Ritningin hefur svo margt að gefa okkur

og móðir Basilea Schlink hafði einstaka gjöf að koma frá sér orði Guðs, með einföldum hætti. Eftirfarandi er úr bókinni Dýrmætara en Gull, fæst þar sem kristilegar bækur er seldar.

"Safnið yður fjársjóðum á himni". Matt 6.20

Þeir fjársjóðir sem einhvers virði eru eftir himneskum mælikvarða, eru elska til náungans, afneitun eiginhagsmuna og jarðneskra gæða og skilyrðislaus eftirfylgd undir krossi Jesú.  Hafirðu safnað slíkum fjársjóðum á stuttri ævi bíður þín óendanleg auðlegð við heimkomu þína til himna.

Mikið afskaplega eru þetta dýrmædd orð, kannski tala þau bara ágætlega inni í aðstæður íslendinga í dag, kannski er þarna að finna nákvæmlega það sem við þurfum að gera til þess að ná okkur á strik aftur....

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband