2.1.2009 | 11:21
Verður þetta fyrsta færsla ársin eða sú síðasta?
Hún gæti orðið sú síðasta, alla veganna á opnum vettvangi. Ég er afskaplega prívat persóna, ég skammast mín ekki fyrir það sem ég hef skrifað, en ég hef mikla trú á það meðal annars, að fá að eiga mitt líf út af fyrir mig, mig er ekki að finna í símaskrá, ég er á bannlista með ónæði frá söluaðilum o.s.fv. Þetta gefur því líka til kynna að ég vil ekki að það sé hægt að Googla mig.
Ég hef bloggað undir nafni, Linda Einars., ég nota ekki milli nafn mitt að ráði, enda ekkert hrifin af því. Ég nota Einars í stað dóttir af persónulegum ástæðum og látum þar við liggja.
Svo ég bið þá sem hér lesa að verða ekki hissa ef þeir koma að lokuðu bloggi, muni ég kjósa persónuvernd og prívat blogg, í stað þess að hægt verði að googla mig. Sem hentar mér vel. Velji ég þennan kost munu þeir sem vilja hafa aðgang að mínum skrifum, með aðgangsorði.
Jafnframt mun ég einblína á málefni dagsins með jákvæðu hugarfari og uppbyggilegri hugsun, í stað, reiði og gremju, slíkt er andstætt minni trúarsannfæringu, þrátt fyrir sterka réttlætiskennd, þá trúi ég því að við áorkum meira með jákvæðni en neikvæðni. 'i framhaldi af þessu, mun ég eflaust ræða um Íslamista og ofbeldi gegn Kristnum, finni ég köllun til þess, á þessari stundu er engin slík köllun í sál minni, eflaust á einhver annar að taka upp þau mál, ég hef lagt mitt til málanna, að svo stöddu. En Guð hefur þann eiginleika að koma mönnum á óvart og sannfæra okkur um að okkar áform um hitt og þetta, sé bara ekki á hans dagsskrá, svo við sjáum hvað setur
Að lokum vil ég þakka ykkur sem hér reglulega lesa fyrir áhuga ykkar, og skilja ykkur eftir með orð úr bókinni Dýrmætara en Gull eftir móðir Basilea Schlink.
"Syngið drottni, lofið nafn hans, kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag" Sálm. 96,2.
Lofaðu Drottin á hverjum deigi, einnig á þeim stundum þegar þú ert ekki í skapi til þess og innri og ytri byrðar íþyngja þér. Þegar þú syngur nafni hans lof opnast farvegur fyrir hjálp Guðs til þín. Þá muntu fá að reyna að hann lýtur niður að þér og fyllir líf þitt friði og gleði Andans og huggar þig.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Íhugun, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
"En margir hinir fyrstu munu verða síðastir og hinir síðustu fyrstir." Mark. 10:31
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.1.2009 kl. 12:48
Mér finnst þetta góðar og mikilsverðar pælingar hjá þér. Tók sjálfur uppá því einhverntíman að neita að gefa upp kennitöluna mína þegar ég kaupi mér gleraugu, ryksugupoka, reiðhjólabætur, osfr.osfr. Þetta olli mér hinsvegar heilmiklum vandkvæðum því oft fékk ég ekki afgreiðslu: "kerfið virkar ekki nema þú geriri eins og við biðjum." Ég held við séum í síauknum mæli að verða fórnarlömb þess sem átti að létta okkur amstrinu. Innan ramma náms sem ég lauk í ... fyrra (þetta er að koma, sumsé 2008) hóf ég það verkefni að skoða eitt verkfærið til hins sama, skoðaðu það og segðu mér hvað þér finnst.
http://rfidflagan.wordpress.com/
Gleðilegt frjálst ár
Ragnar Kristján Gestsson, 2.1.2009 kl. 17:57
Skil þig alveg Linda mín. Það er ágætt að vera "ósýnilegur" eða lítt sýnilegur á netinu. Ég kæri mig t.d ekki um að nema útvaldir ættingjar lesi mitt blogg, þeir sem þekkja trúuðu hliðina. Hinum er ekki sagt bloggnafnið hehe. Guð blessi þig
Flower, 2.1.2009 kl. 18:16
Sæl Linda mín og gleðilegt ár!
Öll förum við okkar leiðir í lífinu,en við komumst aldrei undan alsjáandi augum Drottins Guðs.Hann fylgist með okkur,gætir að okkur í gleði og sorg, og er til staðar fyrir þá sem kalla á hann.
Sjáumst í kirkjunni okkar !
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 2.1.2009 kl. 19:48
Sæl Linda! Lestu kommentið mitt hjá Önnu K. og þá skilurðu kanski í hvaða málum ég á í..
Óskar Arnórsson, 2.1.2009 kl. 20:14
Kæra bloggvinkon það er gaman að lesa bloggið þitt og þess vegna þakka ég þér fyrir að hleypa mér í gegn áfram þó svo að þú hafir lokað fyrir það að hluta, ég skil það . Guð blessi þig.
GLEÐILEGT ÁR! OG TAKK FYRIR ÞAÐ LIÐNA!
Kristín Ketilsdóttir, 2.1.2009 kl. 20:18
Sæl Rósa mín yndislegt að fá fallega kveðju frá þér.
Sæll Ragnar ég kíki á þetta hjá þér um fyrsta tækifæri
Sæl Flower mín, svo mikið rétt, ég skil þessa prívat þörf. Mér hefur alltaf þótt það óþægilegt að vita til þess að hugsanlega verði hægt að googla mig..íck.
Sæl Halldóra mín, já mikið rétt hjá þér, enda þekkir hann mig inn og út, og elskar mig samt, hann er svo frábær
sæll Óskar minn, skal kíkja hjá ÖK. gaman að sjá þig.
Sæl Kristín mín, ég vona að þú látir oft sjá þig, ég kíki á þig mjög fljótlega, þú ert hreint frábær.
Bestu kveðjur til allra sem hér hafa skrifað.
Linda
Linda, 2.1.2009 kl. 22:39
Gleðilegt ár Linda. Megi Guð friðarins færa þér sinn frið og gleði á árinu.
Kær kv. Unnur Arna
Unnur Arna Sigurðardóttir, 2.1.2009 kl. 22:57
Sæl Unnur Arna, takk fyrir innlitið.
Vertu Guði falin.
Linda.
Linda, 2.1.2009 kl. 23:18
Linda!
Eg oska ter alls tess besta, alla daga a nyju ari.
Takk fyrir tinar m¢rgu greinar sem hafa gefid mer styrk og hvatningu.
Hinn trufasti Gud okkar er med ter... alltaf!
Shalom kvedja fra Zion
olijoe
p.s.
Tad er bref a leidini til tin fra Jerusalem.
olijoe
Ólafur Jóhannsson, 3.1.2009 kl. 18:33
Gott og gleðilegt ár Linda mín. Takk fyrir bloggvináttuna á liðnu ár.
Kær kveðja
Guðrún Þorleifs, 4.1.2009 kl. 00:03
Ekkert hef ég við færsluna að athuga,enda er það á valdi hvers og eins að lifa eftir sannfæringu sinni.Ég get tekið undir með þér Linda með jákvæðnina undanfarnir mánuðir hafa sennilega reynt mikið á okkur öllum og umræðan öll sem hefur fylgt þessum harmleik.
Ég er svona þessi fréttasjúki náungi,vill vita hvað er að gerast og ég verð bara að viðurkenna það.Hugur minn er orðinn svo sýktur og sósaður að það er ekki nokkur leið til lukku.Og fyrir vikið verður erfitt að loka hugsunum sínum með jákvæða lausn,og maður lendir bara í lúpu.
Neiðkvæð hugsun að endanum lamar andann,og sýkir líkamann allann og þá verður maður ekki mörgum til gagns.
Þú vonandi fyrirgefur mér að láta dæluna ganga svona í engu samhengi,en fyrir mig þá losa ég sálina af þessu og kem betri hugsunum að fyrir vikið.
Ég óska þér gæfuríks árs og þakka okkar samskipti á liðnu ári.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 4.1.2009 kl. 03:48
Sæll Ólafur og kærar þakkir fyrir kveðjuna frá Zion, met það mikils og sömuleiðis.
Guðrún þakka þér kærlega fyrir innlitið, gaman að sjá þig, ef svo má að orði komast
Kæri Úlli minn, þú mátt láta dæluna ganga hér hvenær sem er. Já neikvæðni dregur úr manni allt sem gott er og eins og þú bendir á gerir mann andlegan og líkamlega veikan. Ég hef bara tekið þá ákvörðun að ef ég er í Guði þá á ég ekki að velta mér upp úr þessu meira en svo að vita hvað er í gangi, og alls ekki leyfa þessu að hafa áhrif á mitt andlega líf og göngu með honum sem þekkir allt fyrir fram. Ég held einmitt að hugarfar okkar íslendinga, gæti verið lykilinn að því að við komust úr þessu ástandi fyrr en ella, þ.a.s ef við erum jákvæð og höfum baráttu viljann fyrir henda.
Borðum fisk og hafragraut og látum það nægja okkar rétt eins og okkar afar og ömmur gerðu að forðum þegar það voru erfiðir tímar. Hægt að frosna ýsu á góðu verði ef við fylgjumst vel með. Guð er góður.
Verið Guði falin öll sem hér skrifa. Verið sem lýsandi ljós í þessu myrkri og angist sálar landans, svo að þeir sem ekki þekkja Guð mun sjá hann í ykkur og leita eftir honum og finna hann.
bk.
Linda.
Linda, 5.1.2009 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.