Farðu vel með þig. Siggi

Sigurður Þórðarson, mán. 24. mars 2008

Ragnar Kristján Gestsson

Gleðilega páskakveðju

Langaði til að samgleðjast með þér í upprisuvoninni til eilífs lífs. Geri það hérmeð.

Ragnar Kristján Gestsson, mán. 24. mars 2008

Hin sæla von

Mig langaði bara að þakka þér fyrir fyrirgefningar færsluna, stórkostlegt að vita að þetta stendur öllum til boða og að fólki sé í sjálfsvald sett að velja eða hafna. Gleðilega Páska kæra bloggvina. Guð blessi þig og þína. Birgirsm

Birgirsm (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 21. mars 2008

Aida.

Gleðilega páska.

Gleðilega páskar Linda fyrir þig og allt þitt fólk. 'Eg er mjög þakklát að þú skulir vera til fyrir okkur öll hér. I Jesú nafni. Amen.

Aida., fim. 20. mars 2008

Svala Erlendsdóttir

Takk fyrir

Þetta er ótrúlega fallegt lag, Undo

Svala Erlendsdóttir, fim. 13. mars 2008

Linda

Va enn þú Sætur

Mikið er gott að heyra þetta Henry, þá er ég að gera góða hluti með þessu bloggi. Knús.

Linda, mán. 3. mars 2008

Aðalbjörn Leifsson

Takk fyrir mig.

Takk kæra Linda fyrir að vilja gerast bloggvinur minn, megi drottinn blessa þig áfram. 5.Mós. 8:6 be blessed not stressed. Kveðja AL.

Aðalbjörn Leifsson, þri. 16. okt. 2007

Linda

sönn ánægja

að gerasta bloggvinur. :)

Linda, fös. 28. sept. 2007

Svala Erlendsdóttir

Sæl,

Les oft skrifin þín og hef gaman að. Viltu vera bloggvinur minn??

Svala Erlendsdóttir, fös. 28. sept. 2007

Linda

sv. afrita

Sæll Loftur, ég kann að afrita texta af netinu, hinsvegar kann ég ekki við að gera það án þess að spyrja sérstaklega um leyfi, eins og ég gerði hjá þér, enn takk samt fyrir góð ráð. Kemur sjálfsagt einhverjum öðrum að notum.

Linda, fim. 27. sept. 2007

Loftur Altice Þorsteinsson

Afritun á Netinu

Sæl Linda, þú verður að læra að afrita texta og myndir á Netinu. Þetta er einfalt ? Tökum dæmi af ORÐI sem þú vilt afrita. Þú setur bendilinn við annan enda ORÐSINS, ýtir á músina vinstra megin, heldur niðri og færir yfir ORÐIÐ og sleppir. Nú ert þú búin að strika yfir ORÐIÐ, eins og með áherðslu penna. Nú seturðu bendilinn yfir ORÐIÐ, ýtir á músina hægra megin. Þá sérðu möguleikann COPY og slærð á hann með slætti á vinstri hlið bendilsins. Nú getur þú sett ORÐIÐ nærstum hvar sem er. Settu bendilinn þar niður sem þú vilt hafa ORÐIÐ og hægri slærð á músina, velur PASTE, með vinstri slætti og ORÐIÐ birtist. Ef þetta gengur ekki, getur þú haft samband: hlutverk@simnet.is Kveðja - Loftur

Loftur Altice Þorsteinsson, fim. 27. sept. 2007

Jakob Guðmundur Svavarsson

sæl

hæ linda ,góð síða hjá þér ,ef þig vantar kristilega tónlist eða video hafðu þá samb.drottinn blessi þig systijakobs@hive.is

Jakob Guðmundur Svavarsson, mán. 10. sept. 2007

Heppilegra orðaval á fyrirsögn?

Alltaf gott að vita af fólki sem stendur vörð um hin gömlu og góðu kristnu gildi. En varðandi fyrirsögnina þína: Hver eru við sem til kristinnar trúar teljast? Myndi fyrirsögnin þín hljóma betur svona: Hver erum við sem teljumst til kristinnar trúar?

Jón (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 25. ágú. 2007

flott síða

til hamingju með síðuna linda.kveðja kobbi kokkur

jakob svavarsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 5. ágú. 2007

Linda

Hæ Svala og Jói

Vá þakka ykkur fyrir að kíkja og takk frir hrósin. Hey,þú færð að sjá Pipp og Snúð við tækifæri. þeir eru sædastir. Já leitt með Dakóta enn hann er á betri stað og ég sé hann seinna aftur. Knús. Linda.

Linda, fim. 2. ágú. 2007

Jóhann Helgason

Hæ þetta er Svala

Hæ hæ Linda!!! Þetta er Svala ( Dóttir Jóa) Þetta er mergjuð síða hjá þér... Sérstaklega bannerinn :D Þykir rosalega leitt um hann Kodi ( Krúttulegasta voffa í heimi) Hann var og er sætastur af öllum :D :D En bið að heilsa Silky terriernum og loðnu kisunni... Kv. Svala Siberian husky og hunda fan.

Jóhann Helgason, þri. 31. júlí 2007

Jóhann Helgason

Æði Linda

HÆ frábært hjá þér Linda rosa flott & rosa góðar greinar :) Kv Jói

Jóhann Helgason, sun. 29. júlí 2007

Úlfar Þór Birgisson Aspar

Sæl Linda

Ég þakka boðið þitt,ertu nokkuð til í að gera mér greiða og senda mér tölvupóst á netfangið ullia@simnet.is varðar svolitla forvitni um hvort þú ert nokkuð fædd árið 1966.Ekki að það skipti einhverju bara spekulera smá(sko ég).

Úlfar Þór Birgisson Aspar, þri. 10. júlí 2007

Takk fyrir undirskriftina Linda;o)

Gaman að fá kveðjuna frá þér og lesa bloggið þitt. Við erum greinilega skoðunarsystkyni í mörgu;o) Flott blogg hjá þér og haltu uppi góða starfinu;o) Lecter

Lecter (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. júlí 2007

Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæl og þökk fyrir kveðjuna.

Sæl og þökk fyrir kveðjuna.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , lau. 7. júlí 2007

Linda

Svar til Helgu.

Sæl og takk fyrir innlitið og þakka þér fyrir að ætla að hjálpa til í umræðunni. Þegar ég skrifa um efni sem er samfélaginu torskilið og ekki fylgjandi pólitískum rétttrúnaði þá hef ég þráðinn opinn í fáa daga(2-3). Öllu jafnan læt ég þræðina svona almennt vera opna í 14 daga þetta er gildi sem er sjálfkrafa í þessu blogg kerfi. Fólk getur orðið mjög þrætu gjarnt og oft á tíðum þegar umræða fer yfir málefnaleg skrif frá einum aðila eða fleirum þá loka ég á þá. Þeir eru nokkrir innan félagsins Vantrú sem eru í IP tölu blokki hjá mér. Það er ágætt að hafa stjórn á þessu ekki til þess að hafa endilega síðasta orðið heldur aðalega til þess að umræðan fari ekki utí bullandi þras og leiðindi. S.Sk er agjört yndi og ég les yðulega allt sem hann skrifar, ég verð fróðari fyrir vikið. Vildi benda þér á bók sem ég hef heyrt um sem heitir The Islamist ! Ég er sjálf að bíða eftir að fá að lesa þá bók og væntalega verður maður ekki fyrir vonbrygðum. Kv. Linda.

Linda, fös. 6. júlí 2007

Helga Guðrún Eiríksdóttir

Um góða og fróða

Hæ Linda mín, ætlaði að fara að dansa með þér á "kommentinu" þínu í kvöld en þar sem komið var fram yfir miðnætti þá var búið að loka fyrir athugasemdir. Eru þetta stillingar sem þú vilt hafa eða áttu bara eftir að breyta því? Mér sýndist okkur ekkert veita af stuðningi hvorrar annarrar í umræðunni um múslimska hryðjuverkamenn. En á síðunni þinni fann ég fræðimann (S.Sk.)sem ég hef boðið bloggvinskap, það er alltaf gott að eiga góða og fróða að þegar mann vantar áreiðanlegar upplýsingar og heimildir. Bestu kveðjur til þín og þinna! -Helga "Blekpenni"

Helga Guðrún Eiríksdóttir, mán. 2. júlí 2007

Sigurður Sigurðsson

Svefnleysi

Blessuð Linda það er alltaf gaman ef einhver getur notað góð ráð. Þetta vefjasalt sem ég minntist á og hefur reynst mér vel er nr. 8, Mag. Phos. Hómópatalyfin eru alltaf klassísk og ef þú ferð eftir hádegi á fimmtudegi í Skipholts Apótek og spyrð um Þorbjörgu þá getur Þorbjörg leitt þig í allan sannleikann með þessi hómópatalyf og einnig vefjasöltin. Og það kostar ekkert, sem sagt frí ráðgjöf. Annars komst ég og konan í nýja dropa sem eru reyndar mest vatn sem búið er að meðhöndla eitthvað en engin íblöndunarefni og maður sefur eins og steinn af þessum dropum. Þeir eru reindar ekki fluttir inn ennþá en málið er í skoðun. kv Sigurður

Sigurður Sigurðsson, fim. 14. júní 2007

Ruth

Sæl

Góð síða hjá þér :) Guð blessi þig

Ruth, mið. 23. maí 2007

Sæl

Sæl, ég rakst nú bara á síðun þína í gegnum frétt. Mátti til með að tjá mig l+ítið eitt. Finnst þú merkilega gáfuð og góðhjörtuð kona. Vildi bara koma því á framfæri. Gott að vita af svona fólki í heiminum :) Takk takk Bryndís

bryndís (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 11. maí 2007

Linda

Þakka ykkur innlitið

ég er svo blessuð að eiga vini eins og mína bloggvini. Ég bið ykkur blessunnar á komandi deigi. Knús.

Linda, fös. 27. apr. 2007

Högni Hilmisson

það er eitthvað mjög stórkostlegt við þig Linda

Ég finn fyrir svo einlægum og tærum karakter, en ég var bara áðan að fatta myndina í merkinu þínu, þegar ég stækkaði hana. Jesús og lambið. ég er alin upp með dýrum. Fyrst Beljum og svo kindum, ennig Lundum og öðrum sjófuglum. þetta er allt svo æðislegt. Kirkjan þín er velsett mið þig. Styrkur og stuðningur hlítur þú að vera. Guð er góður við þig. Elsku Linda. P.S. Ég bið fyrir fjölskylduni þinni.

Högni Hilmisson, fös. 27. apr. 2007

Sigurður Sigurðsson

Takk fyrir góð orð í minn garð

Blessuð Linda Takk fyrir góð orð í minn garð. Einhvern veginn finnst mér að skilaboðin um að það þarf að hugsa betur um þá sem minna mega sín í samfélaginu að þessi skilaboð komist ekki í gegn. Það er skrítið hvað þetta er erfitt þó það virðist liggja í augum uppi að hið opinbera á að sjá um þessa málaflokka og í núverandi góðæri skildi maður halda að það gæti varla verið mikið vandamál. En það stendur í þeim. Það stendur hinsvegar ekki í þeim að hækka eigin laun. Skrítið. En takk fyrir þetta. kv Sigurður Sigurðsson

Sigurður Sigurðsson, fim. 26. apr. 2007

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband