14.2.2008 | 14:07
Frjálslynd hugsun nútíma Kristni eflir sókn öfga Íslams.
Hin vestræna kirkja í auknu mæli leggur til hliðar Guðfræðilegan ágreining í stað þess að vera staðföst í sannleika og orði, er því með frjálslyndari hugsjón að efla uppgang öfga Íslams í Evrópu, samkvæmt hinum háttvirta sérfræðing í Íslam, Patrick Sookhdeo og formanni "Institude for the study of Islam and Christianity. Hann segir m.a að Kirkjur eru að fjarlægjast kjarna kenningu kristindómsins um að halda sér frá hinu veraldlega og í staðin farnar að aðlagast hinni veraldlegri[1] hugsjón samfélagsins að hugtakafræði "samfélags meðtalningu" [2]
Tökum hinn einstaka einginleika Krists til að elska alla, með kærleika til alla, þá hefur hin móderníska Kirkja fórnað boðskapnum um helvíti og dóm til það þóknast veraldlegri hugmyndafræði og samfélags meðtalningu, það er of neyðarlegt fyrir kirkjuna að tala um slíka hluti segir Sookhdeo.
Sem fyrrum Múslimi (Shookhdeo) og ráðgjafi hjá NATO fyrir Breta og Bandaríska embættismenn um Jíhadista og kenningar þeirra, talaði hann fyrir stuttu fyrir framann 1500 gesti á ráðstefnu "FOTF"[3]í Colardo springs[4]um þær hættur sem stafaði af öfga Íslams á vestræna menningu[L1] .
Staðreyndin er sú að Kristnir eru orðnir tregir til að viðurkenna að þeir trúi að eina leiðin til lausnar og frelsunar sé í Jesú Kristi og að aðrir - Múslímar, Hindú trúar og Búdda trúar séu í raun ekki hólpnir, vegna þess, segir Sookhdeo, að ríkjandi í okkar samfélagi er hin húmaníska hugsjón[L2] .
Ef hin Bandaríska kirkja gengur eins langt og hin Evrópska hefur gert með því að samþykkja hina hleypidómalausu kenningu í sínu samfélagi mun hún á endanum samþykkja hleypidómsleysi í eigin lífi. Shookhdo segir m.a. annars að samþykki á frjálslyndu eða hleydómslausri hugsjón verði kirkjunni að falli og þegar kirkjan deyr mun samfélagið í kringum hana deyja líka[L3] "
Hann heldur síðan áfram með að segja " það sem veldur mér verulegum áhyggjum er þetta" er Drottinn búin að taka kertastjaka sinn frá kirkjunni í Bretlandi og Evrópu?, er Drottin þegar að segja við kirkjurnar "ég mun æla ykkur út frá munni mér, því sjúkdómur ykkar er ólæknanlegur."?[5] Eruð þið svo heltekin af öðrum Guðum að þið hafið ofurselt sjálf ykkur í hórdóm spyr Drottinn?. Þetta er spurning sem við verðum að íhuga vel og vandlega ekki bara í Evrópu heldur líka í BNA.
Íslam er einn af þessum Guðum sem Kristnir taka opnum örmum[L4] segir Sookhdeo
Þessi sérfræðingur um Íslam viðurkennir í byrjum prógrammsins að vitanlega eru Múslímar fjölbreytilegur og mismunandi hópur en ítrekar að það er "kaos" innbyrðis Íslams, þar sem eigin meðlimir myrða hvorn annan..
Margir[L5] eru friðsælir og lifa sínu lífi eins og hver annar í vestrænu samfélagi., á meðann aðrir , eins og Al - Qaeda vilja sprengja okkur upp og á meðann sumir Múslímar segja að trú okkar sé friðar trú þá dregur það ekki úr því að Qur' an hefur verið notaður til að réttlæta ofbeldi í gegnum mankynsöguna.
Hvernig getum við réttlætt þá staðreyndi um að það eru ekki bara hundurð, þúsund, heldur tugþúsund manns sem eru að deyja innan trúarinnar Íslams sem á sama tíma alhæfir að trúin sé sameinuð (ein heild) og friðar trú" þetta nær engum sönsum segir Sookhdeo.
Extrímisimi er ekki ein hreyfing heldur margar hreyfingar með mismunandi áherslum og kröfum, sumar eru þjóðfræðilegar[6] á meðan aðrar eru trúarlegs eðlis, en þessar mismunandi hreyfingar eru sameinaðar í trú gegn hinum Vestræna heimi og menningu.
Það er líka mjög mikill munur á því hvernig þeir ráðast á hið Vestræna samfélag, sumir kjósa að nota ríkið til þess að fá í gegn þágum þeim I hag[L6] . Aðrir ráðast á samfélagið með því að nota "Olíupeninga" til þessa að koma vilja sínum eða skoðunum sínum á framfæri með því að kaupa fjölmiðla eins og sjónvarpstöðvar og aðra fréttamiðla til þess að leiða og ýta undir samfélags hugsjón sér í hag.
Sookhdeo hélt áfram að segja að top 200 fyrirtækin í BNA eru með sharía aðlögun innbyrðis. Í milli tíðinni hefur S. Arabía reynt að hafa áhrif á Bandarískt menntamála kerfi með því að gefa tug milljóna dollara til bestu háskála landsins. Á meðan aðrir nota ofbeldi til að koma sínu á framfæri, Þetta eru dæmi um margvísleika aðferða þeirra sem við verðum að læra að þekkja.
Hann bendir á að öfga Íslam (íslamistar) geri engan greinamun á Kristnum sem búa í vestrænni menningu og þeirra sem búa í Mið-austur löndum, þetta er eitt hið sama fyrir þeim.
Við heyjum andlega baráttu, þetta gengur nefnilega ekki bara út á hin stóru völd að samræma og aðlaga tæknina og menn, heldur verðum við að skilja og túlka heiminn á allt annan máta, en veraldlegan. Ef það er lausn þá eru hún ekki veraldleg hún er andleg og sú lausn fellst í Kristni.
Þessi vinsæli ræðumaður og sérfræðingur á Íslam segist samt vera vongóður, því að í fyrsta skipti í sögunni þá eru margfalt fleiri Múslímar enn nokkru sinni áður að snúast til Kristinnar trúar.
Það er hreyfing í hinum Íslamska heimi og ekkert land er þar undanskilið...sem ekki einungis fáir eru að frelsast heldur margir. Við erum ekki sigruð, í raun er kirkjan í sókn í sókn innan hins Íslamska heimshluta og við verðum að vera þakklát Guði fyrir það[L7] ."
Sem stjórnarformaður "Barnabas Fund" sem vinnur með hinni ofsóttu kirkju hefur sí endurtekið þá bæn að Kristnir í okkar Vestræn menningu biðji fyrir hinni ofsóttu kirkju, styðji hana líka með verkun og vekja ríkistjórnir til samvinnu henni til halds og trausts.
Á meðan augu opnast í löndum Íslams þar sem ofbeldi í nafni trúarinnar eru öllu um koll að keyra, þar eru Múslímar hungraðir og leitandi að nýjum raunveruleika segi Sookhdeo, hættan fyrir okkur er þessi að á meðan við ættum að vera halda fast um trú okkar ´´a Jesú og hans boðskap og deila trúarsannfæringu okkar, þá erum við oftar en ekki að falla í þá gryfju sem dregur úr styrkleika trúarinnar með því að gangast við veraldlegri[7] hugsjón samfélagsins að hugtakafræði að samfélags meðtalningu [8]
Þannig að það verður að segjast eins og er, að ef við ætlum að heyja þennan bardaga þá verðum við að gera það trúarlega og andlega, við verðum að byggja okkur upp í trú, með því að tileinka Jesú líf okkar á ný , með bæn, með kristilegu siðferði og andlegu hátterni í baráttunni við óvininn "Satan". Vitanlega trúi ég líka á ást og kærleika, en við verðum að sjá alvarleika málsins og sækjast eftir nýrri kynslóð af bænarhermönnum og spámönnum Guðs
Þýtt og endursagt með góðfúslegu leyfi greinar höfundar Michelle A. Vu og Christin Post. Ég vil taka það fram að ég hef þýtt þess grein með það í huga að hún sé auðskiljanleg íslenskum lesanda og í samhengi við íslenskt mál, því hefur sumu verið breytt til þess að sá skilningur komi í gegn, þá var þess gætt að í megin máli er greinin óbreytt.
[1]Secular
[2]ideology of inclusion
[3]Focus on the family Headquarters
[4]í Colarado fylki í BNA
[5]Is the Lord taking His candlestick from Britain and from Europe? Is the Lord saying: I'm going to vomit you out of my mouth, because your sickness is beyond cure?
[6]Ethnic
[7]Secular
[8]ideology of inclusion
[L1]Þessu var útvarpað í tvígang í þessari viku og aftur í næstu viku á erlendri stöð.
[L2]Mætti því ætla að það er ekki lengur pláss fyrir þá sem aðhyllast ekki hið veraldlega. (mín pæling ekki höfundar)
[L3]Er þetta ekki nákvæmlega sem er að ske á Íslandi.
[L4]Hann notar orðið embrase
[L5]Ég vil meina flestir.
[L6]t.d. að þurfa ekki að fara í sund með hinu kyninu. Að þurfa ekki að notast við staðlaðan sundfatnað eða fara í sturtu með öðrum. Að fjarlægja svínkjöst úr mötuneytum skóla og vinnustaða svo dæmi séu tekin.
[L7]Þetta fer heim og sama við það um auknar fréttir af ofsóknum gegn kristnum í M.Au löndum.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Ofsótta kirkjan! | Breytt 20.2.2008 kl. 12:28 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
gleðilegan valentinusardag dúllan mín.kv adda og kristófer örn
Adda bloggar, 14.2.2008 kl. 14:33
Flott grein þarna Linda. Þetta óendanlega umburðarlindi hjá kristnum er að mínu mati ekki Biblíulegt. Það er ekkert rétt að láta valta yfir sig og sína undir merkjum umburðarlindis. Við sem eru kristnin verðum aftur á móti líka að muna að okkar hlutverk er að deila fagnaðarerindinu með fólki í kærleika í þeirri von að það mætti verða hólpið. Ekki beint að berjast fyrir því að fólk í kringum mann hegði sér eins og maður telur að það eigi að hegða sér.
Mofi, 15.2.2008 kl. 12:48
Já, þessi grein er hreint afbragð og gríðarlega vel unninn. Ég var meira að segja spurður hvort ég gæti ekki umborið sifjaspell svona að því að ég er kristinn um daginn, og er þetta ekkert ósvipað með íslamista!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 15.2.2008 kl. 12:55
Sammála þér Mófs. En staðreyndin er sú að þeir sem aðhyllast trú í dag sérstaklega á meginlandinu og vilja aga í lífi sínu telja sig ekki geta fengið slíkt í Kristnu samfélagi og sækist því í auknu mæli í Íslam, þetta er að ske í DK, þýskalandi, Frakklandi sem og Hollandi, mér þykir slíkt ógnvægilegt því staðreyndin er sú að það er búið að gelda megin atriði í Kristinni kenningu og hopað yfir ritningalegar staðreyndir sem eru of harðar, og agaðir til þess að þóknast eins og Sookhdeo bendir réttilega á "hinum húmaníska samfélagi".
það má segja að við sjálf sem trúum eigum sök á þessu líka, því margur hver er hættur að þora að leyfa aganum sem finnst í ritningunni að koma fram í dagsljósið.
Hæ Haukur - ég vildi óska þess að þú værir að grínast, en því miður þá veit ég að svo er ekki, hvað er að fólki, það er vissulega mjög sorglegt að fólk skuli ekki vita meira um Kristna trú og sína svo fávisku sína og heimskum með því að koma með svona spurningar eins og þú talar um. En, á endanum eru það orðin sem dæma þá, og sem betur fer er málfrelsi hér á þessu landi sem heldur uppi heimskum athugasemdum jafnt og þeim sem sína visku í orði og framkomu.
Linda, 15.2.2008 kl. 13:52
mjög flott grein Linda, vel gert hjá þér að þýða þetta
halkatla, 15.2.2008 kl. 13:59
ég las hana í gær en kommentaði þá við annan pistil, þú ert frábær og þorin að tala um þessa hluti, Guðsteinn líka.
halkatla, 15.2.2008 kl. 14:00
Sæl Anna mín, ég veit ekki hvort ég sé sérstaklega þorin, en, ég er sannfærð um að fólk verði að fá að heyra um þessa hluti svo það geti gert sér grein fyrir alvarleikanum og gert upp hug sinn með því að fá báðar hliðar málsins, því miður þá er ekki hægt að segja að fjölmiðill landsmanna komi reglulega með báðar hliðar málsins. Hvort að fólk stund kirkjur eða ekki er ekki mitt að dæma um, en ég vona að það haldi samt fast í hreinar og beinar kenningar sem koma úr ritningunni og láti ekki leiðast út í vinsældar boðskap frekar en prosperity boðskap. Hvoru tveggja er argasta lygi.
Knús vina og þakkar þér innlitið.
Linda, 15.2.2008 kl. 14:11
Frábær grein.
Mest fannst mér sjokkerandi að sjá að íslamstrúaröflin noti olíupeningana til þess að veita fjármagn inn í hinn vestræna heim, til þess að gera hann sér undirgefnari, eins og t.d. inn í háskólana. Ekki að furða að fólk sé orðið svona fjölhyggju sinnað og "umburðarlint," í algerri blindni gagnvart hinu kúgandi siðferði sem íslam boðar.
Kær kveðja og knús...
Og hei! Fyrst þú ert að koma með svona gott og uppbyggilegt efni, er sko alveg bannað að hætta alveg að blogga (segir bloggarinn lati)
Bryndís Böðvarsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:03
Það eru svo fáir sem nenna að þýða góðar greinar. Þú ert auðvitað alger snillingur í því, enda búið í BNA í fjölda ára. Það eru nefnilega ekki margir sem nenna að lesa fræðilegt og mis þungt efni á ensku. Það að þú skulir nenna að þýða þetta hjálpar því mörgum.
Bryndís Böðvarsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:06
Ég var að athuga hversu margir lesa síðuna þína á dag, en síðasta sólarhring voru það um 336!! Þú gætir nánast farið að gefa út blað og grætt á því...
Það er því stranglega bannað að hætta!
Bryndís Böðvarsdóttir, 15.2.2008 kl. 16:09
Sæl Bryndís mín og þakka þér þinn ómetanlega stuðning. Já ég hef gaman af því að þýða og ég reyni að vanda til verks, það er svo mikilvægt, mér er það svo mikið í mun að fólk sjái hvað er í gangi og skilji að ekki er allt eins svart hvítt og fjölmiðlar vilja eða gefa í skin. þú segir nokkur 336, það er fín tala, ég er svo sem ekki að sækjast eftir vinsældum, en, það er þó að gott að vita að einhverjir lesi þetta hér inni, ef ég blogga aftur þá býst ég við að það verði með þýddu efni. Þessi grein talar vonandi til allra sem bera ábyrgð á starfsemi trúarinnar hvort um sé að ræða hámenntaða Guðfræðinga eða leikmenn.
knús vina.
Linda, 15.2.2008 kl. 16:46
Já. Ekki veittir af smá fróðleik. Ég var að skoða blogg Snorra Óskarssonar og sé þar að fólk veit voða lítið um Islam. Það heldur t.d. að hin Vestræni heimur eigi upphafssök á leiðindum í þeirra garð. Að Gyðingar hafi flust inn til Ísrael í óþökk múslíma. Telja að engin stríð væru af hálfu Íslam ef hinn vestræni heimur hætti að skipta sér af...
Það er því mikil þörf á svona bloggi eins og þú hefur haldið hér gangandi.
Bryndís Böðvarsdóttir, 15.2.2008 kl. 22:48
Málið er það hefur viðgengist að gera út á sektartilfinningar hins vestræna heims, og M.Au lönd eru sett í "aumingja ég" sæti og við(evrópa og BNA) erum svo vond og bla bla bla. Ef um væri að ræða einstakling sem lifði á því að byggja líf sitt á því sem var gert honum í æsku og notar slíkt sem afsökun fyrir framkomu sinni eða hvar viðkomandi er staddur í lífinu þá mundi maður segja "get a life" allir eiga sínar erfiðleika sögur og allir hafa verið undir einhvern tíma á lífsleiðinni, lang felstir neita að láta það lita sitt lif. Þetta kallast að vera kóari og naívisti og í sumum tilfellum vinstrisinna. Málið er oftast ekki eins svart hvít og þeir vilja láta vera, en, sem betur fer er fólk eins Sookhdeo og t.d. Brigett Gabriell sem og þær ágætu konur sem komu til Íslands í haust tilbúnar að stefna lífi sínu í hættu til að leiðrétta misskilninginn sem okkur í hinum vestræna heimi er kennt um..sem sagt "allt" sem miður fer í m.au.löndum.
Knús.
Linda, 15.2.2008 kl. 23:40
Mér þykir miður að þú sért ætt að blogga. En alveg ótengt þessu þá langaði mér að segja þér að ég er ekki í Vantrú en ég frétti að þú héldir að ég væri það. Ég mundi ekki boða "vantrú" frekar en nokkra aðra trú. Ég er á móti öllu sem boðar einhverja eina leið til að lifa lífi sínu því ég trú á val einstaklingsins til að velja fyrir sjálfan sig. Um leið og einhver fer að boða hvernig aðrir lifa og haga lífi sínu þá fær hinn sami valdi yfir fólki og þar kemur munstrið sem mér líkar ekki.
Góðar stundir.
Halla Rut , 16.2.2008 kl. 04:39
Sæll Halla mín, hér er um misskilning að ræða og ég hringi bara í þig.
Knús.
Linda, 16.2.2008 kl. 09:31
Sæl Linda mín.Kærar þakkir fyrir frábæra grein. Mikill dugnaður að koma þessu yfir á okkar tungumál. Guð blessi þig, varðveiti og gefi þér styrk. Shalom.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.2.2008 kl. 01:33
Takk.
Mikilhæf og góð þýðing á mikilsverðu máli. Flókið mál. Og illskiljanlegt mörgum líklega. En ekki mér. Ég get ekkert sagt um Islam. Skil hann ekki enn nema að litlu leyti.
Jesú er minn maður.
Einn mesti friðarboði mannkyns. Verst að hann skuli vera afgreiddur svo ódýrt að hann hafi líkamlega dáið á krossinum, en það gerði hann auðvitað ekki. Hann var ekki látinn, og kvalararnir vöruðu sig ekki á því og fóru. Hans fólk leysti hann þaðan og fór með hann og græddi hann, sem sést best á því að fjörutíu dögum síðar hitti hann sitt fylgdarfólk og var þá að nokkru gróinn sára sinna, og sýndi þeim það. Upprisusagan greinilega þess tíma nauðsynlegur "hókuspókus" til að leynast áfram, sem í þessu tilfelli virkaði upp í topp.
Ekkert yfirnáttúrlegt við það, og það er bara tímaspursmál hvenær sagnfræðingar finna verk hans í sögunni eftir ímyndaðan "dauða" hans. Framtíðarverka hans hlýtur að hafa gætt. Eins og Mark Twain sagði nokkrum öldum síðar, "Fregnir af andláti mínu eru stórlega ýktar".
Þar til hin "kristna" veröld viðurkennir það, mun ekki verða heil brú í trúariðkun þeirra. Einnig vegna bábiljunnar um "meyfæðinguna", sem er auðvitað bara bábilja. Ekkert meira og ekkert minna. Líffræðilega ómögulegt. Það er nú einusinni komið árið 2008 sko.
Ég hef lesið að það sem Jesú sagði sjálfur og skráð er eftir honum hafi verið lesið inn á segulband, og afspilunin tekur 2 stundir og 15 mínútur. Og hvert einasta orð hittir nánast beint í mark.
Mér er sagt að fram undir þrítugt séu af Jesú engar sögur, að fæðingunni undanskilinni, hann sé þó talinn hafa verið á Indlandi. Var hann kannski Búddisti. Mjög líklega. Á Indlandi þessa tíma voru flestir Búddistar. Og hvaðan komu vitringarnir þrír?. Að austan er sagt. Og mjög líklega Búddistar.
Þegar hann hvarf, stuttu eftir þrítugt, eru engar sögur til af honum enn , enda búið að telja fólki trú um að hann væri látinn. Hvert fór hann?. Til Indlands aftur kannski. Sagnfræðingar framtíðarinnar munu hugsanlega upplýsa okkur um það.
Á "Guð" get ég hinsvegar enganveginn trúað. Og nú vil ég þó taka það fram að ég virði trú þeirra sem það gera. Ég hef hvorki séð hann eða heyrt. Veit þó að honum er flest þakkað, og fæst um kennt.
Þó skal ég ekki neita því að ég hef fundið fyrir því sem mér var kennt í æsku, "Trúðu á Guð í sjálfum þér". Það er Búddismi.
Og svo er Helvíti líka. Merkilegt hugtak.
Varðandi Helvíti, þá trúi ég því sem sagt var löngu áður en Kristni varð til, en það er: "Helvíti er aðeins til í hjarta þess sem vanvirðir foreldra sína". Og þetta var raunverulega sagt, af tilgreindri persónu, sem enn lifir víða í vaxandi mæli eftir hartnær 3000 ár, Shakamuny (Shiddharta) Búdda.
Góð Bloggsíða.
Ólafur
Ólafur Vignir Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:53
Sæll Ólafur Vignir, ég þakka þér innlitið og virði þína afstöðu.
Linda, 20.2.2008 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.