Síraksbók 4 - þetta var sent á nokkra útvalda Ráðherra og þingmenn

Ég er nokkuð viss um að það sé ekki vanþörf á.

 

� nau�
Ver mildur við fátæka

1Barnið mitt, sviptu ekki bágstaddan björg,
lát eigi þurfandi augu lengi mæna.
2 Særðu ekki þann sem sveltur,
skaprauna þeim eigi sem líður skort.
3 Auk ekki angur þess sem þegar er bitur
og drag ekki nauðstaddan á gjöf þinni.
4 Synja ei bón aðþrengds manns
og snú eigi baki við fátækum.
5 Bein eigi sjónum frá þurfandi manni
og gef honum ekki ástæðu til að formæla þér.
6 Biðji hann þér bölbæna í nístandi biturð
mun sá sem hann skóp heyra bæn hans.
7 Gjör þig kæran söfnuðinum,
auðsýn valdsmönnum virðingu.
8 Hlýð á orð fátæks manns,
svara ávarpi hans vingjarnlega.
9 Bjarga ofsóttum frá ofsækjendum
og ver fastur fyrir þegar þú dæmir.
10 Vertu munaðarlausum sem faðir
og ekkjum stoð í makans stað.
Þá munt þú verða Hinum hæsta sem sonur,
hann mun elska þig meir en móðir þín.


 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Sæll Hippó, já þétta eru orð sem hrífa mann og veita manni, dýrmædda leiðsögn í framkomu okkar við þá sem minna mega sín. 

bk.

Linda 

Linda, 22.11.2008 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband