Hugmynd til Mblblog.is

Hvernig væri að koma með forskoðunar möguleika í athugasemda kerfið, svo maður getur séð hvernig ath færslan lítur og og lagað fljótfærnisvillur eða breyta hvernig ath færsla er orðuð. Bara smá hugmynd.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

tíhí sama hér, fer alveg í mína síðustu að sjá fljótfærnisvillur, ég á það til að sleppa stafi hér og þar..sheesh.

Linda, 29.4.2008 kl. 15:54

2 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Hæ Linda mín.

Frábær hugmynd. Vildi óska þess að ég gæti farið inná sumar athugasemdirnar hjá mér og lagað það sem er ekki rétt. T.d. áðan setti ég inn athugasemd og svo fór ég að breyta setningunni og athugaði ekki fyrripartinn og þetta er svo hallærislegt. Ég get auðvita gert copy og  flutt hana á word og eytt henni og sett hana aftur inn og þá rétta. Vildi að það væri hægt að gera sama og við bloggið sjálft að geta lagða innsláttavillur og stafsetningarvillur. Endilega komdu þessu á framfæri og einnig athugasemdunum frá okkur. Þetta er óþolandi. Svo er líka hallærislegt að við getum ekki útbúið færslu og sett hana í abrobat skjal og sett inn með myndum og öllu tilheyrandi. Þá værum við miklu fljótari og gætum gert allskyns útflúr en það vil ég því ég er glitgjörn og glysgjörn.

Guð veri með þér Linda mín

Kær kveðja/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:31

3 Smámynd: Linda

Segðu Rósa mín, ég er alltaf að lenda í því að sjá eitthvað rangt eftir að ég sendi, það væri óskandi að þeir hjá mbl mundu koma þessu inn í kerfið. 

knús

Linda, 30.4.2008 kl. 00:50

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Á hverjum degi breytist þú í meiri og meiri nörd ... þú hefur sett upp live spjall vinstra megin og nú kemur þú með þessa snilldarhugmynd! Ég er alltaf að gera einhverjar villur og væri vel þegið að fá svona skoðunarham áður en sent er!

Þeir nördar sem lesa þetta, varúð! Linda er mætt á svæðið!

Ég sé þig svona fyrir mér: 

http://www.kodak.com/US/images/en/corp/1000nerds/lund/nerdGirl_sm.jpg

Tíhí!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.4.2008 kl. 13:13

5 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Btw, ég gerði ekki þessa teikningu.  ;)

Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.4.2008 kl. 13:13

6 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Góð hugmynd. Líka að breyta kerfinu sínu þannig að maður geti betur elt uppi eigin komment.. ýmist til að sjá svör og viðbrögð og líka til að fylgja þeim eftir ef ástæða og löngun er fyrir hendi.

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 30.4.2008 kl. 14:22

7 Smámynd: Linda

hahah Haukur very funny jemin eini hvað ef þú hefur rétt fyrir þér? Góð mynd.

Sæl Helga mín - hey nákvæmlega það væri snilld.

 knús

Linda, 30.4.2008 kl. 15:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband