Eitthvað til að hugsa um...

Þetta er maðurinn sem vildi skipti upp Jerúsalem til að kaupa frið.,  

Sjáum hvað ritningin segir um þá helgu borg sem hefur aldrei verið annað en höfuðborg Gyðinga "dýrð sé Guði". Hér eru ekki nema fáein vers af ótal mörgum, Olmert gerðist sekur um svik við Jerúsalem, hans persónuleg svik og prett hafa því verið opinberuð og mun vera það áfram, hann er búin að vera.

konungabók 8:1
1Þá safnaði Salómon til sín í Jerúsalemöllum öldungum Ísraels, öllum höfðingjum ættbálka og ætta Ísraels, til þess að flytja sáttmálsörk Drottins frá borg Davíðs, það er frá Síon.
 
   Fyrri konungabók 9:15
15Hér verður sagt frá kvaðavinnunni sem Salómon konungur kom á til þess að byggja musteri Drottins og sitt eigið hús, einnig Milló, múra Jerúsalem, Hasór, Megiddó og Geser:

Sálmarnir 122:6
6Biðjið Jerúsalem friðar,
að þeir sem elska þig megi búa óhultir.

 
   Sálmarnir 125:2
2Eins og fjöllin umlykja Jerúsalem
umlykur Drottinn lýð sinn
héðan í frá og að eilífu.

 
   Sálmarnir 128:5
5Drottinn blessi þig frá Síon
svo að þú fáir séð hamingju Jerúsalem
alla ævidaga þína

 
   Sálmarnir 135:21
21Lofaður sé Drottinn frá Síon,
hann sem býr í Jerúsalem.
Hallelúja
Jesaja 31:5
5Eins og fuglar sem sveima yfir
mun Drottinn allsherjar vernda Jerúsalem,
hann mun vernda hana og frelsa,
verja og bjarga

 

Jóel 4:6
6Júdamenn og Jerúsalembúa hafið þér selt Grikkjum þannig að þeir fluttust langt burt frá átthögum sínum.
 
   Jóel 4:16
16En Drottinn þrumar frá Síon
og hefur upp raust sína frá Jerúsalem
svo að himinn og jörð nötra.
En lýð sínum veitir Drottinn skjól
og Ísraelsmönnum er hann athvarf.

 
   Jóel 4:17
17Og yður verður ljóst að ég, Drottinn, Guð yðar,
bý á Síon, hinu heilaga fjalli mínu.
Jerúsalem verður heilög,
aðkomumenn munu aldrei framar ryðjast þar í

 

 


mbl.is Fjarar enn undan Olmert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband