29.4.2008 | 01:00
Andaðu - Margmiðlunarefni
Ég á varla orð yfir eftirfarandi efni, ég var svo snortin, ég vildi deila þessu með ykkur, og ég vona að þið njótið að hlusta á þennan mann eins mikið og ég, hann heitir Rob Bell, efnið hér fyrir neðan er í tveimur 7 mínútna hlutum, vefsíða Robs er .
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Íhugun, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:09 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Ég veit að það er svo margt þarna úti sem ber að varast, en það er eitthvað heilt við þennan, hvað finnst ykkur?
knús.
Linda, 29.4.2008 kl. 01:19
Ok, búin að skoða meira, það verður að segjast eins og er að Rob Bell tilheyrir því sem er kallað "Emergent Church" þessi hreyfing tengist mjög svo Universalism, Rick Waren er einn af þeim sem er skikkaðir undir þennan hatt, ja hérna hér. í hvern fótinn að stíga Sumir hér mundi nota orðið "Gelding" á ritningunni smella hér til að heyra viðtal við John Macarthur sem er mesti andstæðingur t.d. Hvítasunnuhreyfingarinnar, Emergent Church og þeirra sem predika velmegunar gospelin, "Dæs" (ég skil velmegunar gospelin, algjört eitur) en Hvítasunnu hreyfingunni, ja hérna hér.
Ok svo hver er niðurstaðan, engin að svo stöddu, sannreyna allt með ritnigunni er eina svarið.
Ég verð að segja eins og er að Rob Bell hreyfði við mér, en maður þarf ekki að vera sammála öllu eða samþyggja allt, enn og aftur nota heilan og finna svörin í ritningunni.
Setti hin hér til hægri hlekk á nýjustu bók John MacArthur fyrir þá sem vilja lesa um hans skoðun. Hringið í Nexus ef þið ætlið að panta hana, mun fljótara en að fara í gegnum Amazon eða bókaforlögin stóru.
Knús.
Linda, 29.4.2008 kl. 03:01
Jæja, eins og þið sjáið þá er ég enn að pæla og lesa. Var að lesa mig til um Emergent Church, fyrir mér er þetta eins og Lúther og Kaþólska Kirkjan á sínum tíma. Í dag má segja að hin almenna Evangelíska Kirkja sé á móti Emergent Chruch og því sem þar er boðað. Emergent Chruch er ekki einu sinni Kirkja sem slík, þetta er frekar hreyfing, þeir sjálfir vilja ekki kannast við að EC sé hreyfing, EC mun vera hugsuð sem andstæða við hina föstu trúarhefð eins og Lútherska, Calvíniska, Kaþólska o.s.f.v. þetta á sem sagt ekki að vera skipulagt trúarbragð. Ekkert að því finnst mér. Nú EC sækist t.d. í Quaker hugsjón bara svo dæmi sé tekið, sérfræðingar vilja meina að EC sé á réttri braut en þurfi samt að fara sækja meira í frumkristni til að ná fullu jafnvægi. Hver veit. En hér er þráður um þessa "hreyfingu" og svo er hér viðtal við einn sérfræðing, mjög fróðlegt.
Niðurstaðan mín er því þessi, ekkert að óttast við Emergent Church, hún er ennþá ófáguð og það er kannski það sem gerir þessa "hreyfingu" heillandi, nú er spurning hvort þessi "hreyfing" mun ná að sækja í rótina og ná því að vera á réttritbraut, tíminn mun leiða það í ljós.
Þetta er það sem ég hef komist að, eins og staðan er í þessum skrifuðum orðum.
Linda, 29.4.2008 kl. 04:17
Það verður gaman að sjá vínkilinn á umræðum hér ef einhverjar verða.Rob setur fram flotta þeríu um guð og sjá hversu afslappaður hann er.
Ég vil meina að flest okkar fari í vissa leit á æfinni,og þessi leit er að mestu sú að finna frið í hjarta og sálu.Og ef tekst í þessari leit að finna guð sem jú er í okkur sjálfum,þá auðvitað förum við að skynja að ekki er allt sem sýnist.
Ég hafði gaman af svona í morgun sárið að skoða þessi myndbönd og jú þau fengu mig til að hugsa.Og þar með varðandi mig hafa þau hitt í mark.Svo er bara að muna að anda.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 29.4.2008 kl. 07:17
Fínt video og ekkert að því sem ég heyrði þarna. Að vísu í fljótu bragði var erfitt að sjá hvað hann trúir svo ég get ekki tjáð mig um það. Veistu hverju hann Rob Bell trúir?
Mofi, 29.4.2008 kl. 10:56
Sæll Úlli minn ´- Já einmitt þetta fékk mig til að hugsa pæla.
Hæ Mófs - Einmitt, ég er búin að lesa mig til um þetta, hvað er sagt eins og einn vill beina að Emergent Chruch eins og þessir aðilar falla undir er mjög líkt Universalism, en, þegar betur er að gáð, þá er það ekki rétt, því þeir eru einfaldlega á því að það sé ein leið. Svo með því að smella hér getur þú fræst um mission statement hjá þeim sem segir m.a eftirfarandi.
Living out the way of Jesus"
Faith is action, and we seek to act on our beliefs passionately, following Jesus and being for others the embodiment of his love and truth.
"In missional communities"
We gather in communities of support to heal, pray and serve, to care for and learn from one another, and to experience life together
Staðreyndin er sú að við verðum að skoða allt sem predikarar segja út frá ritningunni og sjá hvort slíkt þoli grand skoðun.
KNús
Linda, 29.4.2008 kl. 15:25
Takk fyrir þetta Linda, ég segi eins og Dóri, það var erfitt að átta sig á þessum Rob Bell, en þú ert búinn að vísa í heimild um hans söfnuð og skoða ég það.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.4.2008 kl. 19:42
já en hvað fannst þér um það sem hann sagði, hreyfði það ekki við einhverju inn í þér, ég fann bara hvernig ég náði ...ég get ekki sett það í orð en, mér leið rosalega vel eftir að hafa hlustað á þetta í næði. Andaði djúpt eins og hann talaði um og íhugaði orðin hans, Vá!
knús
Linda, 29.4.2008 kl. 20:32
er eitthvað við hann? JÁ
Karítas kom meiraðsegja hingað til að hlusta með mér og ég held að það væri gaman að djamma með þessum predikara, það er ekki hægt að segja það um marga svoleiðis
mér fannst hann bara nota biblíuleg rök og koma inná ansi skemmtilega hluti sem ég ætla að pæla meira í. Takk fyrir að kynna þetta fyrir okkur
halkatla, 30.4.2008 kl. 09:39
Óh vá takk Anna, það er einmitt sem mér finnst, ég er búin að horfa á "andaðu" oftar en einu sinni og ég elska tilfinninguna sem það gefur mér. Það gleður mig að hafa kynnt hann fyrir ykkur. Ég var svo spennt að sjá þín viðbrögð, þau eru eins og mín, Vá.
Knús
Linda, 30.4.2008 kl. 15:24
Mófi skrifar þesa spurningu við aðra færslu, set hana inn hér og svara svo.
Hvernig er þessi bók hans John MacArthurs? Þegar hann talar á móti "náðargjafar" hreyfingunni er það þá ekki svona "pentacostal" eins og ég held að blogg vinur okkar Haukur er?
Mofi, 30.4.2008 kl. 08:35
hann virðist hafa mjög stranga túlkun ritningunni og les úr henni að allt slíkt sé rangt af því ég hef komist af, hann talar gegn náðargjafahreyfingu og hvítasunnukirkjunni, þá talar hann gegn öllum lifandi söfnuðum í leiðinni, eins og t.d. Haukur sækir, sem og ég, þó ég sé ennþá skráð í Lútersku kirkjuna. Ég ætla að athuga hvort ég finni þessa bók á bókasafninu. Það væri fróðlegt að sjá hans "öfga" rök, fljótt á litið virðist hann vera öfgamaður gegn hinni lifandi kirkju...það fólk getur verið svo þreytandi og þröngsýnt.
En það var talað gegn Lúther og hann var talinn vaða í villu, svo það er mikilvægt að maður átti sig því hvað hann er að segja áður en maður útilokar það sem hann hefur að segja. Ég mein Lúterska Kirkjan er til enn í dag, þrátt fyrir þá aðför sem Kaþólska kirkjan veitti henni.
knús
Linda, 30.4.2008 kl. 15:38
Þessi ætti nú bara að fara út að labba hér í Rvk Íslandi. Maður fyllist allur af lofti og tekst nánast á flug bara við það að labba smá, rokið er svo mikið og ferska loftið gífurlegt.
Samt gott mál. Ég finn það þegar ég hef setið lengi að ég anda alls ekki rétt.
Bryndís Böðvarsdóttir, 30.4.2008 kl. 16:14
Flott þetta með nafn Guðs YHWH - Það er svo mikið blásturshljóð í því. Manni líður eins og maður sé aðallega að anda nafn Guðs út þegar maður segir það. Eins og þegar maður andvarpar til hans í bæn.
Bryndís Böðvarsdóttir, 30.4.2008 kl. 16:22
Hæ Bryndis mín, (svar við fyrstu ath) en krútt það eru ekki allir mikil písl eins og þú hehah (svar við 2 ath) já nákvæmlega, mér þótti hann yndislegur og ég fæ ekki frá orðum hans sé ekki í orðinu, hann virðist einfaldlega elska orðið, það lýs úr orðum hans og sannfæringu. Ætla að horfa aftur.
fyrir þá sem skilja ekki þegar við tölum um orðið, þá er átt við að það sé bæði hið skrifaða orð og hið lifandi orð sem er Jesú Drottinn okkar og frelsari.
Linda, 30.4.2008 kl. 16:30
Ég á John MacArthur study Bible og finnst hún mjög góð. Þekki að vísu ekki vel til hans sjálfs og hans trúarskoðanna. Ég skil hann vel að vera á móti náðargjafa hreyfingunni og þess háttar. Söfnuðir geta verið lifandi án þess að flippa út eins og maður upplifir marga af náðargjafa söfnuðunum.
Kannski kominn tími til að....hmm, taka sérhvern af kristun söfnuðunum fyrir og gagnrýna þá :/ ætti að vera hægt að gera það á góðum nótum, að við ættum að reyna öll að vera að vaxa í sannleika. Svakalega finnst mér eins og þannig yrði ekki vel tekið...
Mofi, 30.4.2008 kl. 16:41
Kannski kominn tími til að....hmm, taka sérhvern af kristun söfnuðunum fyrir og gagnrýna þá :/ ætti að vera hægt að gera það á góðum nótum, að við ættum að reyna öll að vera að vaxa í sannleika. Svakalega finnst mér eins og þannig yrði ekki vel tekið...
Mofi, ég held að það myndi aldrei ganga, því miður, því yrði sko ekki vel tekið.
halkatla, 30.4.2008 kl. 16:54
sammála Önnu, enda er fólk hér á vefnum sem lifir og hrærist í því að gagnrýna góða söfnuði hér á landi, án þess að vita um hvað málið snýst. Svo neib, mundi ekki ganga.
kv.
Linda, 30.4.2008 kl. 17:00
Hæ Linda það var æðislegt vá svo nálagt frumkristinni þetta með nafn Guðs er svo rétt það er borið fram sem Yud-Heh-Vav-Heh gyðingar bera það fram þannig Nafn Guðs löðurs . Vá ég verð að heyra meira frá honum hann er æðislegur """" andaðu" oftar en einu sinni og ég elska tilfinninguna sem það gefur manni. 'Eg vill heyra meira takk kærlega Linda að kynna okkur fyrir honum Rob Bell .
Æðislegt """
Jóhann Helgason, 1.5.2008 kl. 14:31
Frábært Jói minn að þú hafir notið þess að horfa á þetta með Rob, ég mun koma með meira efni sjálfsagt um helgina.
knús
Linda, 1.5.2008 kl. 15:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.