7.7.2008 | 12:21
Louie Giglio - Laminin - margmiðlunarefni um Guð og prótín
Jæja, ég datt inn á merkilegt margmiðlunarefni þar sem predikari ræðir um hversu dýrðlega við erum skopuð, ég er búin að horfa á þetta í tvígang og get ekki annað sagt en "MERKILEGT". það er engin tilviljun í sköpun okkar, endilega horfið á efnið og dæmið sjálf.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Biblian og ritningin, Vinir og fjölskylda | Breytt 10.7.2008 kl. 10:59 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Sæl Linda.
Þetta var áhugavert. Ég veit lítið um hvernig Prótein sameindir líta út. Ég veit bara að ég á súkkulaðimauksógeðsdall af þessu heima fyrir. Ég verð því í raun að taka undir með Jón Grétari hérna. Ég held að það hafi aldrei verið áætlun neins af innsta hring Jesú að Krossinn yrði tákn kristinna manna. Eða þá að það hafi verið ásetningur Guðs að smíða Prótein í formi aftökutækis sonar síns sem einhverskonar vísbendingu á uppruna okkar.
En þetta var skemmtilegt engu að síður.
Bestu Kveðjur
Jakob (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 16:58
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 7.7.2008 kl. 18:41
Þetta er alveg frábær predikari og tengingin er ekta! Linda!
Það er til ein saga sem ég las fyrir mörgum árum um Skaparann. Hann hafði skapað himin og jörð og fólkið. Fólkið fór að lifa eigin lífi svo Guð varð einmana yfir því að að vera ekki í sambandi við sína eigin sköpun.
Þá ákvað Guð að ná samndi við fólkið. Hann útdeildi vandamálum og þjáningu til þess fólks sem honum leist best á!
Og viti menn! Þetta fólk kom á sambadi Guðs við sína eigin sköpun aftur...all þessu fólki að þakka sem að vísu eyddi lífinu í þjáningu, enn aðalsamand Guðs við eigin sköpun!
Ég man ekki alveg hvar og hvenær ég las þetta. Enn datt þetta í hug þegar ég sá þetta frábæra myndband.
Þú veist að ég er fátækur í trúfræðum enn datt í hug að Guð gæti verið súrefnið sem umlykur jörðina og hvað getum við verið lengi án súrefnis t.d. Svona er ég nú að rembast að mynda mér einhverjar hugmyndir um Guð þó þær hljómi barnalegar í eyrum einhverja sem eru búin að stúdera þetta í mörg ár...Óskar Arnórsson, 8.7.2008 kl. 03:50
Sæl Linda!
Mikið er þetta gott hjá þér! Alltaf gaman að líta á þetta hjá þér.
Kær kveðja
Halldóra.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 8.7.2008 kl. 10:35
Sæl Halldóra takk fyrir það.
Sæll Óskar minn, við þurfum öll að bögglast með trúna af og til, slíkt getur verið erfitt, en traust er lykilatriði.
Sæl Birna mín, sömuleiðis og takk fyrir innlitið.
Sæll Pax, mundu að stundum þarf maður að stíga út fyrir það sem maður telur sig vita.
Sæll Jón Grétar - oh ye of little faith
knús
Linda, 8.7.2008 kl. 11:07
ég þarf endilega að gefa mér ´tíma til að horfa á þetta Linda mín!!
Ása (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 20:42
"Sæll Pax, mundu að stundum þarf maður að stíga út fyrir það sem maður telur sig vita."
Mikið rétt!
Jakob (IP-tala skráð) 8.7.2008 kl. 21:06
..furðulegt að þú skyldir segja "TRAUST" Linda! það kom vinur minn í dag og gaf mér fyrirlestur um traust! og setti það á GSM símann minn...ég er agndofa yfir þessum fyrirlestri eða samtali réttara sagt!..
Óskar Arnórsson, 9.7.2008 kl. 01:40
Sæl Ása - já gerðu það endilega, það er alveg þess virði.
Sæll Pax -
Sæll Óskar - traustið er stundum það erfiðasta sem við gefum, það á við í öllu sem kemur að okkar lífi.
knús
Linda, 9.7.2008 kl. 12:06
Knús á þig. Vildi að ég kynni að setja svona á blogg...Knús á þig..
Óskar Arnórsson, 9.7.2008 kl. 15:28
Hæ Óskar ertu að tala um að setja svona myndband. Það er ekkert mál. Gerðir það svona.
Ferð á youtube.com vefinn þar sérðu myndband sem þig langar til að deila með okkar ferð því í gegnum eftirfarandi skref.
1. til hægri við myndbandi stendur "embed" svo er þar góði, settu bendilinn á kóðann og smelltu svo hann verður blár veldu síðan copy.(hægri smella)
2. á bloggið þitt þegar þú ert búin að skrifa það sem þú ætlar að skrifa varðandi myndbandið, velur þú "NOTA HTML-HAM"
3. síðan setur þú bendilinn þar sem þú vilt að myndbandið komi inn, yfirleitt á bak við síðasta punktinn í greininni :) og gerir paste (skeyta) síðan velur "NOTA GRAFÍSKA HAM" og þá kemur svona skrítinn mynd inn, með svona sneið af filmu, þá bara vista og myndbandið kemur á síðuna þína.
knús
Linda, 9.7.2008 kl. 16:32
Ég ætla að prófa! Er með svo fínar klippur og leiðinlegt að geta ekki sett þetta inn..
Óskar Arnórsson, 9.7.2008 kl. 16:52
Hann sannfærði mig ekki blessaður prédikarinn, sennilega vegna þess hve duglegur ég hef verið að lesa verk Lúters. Mér finnst gaman að lesa sköpunarsögu englanna. Því miður hafnaði það rit utan ritasafns biblíunnar okkar góðu, en lesturinn er upplífgandi og skemmtilegur. Í raun ef við lítum á málið erum við einskonar englar, eitt og sérhvert okkar. Orðið ENGILL merkir í raun sendiboði. Og það er einmitt það sem við erum, sendiboðar fyrirheitis Guðs. Við bregðust á hverjum degi sköpunarhlutverki okkar. Í staðinn getum við vera kynningarfulltrúar Guðs ríkis. Boðberar þess besta og fallegasta sem er til. Boðberar og sendifulltrúar guðsviljans. Þannig ber okkur að boða trú á það sem er gott, fallegt og talar vilja Guðs. Mér fannst þessi gutti þarna í videoinu vera soldið "sjálfsupphafningarmiðlægur". Auðvitað eigum við að peppa upp hvert annað. En verk okkar eiga að benda á Guð, rétt eins og kraftaverk Jesú Krists. Trúum við á Jesúm Krist, erum við góð og prúð, en jafnframt mannleg. Kraftaverk frelsarans Jesú Krists voru ekki til að leysa heilbrigðisvanda samtímans, heldur til að benda á Guð, að fólk fengi trú á hann og engan annan. Það eiga verk okkar að gera. Eflir svona prédikari okkur í verkefni okkar, er það vel, ef ekki þá "er hann sem vatnslaust ský, sem berst fyrir vindi." :)
Baldur Gautur Baldursson, 9.7.2008 kl. 20:05
Baldur! Hvar er sköpunarsaga englanna? Ég er að leita að einhverju svona. Jesú var einmitt ásakaður um það sama og þessi predikari og allir predikarar. Einhverjir fóru að sálgreina Jesú í USA og fengu sömu niðurstöðu Baldur! Enn rökin þeirr voru ekki góð. Endirinn á þessari rannsókn sem ég hefði kanski átt að geyma, að Jesú hefði verið haldin mikilmennskubrjálæði. Öll vísindagreinin var gerð af "sprenglærðu" Phd fólki og ekki vantaði spekina. það var engin vandi að sjá að þetta var gömil Pearl og Freud analys í amerískri útgáfu. Svo ég henti þessu.
Ef Guð er loft, þá umlykur hann alla jörðina, manneskjur, dýr og náttúru, og ekkert getur lifað lengi án lofts. Núna les ég allt um Jesú.
Auðvitað er ENGILL sendiboði og það skiptir ekki máli hvernig hann talar, hvað hann segir, hvernig hann er á litin, hvaða tungumál, hversu gamall eða hvern hann sannfærir.
Jesú sannfærði ekki alla og var drepinn fyrir það. Aldrei spáð í það fyrr, enn mér finnst það ljótt mál..
Ef þú átt nafn á bók eða einhverju tipsi um sköpunarsögu engla, máttu skella því hérna. Kraftaverk Jesú eru að ske á hverjum degi. Bara ekki fyrir alla nákvæmlega eins og á þeim dögum sem hann var uppi..ábyggilega ekkert létt að vera "sendiboði", því þeir verða oft fyrir árásum og margir drepnir..
Óskar Arnórsson, 10.7.2008 kl. 07:03
..var að skoða Orðið...krítik getur þýtt krossfesting ef það er skoðað nákvæmlega..og ég tek það alvarlega..
Óskar Arnórsson, 10.7.2008 kl. 07:08
Ágæti Óskar
Svarið við spurningu þinni varðandi tilkomu englanna liggur í hinu svonefnda "utankanóníska" riti Enoksbók.
góðan lestur...
Baldur Gautur Baldursson, 11.7.2008 kl. 08:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.