Ungar og vitlausar

þannig er þessu bara farið.  Ég deitaði "bad boy" og lærði stóra lexiu þá.  Hef ekki gert sömu mistök aftur.  "Lifðu og lærðu" Góðir menn fá sem betur fer sinn tíma, þegar upp er staðið þá held ég að við sækjumst á endum að mönnum sem við getum treyst með líf okkar og hjarta, og "Bad Boys" fylla ekki þann kvóta.  Mín skoðun.

 

góður nerd

Smellið á myndina til að fá hana stærri.


mbl.is Vondu strákarnir sigra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín.

Nú verðum við að drífa okkur út á örkina og leita af flottum gæjum handa okkur. Eigum við að koma á Kotmót saman um Verslunarmannahelgina eða fara til Vestmannaeyja?   

Baráttukveðjur/Rósa.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.7.2008 kl. 16:19

2 identicon

Ég er með góðan strák .Kotmót eða eyjar?Kotið ekki spurning

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.7.2008 kl. 18:25

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

ég hef enga skoðun. Er sjálfur svona "bad boy". Alltaf langað til að vera "good boy" enn aldrei tekist neitt sérstaklega vel..

Óskar Arnórsson, 13.7.2008 kl. 16:59

4 identicon

Þær konur sem eiga brotna æsku - heimili sem er fullt af flóknum samskiptum - sækjast frekar í karlmenn sem fara illa með þær - þetta eru samskipti sem þær þekkja, að vera hafnað - ef einhver kemur tryggur og traustur vantar spennutilfinninguna og maður heldur að viðkomandi veki ekki áhuga - einnig virkar viðkomandi svo fullkominn að konur eru vissar um fyrirfram að hann hætti með þeim ef hann fari að þekkja þær til hlýtar og allar flækjurnar sem búa innra með þeim - svo þær hafna sjálfri sér gagnvart þessum góða fyrirfram - gefa honum aldrei tækifæri - allavega gerist þetta feli alltof oft því miður - mætti nú bæta fleiru inní - erfitt að gera skil svona í örfáum setningum. Ég allavega hef gjörbreytta sýn á karlmenn í dag miðað við á yngri árum. Sem betur fer fullt til af góðum drengjum!

Ása (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 20:42

5 identicon

Ps. Ég er til dæmis gift einum gullmola - dýrð sé Guði!!

Ása (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 20:43

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já, ég er spennufíkill. Allt sem er hættulegt er gaman. Sá persónleikalýsingu af mér á youtube og finnst gaman af henni.

Það hegðar sér engin svona nema það sé eitthvað að, eins og hjá mér.

Ekki einu sinni þessi apategund sem myndin er af..enn þetta er ég í hnotskurn að mínu mati..  http://www.youtube.com/watch?v=a7xUh8jOI8M

Óskar Arnórsson, 13.7.2008 kl. 20:52

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Hérna eru "bad peuple Kaíro" allir í einum hnapp í fátækrahverfi..http://www.youtube.com/watch?v=cS4HmV6duiU

Óskar Arnórsson, 13.7.2008 kl. 22:47

8 Smámynd: halkatla

ég hef no comment - geta bad boys samt ekki alveg verið góðir líka?

halkatla, 13.7.2008 kl. 22:51

9 Smámynd: Óskar Arnórsson

..jú, ég held það!..rosa erfitt samt..

Óskar Arnórsson, 13.7.2008 kl. 23:00

10 identicon

Sæl Linda mín.

Ég segi af minni fátæku speki.

Fjórar þær fóru af stað,

að finna þann eina rétta.

Og fjórar þær síðan fóstruðu það,

sem fagmenn sögðu ólétta.

þetta er svona leirburður á lofsverðum nótum.

Hafið gaman af þessu,við verðum a hlægja að sjálfum okkur annars lagið.

Góðar stundir.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 14.7.2008 kl. 04:26

11 Smámynd: Linda

Æi alles mikið var gama að fá ykkar mismunani athugasemdir.  Vona að allir hafi það sem best.

knús

Linda, 14.7.2008 kl. 14:41

12 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Ég hafði mest gaman að myndinni! Og veit ég vel hver það var sem fékk mig til þess að nota g-mail! 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 14.7.2008 kl. 22:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband