30.3.2008 | 13:28
Ég grét sárum tárum þegar ég las þetta
hvað er að á Íslandi, það er heill hópur fólks sem hér býr sem mun ekki hafa krónu til halda halda yfir sér skjóli eða kaupa mat fyrir sig og fjölskildu sínar og það er höfð söfnun fyrir mann, sem þarf ekki á því að halda, er einhver sem bjargar fátækum frá því að missa heimilin sín, er söfnum byrjuð fyrir því, er einhver sem er komin með söfnun fyrir fátæka svo þeir geti keypt sér að borða. Hannes Hólmsteinn er einhver í þjóðfélaginu það er eina sem virðist skipta máli..
Söfnun fyrir Hannes Hólmstein | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 13:38
Hæ Einar einmitt, ég skil þetta ekki ég efast um að fólk almennt skilji þennan ömurlega skandal. Það er alltaf gott að gefa, en vá maður þetta er einfaldlega mislukkað frá a til ö.
Sæl Birna - nákvæmlega
Linda, 30.3.2008 kl. 14:51
góð hugleiðing - þetta er virkilega skrítið dæmi, ég hélt ekki að þetta fólk væri alveg svona vitlaust en....
halkatla, 30.3.2008 kl. 15:43
Hver ert þú að segja að hann þurfi ekki á því að halda?
Ég er búin að leggja inn táknrænt framlag fyrir frelsið. Ég hef val um það hvern ég styrki og ég styrki Hannes. Við það er ekkert rangt. Hannes hefur verið hugmyndafræðingur frelsisins til margra ára og hefur borið þjóðarinnar fyrir brjósti. Nú þegar hann þarf á stuðningi að halda þá ætla ég ekki að liggja á liði mínu.
Þetta snýr líka að því að auðmaðurinn Jón Ólafsson er að sækja á háskólakennarann Hannes...Þetta er Davíð og Golíat. Með hverjum tekur þú stöðu? Ég er alltaf í liði litlamannsins.
Hannes Hornstein samfélagsins.
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 30.3.2008 kl. 16:05
Þarna vantar hjá mér hag...setjið það inn á réttan stað
Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 30.3.2008 kl. 16:06
Vá hvað ég er sammála þér! Innstihringur íhaldsins fær ekki mikla meðaumkun hjá mér, nóg á þetta af peningum og væri brýnna að hjálpa nauðstöddum eins þú bendir réttilega á.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 30.3.2008 kl. 16:21
Maðurinn er nú þegar að fá fjármuni frá okkur ekki satt? Hann fær launin sín frá ríkinu sem og flestir vinir hans sem styðja hann?
Það er eiginlega sárt að vita að þessi maður fái borgað frá okkur. Og nei hann ekki talsmaður frelsis á neinn hátt. Hann er talsmaður hagsmuna ákveðins frelsis ákveðinna aðila sem hagnast svo á öðrum og umfram framlag sitt til samfélagsins.
Já hver er litli maðurinn? Jón Ólafs tel ég að eigi ekki marga vini a.m.k ekki mig. Hannes Hólmsteinn virðist geta fylgt á bak sér hálfri ríkistjórninni og slatta af auðmennum þegar hann þarf þess.
Skaz, 30.3.2008 kl. 16:32
Ég lagði inn 10kr, auðvitað hjálpar maður þeim sem eiga um sárt að binda og eiga ekki neitt, búa á götunni og borða uppúr ruslinu.
Sævar Einarsson, 30.3.2008 kl. 17:30
Guðsteinn, Skaz og Sæavarinn nákvæmlega. En ekki króna fer frá mér til HS eða annar þekktra manna í samfélaginu, þeir eiga nóg og hafa aðgang að meiru.
Sæl Anna - einmitt, þetta er skrítið og ömurlegt á alla staði.
Linda, 30.3.2008 kl. 18:07
Eg er svo sammála þér.
Aida., 30.3.2008 kl. 19:46
ég er algjörlega sammála þér líka
lady, 30.3.2008 kl. 21:07
Sæl öll. Ef ég ætti afgangs peninga myndi ég nota þá í eitthvað skynsamlegra en að styrkja Hannes Hólmsteinn. Hef nú heldur aldrei fundist hann merkilegur pappír.
Kær kveðja til þín Linda.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 30.3.2008 kl. 22:01
Ég verð að taka undir hér með Rósu,þessi maður hann Hannes er ekki krónu virði,fremur en vinur hans Davíð.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 30.3.2008 kl. 22:45
Ég hélt fyrst að þessi söfnun væri grín og held það innst inni ennþá. Hannes er ekki ríkur, það held ég sé ljóst. Hann er með þokkaleg laun sem háskólaprófessor.
Hvað svokallaða ríka vini hans varðar efast ég um að þeir geri mikið til að styðja hann, þrátt fyrir að hann hafi talað máli þeirra fyst og fremst í 30 ár.
Reyndar keypti Kjartan Gunnarsson húsið hans á pappírnum til að bjarga honum frá gjaldþroti, veit ekki hvernig það fór.
Theódór Norðkvist, 30.3.2008 kl. 22:50
Sæl Linda. Hún Rósa vinkona okkar benti mér á bloggið þitt. Gott hjá þér að blogga um þetta. Það gerði ég raunar líka.
Sigurður Þórðarson, 30.3.2008 kl. 23:17
Takk fyrir innlitið, Rósa, Úlli, Teddi og Sigurður, gaman að sjá ykkur og gaman að sjá athugsemdirnar.
kv og knús
Linda, 31.3.2008 kl. 00:37
Sæl Linda mín.
Fyrir það fyrsta ætti maðurinn( Hannes) að vita að í tjáningafrjálsu landi eru reglur og lög um málfrelsi,til dæmis ef að þú sannanlega skaðar æru manns þá ertu ábyrgur fyrir því og að nafninu Hannes Hólmsteinn Gissurarson fylgir ekki grænt ljós í umælum um fólk.
Mér finnst aðstæðnana vegna að Hannes Hólmsteinn og vinir ættu að styrkja mig.Reikningurinn er 1152-26-3945 í Spron Mjódd. Nafnið er Þórarinn Gíslason.
Takk fyrir framlagið til mín Hannes og félagar.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 08:07
Hannes getur fengið soyalasagna hjá mér any time ef hann á ekki pening fyrir mat
halkatla, 31.3.2008 kl. 09:21
úps ég er svo mikill dóni, boðið til Hannesar Hó gildir að sjálfsögðu fyrir ykkur öll
halkatla, 31.3.2008 kl. 09:23
Bottom line er að Hannes prófessor var ekki skarpari en skólakrakki þegar hann pumpar út dylgjum um landsþekktan mann og eiturlyfjasmygl sem hann var aldrei dæmdur fyrir.
Próffi Hannes er úti að aka eins og allur sjálfstæðisflokkur, flokkur sem er á hraðri siglingu á sker vanhæfni og fíflaskaps.
DoctorE (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 09:41
Mikill vill meira....
En veit ekki hversu mikill hann er. Ef fólk er í kröggum þá leitar það til vina sinna. Eins og Theodór segir, þá var það vinur Hannesar sem keypti húsið hans, kanski Hannes fái að vera þar í einu herbergi og svo er alltaf hægt að ganga á milli vina og ættingja til að fá að borða, rækta vinskapinn með því. Hver þekkir ekki einhvern sem hefur þurft að gera það tímabundið. En þegar kjafturinn kemur þér í koll, missir þú (Hannes í þessu tilfelli) kanski vinina þar sem þeir vilja bara prúða stráka sem vini.
Svala Erlendsdóttir, 31.3.2008 kl. 10:03
bíddu...en sagði Davíð ekki hérna um árið að það væri engin fátækt á Íslandi?! liðið sem sækti í Mæðrastyrksnefnd væri bara nýskupúkar að snapa sér ókeypis mat!
Grumpa, 31.3.2008 kl. 10:59
Sammála. þetta er fáranlegt. Trúi ekki hrokanum.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 31.3.2008 kl. 14:23
Ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir innlitið og ykkar skoðun á þessu fáránlega máli. Ég er ein af þeim sem er búin að vera rafmagnlaus í allan dag og hef því ekki geta fylgt umræðunni eftir, en nú er líf aftur Ég var að átta mig á því að ég er bloggfíkill, en það er önnur umræða.
Knús til ykkar allra.
Linda, 31.3.2008 kl. 17:08
Ég segi eins og Sigurður, er þetta ekki grín?
Halla Rut , 31.3.2008 kl. 23:52
Ef þið athugið hver á kennitöluna sem er skráður fyrir reikningnum þá sjáið þið að þetta er ekki grín. Kennitalan kemur fram í fréttinni.
Theódór Norðkvist, 1.4.2008 kl. 00:28
Ég held að þú sért alvöru engill Linda mín! það er til alvöru fátækt á Ísland get ég sagt þér. Ég hef farið margar ferðir að undanförnu vegna gamallar konu sem er ein í íbúð í Hafnarfirði. Hún kemst varla niður 2 hæðir til að ná í póstinn sinn. Hún fær enga aðstoð eins og hún á rétt á, því hún verður að koma á staðinn sjálf til að sækja um aðstoðina, en er ekki með heilsu til að fara sjálf. Það er skrítið þjóðfélag sem ætlast til að fólk komi gangandi sem getur ekki gengið, fyllt út eyðublöð, sem skelfur svo mikið að eyðublöðin eru ekki tekinn gild. þessi gamla kona myndi ég vilja hefja söfnun fyrir eða fá samband við einhvern sem á heima í Hafnarfirði sem hefur tíma að hjálpa henni í smáerindum. Hún er oft fyrir mig "góðverk dagsins" því ég hef haft það fyrir sið að gera einhverjum gott á hverjum degi, og stundum þarf ekki nema að senda 100 krónur til svona manneskju því hún er sérlega ráðdeildarsöm, og vill ógjarna taka við peningum. Hún getur ekki nýtt sér matargjafir rauðakrossins vegna heilsuleysis og fátæktar. Þar sem ég verð að fara erlendis, þá vantar einhverja góða manneskju til að taka við af mér, því ég get ekki sinnt henni meðan ég er í burtu. Svo vantar henni félagsskap og væri kona betur til þess fallin að hjálpa henni með félagsskap en ég. En takk fyrir að vekja athugli á þessu.
Óskar Arnórsson, 1.4.2008 kl. 11:34
Enn og aftur knús til ykkar allra sem hér hafa skrifað.
Óskar, þakka þér fyrir þin fallegu orð, mér þykir afskaplega sárt að heyra um þessa gömlu konu, ég fæ ekki skilið hvað er að í þessum heimi okkar. Hvað getum við gert, ok það er hægt að heimsækja hana, það má sko alveg skoða það, en það þarf að gerast eitthvað meira. Sendu mér póst með Upplýsingum, það er spurning um að vekja til samstarfs um að fara til hennar, ég veit ekki hvað ég get gert meira.
Linda, 1.4.2008 kl. 15:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.