Hvað var Rúv að hugsa að gefa meintum ofbeldismanni orðið

í sjónvarpinu, maður er sakaður um skelfilegt morð í heimalandi sínu, nafn hans hefur verið bendlað við árásina á samlanda hans í Keilufellinu og hann fær viðtal í sjónvarpinu, hvaða skilaboð sendir þetta til hins almenna nýja Íslendings, Pólverjans Mér líður eins og ég þurfi að biðja þá afsökunar á þessu klúðri hjá RúvShocking .  Mig langar að skrifa meira um þetta en  ég er of reið til þess.Angry

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bumba

Er svoleiðis aldeilis undrandi. Er staddur erlendis í augnablikinu. Það á ekki að gefa svona fólki tækifæri á að koma fram í fjölmiðlum. Það er mín skoðun. Með beztu kveðju.

Bumba, 16.4.2008 kl. 22:10

2 Smámynd: Linda

Biddu Andres, ertu í lagi? Hann hefur verið dæmdur í sínu heimalandi, og það er nóg til þess að losa okkur við hann.  Þér þarf ekki að líka min afstaða til málsins, en hún stendur. Burt með krimma hyski og það í dag.

kv.

Linda, 17.4.2008 kl. 14:29

3 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Sælar

Ég heyrði í Árna Jónssyni um dagin í ruv. Mér var sagt að hann væri á þingi....

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 17.4.2008 kl. 16:35

4 Smámynd: Linda

Sæll Eiríkur, síðast þegar ég vissi var árni ekki undir sök að hafa ráðist á samlanda sína og barið þá með öx og öðru, hvað þá að hafa afhausað einn eða annan.  Það er ófært að leyfa krimma hyski af erlendum uppruna inn í landið okkar, við höfum nóg með okkar. Einn situr á þyngi, sem ætti ekki að vera hægt þegar viðkomandi er komin með sakaskrá, það er mín skoðun og henni verður ekki haggað.

kv.

Linda, 17.4.2008 kl. 16:40

5 Smámynd: Óskar Arnórsson

Þú ert stórkostleg Linda! Það eru margir sekir á Alþingi og ekki með neina sakaskrá. Þeir kjafta alla þjóðina í hel!

Ég er að reyna að halda mig frá tölvunni þegar ég er sem mest reiður. Prentaði út bréfið og ætla að geyma það. Þú ert engill og myndi gera allt fyrir þig sem ég gæti. Þú Linda og aðrir englar var kannski aldrei sagt hvað það er erfitt líf að vera einn af hermönnum Guðs. Þú ert búin að vera í hernum hans og ert ein af þeim sem bjargaðir mér. Þú veist bara ekki alveg hvernig. Þú, Rósa og Ásdís eruð öll englar og það getur ekki verið nein tilviljun að ég hitti á ykkur saman hér á blogginu. það er grimmt stríðið milli hins góða og hins illa. þú áttir svo sannarlega þátt í því að hræða burtu púkana sem voru að ganga frá mér Linda! Takk fyrir það Linda og yfirmanni þínum

Bestu kveðjur frá mér.  

Óskar Arnórsson, 17.4.2008 kl. 18:55

6 Smámynd: Linda

Sæll Óskar minn, mikið þakka ég þér þín fallegu orð í minn garð og það gleður mig að mín fátæku orð af og til hafa hjálpað þér, og þar á Guð dýrðina.  þín orð gera blogg mitt þess virði, bara svo þú vitir það, að orð mín hér sem tengjast Guði okkar hafi hjálpað annarri sál er mér mikil blessun að heyra um.

Knús kæri vinur, ég bið að Guð blessi þig og varðveiti, í dag sem og alla daga og gefi þér frið.

Linda, 17.4.2008 kl. 19:15

7 Smámynd: Linda

Sæll Andrés systur þinni fannst ég vera eitthvað að misskilja spurningin þína, (hér fyrir ofan) ég gat ekki skilið hvernig einhver gæti ekki vitað hvað þessi maður hafði gert í sínum heimalandi og hvað hann er ásakaður um að gera hér í okkar landi, ekki bara að hann sé flóttamaður undar lögreglunni Póllandi.   Þannig að ég sýndi mína ástríðu fyrir að réttlæti hins almenna pólverja væri betur varið enn að tala við þennan þrjót. Því spyr ég "Ertu í lagi"  ég sá spurningu þína sem vörn fyrir manninn, ekki að þú hafir í raun verið að spyrja af einlægni

Linda, 18.4.2008 kl. 00:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband