Byrði - íhugun með Rob Bell, margmiðlunarefni.

Því meira sem ég hlusta á þennan mann, því betur líður mér, hann hefur einstakan eiginleika til að taka á því sem ásækir okkur öll.  Næstu tvö myndbönd fjalla um byrði, fyrirgefningu og lausn allt innan trúar á Jesú Krist. Endilega kíkið á þennan yndislega mann, sem talar af einlægni og hreinskilni um okkar mannlega eðli og hina guðlegu lausn, þetta á eftir að blessa ykkur.

Fyrsta færslan sem ég setti inn með honum heitir "Andaðu".

Trúin á Jesú er ekki flókin, hann kom og afmáði mannasetningar og dauð orð hann gaf okkur rétt verkfæri til að stunda trúna  á Guð, NT er þetta verkfæri sem og menn eins og Rob Bell.  Guð blessi ykkur á þessum Drottins deigi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Látið mig vita ef þið sjáið ekki myndbandið, ég þarf þá að setja það inn aftur.  kv.

Linda, 3.5.2008 kl. 12:34

2 identicon

Frábært

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 18:13

3 Smámynd: Linda

já mér þykir rosalega gott að hlusta á þennan.

knús

Linda, 3.5.2008 kl. 19:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband