Löngun eftir Guði.

Einsetumaður einn sem var trúmaður mikill sat við á eina, þegar ungur maður koma að honum og sagði, "Herra minn" ég hef einlæga löngun til þess að koma og læra af þér. Hvers vegna spurði einsetumaðurinn? Vegna þess  að ég hef mikla löngun eftir Guði. 

Við þetta stökk maðurinn á fætur, þreif í unga manninn og dró hann að ánni og kaffærði honum og hélt honum þar í dágóða stund, ungi maðurinn notaði alla krafta sína til að komast á yfirborðið aftur, en án árangurs,  þar til gamli maðurinn dró hann upp úr vatninu, hóstandi og með andköfum, eftir skamma stund þegar hann hafði náð andanum og var orðinn rólegur spurði gamli einsetumaðurinn hann "hvað það hafi verið sem hann hafði mestu löngun eftir þegar hann var undir vatninu"?

"Súrefni"! svarði hann.

"Gott og vel" sagði sá gamli. "Farðu heim og komdu til mín aftur þegar löngun þín í Guð er orðin eins mikil og löngun þín í súrefni þegar þig skorti það."

Höfundur er óþekktur.

                             ***********************************************

Eftirfarandi boðorð er lýsandi fyrir það sem sá gamli var að koma til skila, íhugaðu svo þína löngun...

5Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum mætti þínum. Trún er eins og Rós

    6Þessi orð, sem ég legg fyrir þig í dag, skulu vera þér hugföst


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband