4.7.2008 | 10:39
Fáum Paul heim aftur
Kæru vinir, það eru margir búinir að skrifa um þetta mál, ég ætla ekki að bæta mér inn í þann hóp, nema að því leitinu til að sýna stuðning minn við þetta málefni og hvetja fjólk til þess að skrifa nafn sitt á undirskriftarlista sem er í gangi, einfaldlega með því að smella hér.
Auk þess hvet ég fólk til þess að skrifa persónuleg bréf til BB og ISG, viljið þið fá afrit af einu slíku er hægt að nálgast það hjá mér með því að senda mér tölvupóst, netfangið er í höfundarlýsingu.
Frá og með kl 1300 voru komnar rúmar 600 undirskriftir vantar smá upp á, svo höldum áfram látum þetta ganga og náum tilsettu markmiði, það er líf í húfi!!
Fjölskyldu fleygt úr landi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:08 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Ég er sammála þér Linda.
Sigurður Þórðarson, 4.7.2008 kl. 13:06
Takk Sigurður fyrir innlitið, það er svo mikilvægt að fólk láti heyra í sér, ég vona að þetta beri allt árangur.
vinarkveðja.
Linda, 4.7.2008 kl. 13:11
Engin ástæða til að gera vesen út af þessu.Hann var hér í óleyfi og það á ekki að gefa neinar undanþágur í þessum málum.Og svo sýnist mér að hann sé á leið heim.Til Kenýa
sigurbjörn (IP-tala skráð) 4.7.2008 kl. 13:47
Ég lenti í tómu veseni við að reyna skrifa undir þennann lista.Það liggur við að það þurfi bankanúmerið líka svo hægt sé að styðja þetta mál?
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 4.7.2008 kl. 16:51
Hæ Úlli minn, bara skrá nafn og setja punkta í heimilisfang með xxx, velja síðan Ísland, oh já ekki gleyma að ská netfang :) svo er hitt bara mjög einfalt. Allir geta.
knús
Linda, 4.7.2008 kl. 17:36
Sæl Linda mín.
Búin að setja tengil yfir til þín og vona að fólk komi og lesi pistilinn þinn vegna þessa hræðilega máls.
Þetta er alvarlegt mál og minnir mig á atburði sem gerðust hér á fjórða og fimmta áratug sl. aldar er stjórnvöld sendu Gyðinga úr landi til Þýskalands og þar enduðu sumir þeirra í Útrýmingarbúðum Nasista.
Hvar er kristni kærleikurinn. á sama tíma og það er verið að undirbúa að fólk frá Palestínu flytji hingað þá er manni frá Afríku vísað frá landinu. Komið heim til hans í skjóli nætur og hann handtekinn. Komið fram við hann eins og harðsvíraðan glæpamann. Fjórir lögreglumenn fylgdu honum hvert fótmál og fylgdu honum úr landi. Nógir peningar handa lögreglunni frá Birni Bjarnasyni í þetta verkefni á meðan alltaf er verið að spara við hefðbundin verkefni lögreglumanna.
Guð blessi þig og varðveiti.
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 4.7.2008 kl. 18:50
Sæl Rósa mín takk innilega fyrir, og þakka þér fína athugasemd.
knús
Linda, 4.7.2008 kl. 21:39
ég er búin að gera allt sem í boði er, annars væri ég til í svo miklu meira einsog að taka grát og kveinstafi uppá spólu og senda Birni Bjarnasyni, það gæti virkað en er kannski fullgróft. Þingmenn ættu að drattast til þess að panta flug fyrir hann aftur hingað og hóta Hauki Guðmunds öllu illu nema hann snúi ákvörðuninni við í hvelli með einhverjum lagaundanskotabókstaf. Vinir Pauls gætu borgað fyrir flugið og þannig eyðileggst helgin ekki alveg. Það er ótrúlegt að fólk, allir þingmenn, sé ekki búið að fara frammá afsögn dómsmálaráðherra fyrir þetta. Mér finnst þetta jaðra við stríðsglæp. BB hefur element ættbálkahöfðingjans, ekki hins miskunnsama samverja. Það sannast t.d með því að hann verji þennan demóníska Hauk forstjóra. DRATTIST Á LAPPIR RÁÐHERRAFÍFL!
en að öðru:
og góða nótt.
halkatla, 5.7.2008 kl. 00:47
Sæl Anna mín ég sé að þú ert búin að úthugsa þetta eins og við hin, og það er alveg á hreinu að hér er um að ræða grjóf mannréttindabrot, ég á ekki von á því að við fáum Paul heim, ekki miðað við þessa ríkisstjórn og þeirra ákvörðunnar tökur upp á síðkastið. Ég á eftir að glugga í mbl á vefnum og sjá hvort að það sé eitthvað nýtt að frétta, svo kemur þetta þá bara í ljós.
knús
Linda, 5.7.2008 kl. 11:54
Búin að skrifa undir og fór og mótmælti.Nú er að biðja fyrir fjölskyldunni
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 12:25
Æðislegt Birna mín, takk fyrir innlitið
Linda, 5.7.2008 kl. 13:59
Weekend Glitter
Sæl Linda mín.
Góða helgi og Guðs blessun.
Treystum Drottni því hann er góður. Ég trúi því að við fáum farsælan endir með Paul og fjölskyldu.
Höldum áfram að biðja fyrir þeim.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 5.7.2008 kl. 18:04
Sæl Linda mín.
Allt er þetta sorglegt frá byrjun og það sem komið er, en við skulum biðja fyrir honum og fjölskyldu hans,
Ég er búinn að skrá mig á listann,þá voru komnir rúmlega 930,eitthvað um það bil.
Sjáumst.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.7.2008 kl. 02:04
Búin að skrifa mig á listan Linda! Eru margir listar í gangi! Ég lenti líka í vandræðum enn svo kom e-mail sem staðfesti að ég hef líklegast hitt á að gera þetta rétt.
Þú veist að Svíar gerðu nákvæmlega sömu mistök með einn frá Lybíu og var hann pyntaður og tekin af lífi þegar hann kom þangað. það er svoleiðis reiðialda í Svíþjóð núna að lögin verða endurskoðuð í sambandi við flóttamenn.
Síðan eru stuðningmenn útvísunar "áhugaverðar" persónur. Það eru margir búnir að koma upp um sig á blogginu síðustu daga hvernig þeir eru raunverulega innréttaðir.
Eiginlega ætti að búa til "svartan lista" yfir þetta fólk. Ef þú nennir að gera svona lista, settu Björn Bjarnason og Hauk Guðmundsson efst á listan. Ég skal bæta við hann þegar ég kem til Svíþjóðar.
Er að pakka og hef ekki tíma í þetta núna. Ég ætla að biðja fyrir þessum manni og þakka honum fyrir að hafa sorterað fyrir mig fólk sem er gott og það fólk sem er illt.
Alltaf gott að vita hver er hvað..
Óskar Arnórsson, 6.7.2008 kl. 06:45
Gleymdi að þakka Önnu Karen fyrir frábært komment! Algjörlega í mínum anda. Ég ætla bara ekki að segja það sem fer í gegn um minn huga.
Það er ekki prenthæft og er ég ekki þekktur fyrir að vera feimin við að skrifa það sem mér sýnist til hvers sem er og hvar sem er.
Er það nokkur furða þó Björn sé komin með alla Víkingasveitina sér til varnar ......ekki veitir honum af....svo hneigir fólk sig fyrir þessu skoffíni í Landakots kirkju á sunnudögum..
Óskar Arnórsson, 6.7.2008 kl. 06:57
Sæll þórarinn, takk fyrir að skrifa undir, núna eru komnar 1200 undirskriftir.
Sæll Óskar, takk fyrir þína athugasemd, sem betur fer hef ég lítið orðið var við fólk sem vill ekki koma þessum manni til hjálpar, nema einn sem skrifar hér. Málið í Svíþjóð ætti að vera lexia fyrir okkur hér á landi það gefur augaleið að það verður að koma í veg fyrir að maðurinn verður sendur til síns heima, og gefa honum landvistarleyfi hér á landi ásamt konu og barni.
Ég vona að þér gangi rosalega vel í Svíþjóð. Verður gaman að fylgjast með þér.
knús
Linda, 6.7.2008 kl. 12:02
Sæl Linda! Já ég tek lóklegast allt úr sambandi á þriðjudag og svo verður þetta bara einhvernvegin þar til ég kemst í samband aftur í Svíþjóð.
Ég verð yfirleitt létt reittur til reiði þegar óréttlæti er annars vegar. Ég þarf að passa mig á þessum ham sem ég fer í stundum. Ég er búin að finna 7 manns á blogginu sem er gjörsamlega úr kortinu í þessu máli.
Ég kalla þá "reglugerðar-róna" og eru þetta svipaðir karakterar og þeir sem ráðast á minni máttar, níðast á börnum, berja konur og fara til bestu vina sinna og gorta af afrekum sínum.
Ég þori ekki einu sinni að skrifa hvað mig langar til að gera við þetta fólk.
Alla vega sé og bæði horn og hala á þessu fólki og þeir hræða mig ekki neitt með kjaftagangi. þess vegna langaði mig til að berja BB í hausinn með stærstu Biblíu sem til er í heimi og svo datt mér eitthvað meira í hug í reiðiskasti..
Óskar Arnórsson, 6.7.2008 kl. 17:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.