27.4.2008 | 00:52
Sunnudags lesning fyrir þá sem vilja
Það er Sunnudagur núna, sjálfsagt ekki farið fram hjá neinum. Ég vona að þið njótið dagsins með fjölskildu ykkur eða vinum. Ég ætla skella hér inn kafla úr ritningunni fyrir ykkur til að lesa, ég vona að þið hafið öll blessaðan dag sem og alltaf.
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Íhugun, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Breytt 28.4.2008 kl. 18:50 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Sæl Linda mín.
Takk fyrir þetta sunnudags-innlegg,sem mér fannst gott að lesa.Amen.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 06:14
Takk Linda mín. Kol 2:14 segir allt þegar við eigum í orðastað við lögmálsdýrkendurna. Hann afmáði skuldabréfið, það var neglt á krossinn. Nýr sáttmáli tók við. Frábær lesning. Guð blessi þig og varðveiti í Jesú nafni Amen.
Aðalbjörn Leifsson, 27.4.2008 kl. 07:43
Þakka þér fyrir góðan lestur þetta vekur mann til umhugsunar hversu dýrmætt og svo sannarlega dýrkeypt frelsið í Kristi. Að var leiddur til slátrunar sem sauður okkar vegna. Þvílík dýrð. Með beztu kveðju.
Bumba, 27.4.2008 kl. 07:59
Takk strákar, hafið það sem allra best í dag, dýrðlegur Sunnudags morgun hér í Reykjavík, vona að það sé svona fínt um allt land. Best að drífa sig út og hugsa góða hluti.
knús
Linda, 27.4.2008 kl. 09:14
Amen!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 27.4.2008 kl. 12:55
Hefur þú eitthvað hugleitt að læra Guðfræði Linda.Ég er ekki frá því að það gæti verið gaman að sækja þjónustu hjá þér sem slíkri?
Annars bestu kveðjur Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 27.4.2008 kl. 14:15
Sæl Linda mín.
Við erum lánsamar að eiga Jesú Krist sem persónulegan frelsara og vin. "Nú er því engin fordæming fyrir þá sem tilheyra Kristi Jesú." Róm. 8: 1.
Guð blessi þig og varðveiti.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.4.2008 kl. 16:29
Takk Guð blessi þig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 17:29
Sæl Lais - takk kærlega fyrir innlitið.
Guðstein minn -gaman að sjá þig.
Sæll úlli minn - Þú segir nokkuð, ég held að ég láti þetta duga hér inni.
Sæl Rósa mín - já við eru lánsöm og mikil ábyrgð að nota orðið rétt, mikil ábyrgð.
Sæl Birna mín - Takk yndi og sömuleiðis.
Knús Mér þykir innilega vænt um ykkur öll sem hér skrifa.
Linda, 27.4.2008 kl. 20:50
Merkilegt Linda mín að þú getir ekki vitnað í falleg orð Biblíunnar án þess að hafa með skæting í garð okkar trúleysingjanna úr þessum annars að mörgu leyti gagnlegu ritum; "Gætið þess að láta engan hertaka ykkur með marklausu, villandi spekitali sem byggist á mannasetningum og er komið frá heimsvættunum en ekki frá Kristi."
Svona aðdróttanir eru í raun brot á 233. gr. Hegningarlaga sem hljóðar svo: "Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt ræðst opinberlega á [mann eða hóp manna]1) vegna þjóðernis þeirra, litarháttar, [kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar]1) sæti sektum …2) eða fangelsi allt að 2 árum.]3)"
Hugleiddu þessi orð ljúfan.
Sigurður Rósant, 27.4.2008 kl. 21:41
Við eru taldir þarna með heiðingjunum. Sumir trúaðir gera ekki greinarmun á trúleysingjum og heiðingjum.
En 234. gr á eiginlega betur við um okkur trúleysingjana: "Hver, sem meiðir æru annars manns með móðgun í orðum eða athöfnum, og hver, sem ber slíkt út, skal sæta sektum eða [fangelsi]1) allt að 1 ári."
En ég viðurkenni ekki að mitt trúleysi sé trú eða trúarbrögð. Það gengur ekki Andrés minn.
Sigurður Rósant, 27.4.2008 kl. 21:57
Kristnir - heiðingjar og trúleysingjar áttu margt sameiginlegt á dögum postulanna eins og kemur víða fram í ritum NT.
Þannig ruddi Jesús Kristur braut trúleysingja með því að brjóta á bak og afnema úrelt gildi Gyðingdómsins.
Trúleysingjar hafa svo fengið að þróa sín viðhorf í skjóli Kristindóms hér á Vesturlöndum á sviði vísinda og fræðistarfa ýmiss konar. En þurft að fara að siðum kristinna í staðinn. þegjandi samkomulag.
Kristnir hafa svo fengið að vera í friði fyrir trúleysingjum á móti.
En ég get ekki séð að ég sé að verja mitt trúleysi á grundvelli trúarbragða þegar hentar. Skil ekki alveg hvað þú meinar.
Grundvöllur okkar frelsis í dag er byggður á frjálsri hugsun, en ekki heftri hugsun trúarbragða.
Sigurður Rósant, 27.4.2008 kl. 22:39
Æi Sigurður góði láttu ekki svona, ég er með skæting vegna þess að ég læt þig og aðra ekki vaða yfir mig, hvað gaf ykkur trúleysingjunum þá hugmynd um að við sem trúum séum kúguð. Þú bara sannar það sem sagði við þig. Þú ert eins og kláði og álíka skemmtilegur þegar þú byrjar þessu eylífa þrasi. Þú breytir ekki minni skoðun eða sannfæringu. Slakaðu bara á. Ég tók af hanskanna ekki fyrir svo löngu, ég er bara ekki eins af þessu bless u forgive u týpum, ég er knock out drag out then I forgive you type. Reyndu að átta þig á þessu.
kv.
L.
Linda, 27.4.2008 kl. 23:20
Hafðu það nú sem allra best Sigurður, reyndu nú að sofa rótt.
kv. og GN
I'd love to kiss you, but I just washed my hair.
-- Bette Davis
Linda, 27.4.2008 kl. 23:39
Takk fyrir þessa fínu lesningu...
Guðni Már Henningsson, 27.4.2008 kl. 23:39
Takk Guðni, ég hafði nú mest lítið með hana að gera, en það var mín ánægja að setja hana hér inn......
knús kveðja.
Linda, 27.4.2008 kl. 23:41
Sæl Linda mín. Hörku fjör hérna. Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 28.4.2008 kl. 01:03
Það er mjög merkileg árátta hjá þeim sem "trúa ekki" að heimsækja og reyna hafa áhrif á trú þeirra sem trúa, til þess að skipta um skoðun. Það gengur bara ekki þannig fyrir sig. En þeir koma aftur og aftur og aftur og aftur og....
En þrátt fyrir það þá stendur boðskapurinn eftir og það er hann sem skiptir máli.
kv.
Linda, 28.4.2008 kl. 02:17
Adda bloggar, 28.4.2008 kl. 10:05
Linda ??
Guðstein minn -gaman að sjá þig.
??? ömm ... akkuru Guðsteinn?
og áfram:
Það er mjög merkileg árátta hjá þeim sem "trúa ekki" að heimsækja og reyna hafa áhrif á trú þeirra sem trúa, til þess að skipta um skoðun. Það gengur bara ekki þannig fyrir sig. En þeir koma aftur og aftur og aftur og aftur og....
hehehehe ... nákvæmlega, en eins og hef alltaf sagt, þeir sækja í okkur eins og flugur á skít! *andvarp*
Guðsteinn Haukur Barkarson, 28.4.2008 kl. 13:11
haha sorry Haukur minn - stundum gleymi ég mér bara.
"eins og flugur á skít" þú ert eins og Anna K. ótrúllega orð heppinn hahaha
Knús
Linda, 28.4.2008 kl. 15:43
Andrés - "Sé trúleysi ekki trúarbrögð þá veitir 233. greinin trúarskoðunum þínum enga vernd :/"
Þarna negldirðu mig. En ég var orðinn eitthvað ruglaður af öllum þessum frjókornum sem birkið sendi í loftið undanfarna daga hér í Danmörku.
Þó er ekki útilokað að sækjendur og verjendur í máli sem rekið væri til varnar trúleysingja gæti unnist ef þeir halda að "trúleysi" flokkist undir trúarbrögð, eins og svo margir vilja halda.
Ef dómarinn verður fyrir árás mýflugna eða birkifrjókorna gæti trúleysinginn átt enn meiri möguleika á að vinna málið.
Lúther varð alla vega alveg snarruglaður á þessum flugusendingum, sem hann svo fullyrti að væru útsendarar Djöfulsins til að tefja hann við Biblíulestur.
Guðsteinn - "nákvæmlega, en eins og hef alltaf sagt, þeir sækja í okkur eins og flugur á skít! *andvarp*"
Trúleysisngjum líkt við flugur, Gyðingum við apa og Kristnum við svín.
Flugurnar eru hættulegastar af þessum þremur dýrategundum. Drepa 3 milljónir barna í Afríku á ári hverju og tefja 3 milljarða Múslima og Kristna við lestur Kóransins og Biblíunnar.
Sigurður Rósant, 28.4.2008 kl. 18:19
Jæja, ég ætla láta Albert Einstein eiga síðustu orðin hér á þessum þræði. Ég bið að allir hér finni frið í sinni sanfærningu og læri að leyfa öðrum að eiga sína í friði.
Great spirits have always encountered violent opposition from mediocre minds
Human beings, vegetables, or comic dust, we all dance to a mysterious tune, intoned in the distance by an invisible player.
knús
Linda, 28.4.2008 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.