5.12.2007 | 14:18
Knús alles - ætla að kveðja
og þakka fyrir góð samskipti í flestum tilfellumNúna fara okkar Kristnu Jól að ganga í garð og ég ætla að hlúa að mínum yndislega Jesú og byggja mig upp í trú fyrir næstkomandi ár. Ég vona að þið hafið öll yndisleg jól og ég bið þess sérstaklega að Guð blessi ykkur öll og varðveiti, að allt gangi ykkur í haginn.
Pétur postuli er í megnu uppáhaldi hjá mér, hann talar til okkar í dag sem og alltaf, við sem trúum stöndum gegn vættum í dag sem eru okkur óvinveitt bæði hér heima fyrir og á erlendri grundu, en Guð veit allt og Pétri var opinberað orðið til að veita öllum Kristnum uppörvun og kraft á erfiðum tímum í gegn um aldirnar. Læt Pétur því tala til ykkar.
Fyrra almenna bréf Péturs 2
1Leggið því af alla vonsku og alla pretti, hræsni og öfund og allt baktal.
2Sækist eins og nýfædd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, til þess að þér af henni getið dafnað til hjálpræðis,
3enda "hafið þér smakkað, hvað Drottinn er góður."
4Komið til hans, hins lifanda steins, sem hafnað var af mönnum, en er hjá Guði útvalinn og dýrmætur,
5og látið sjálfir uppbyggjast sem lifandi steinar í andlegt hús, til heilags prestafélags, til að bera fram andlegar fórnir, Guði velþóknanlegar fyrir Jesú Krist.
6Því svo stendur í Ritningunni: Sjá, ég set hornstein í Síon, valinn og dýrmætan. Sá sem trúir á hann mun alls eigi verða til skammar.
7Yður sem trúið er hann dýrmætur, en hinum vantrúuðu er steinninn, sem smiðirnir höfnuðu, orðinn að hyrningarsteini
8og: ásteytingarsteini og hrösunarhellu. Þeir steyta sig á honum, af því að þeir óhlýðnast boðskapnum. Það var þeim ætlað.
9En þér eruð "útvalin kynslóð, konunglegt prestafélag, heilög þjóð, eignarlýður, til þess að þér skuluð víðfrægja dáðir hans," sem kallaði yður frá myrkrinu til síns undursamlega ljóss.
10Þér sem áður voruð ekki lýður eruð nú orðnir "Guðs lýður". Þér, sem "ekki nutuð miskunnar", hafið nú "miskunn hlotið".
11Þér elskuðu, ég áminni yður sem gesti og útlendinga að halda yður frá holdlegum girndum, sem heyja stríð gegn sálunni.
12Hegðið yður vel meðal heiðingjanna, til þess að þeir, er nú hallmæla yður sem illgjörðamönnum, sjái góðverk yðar og vegsami Guð á tíma vitjunarinnar.
13Verið Drottins vegna undirgefnir allri mannlegri skipan, bæði keisara, hinum æðsta,
14og landshöfðingjum, sem hann sendir til að refsa illgjörðamönnum og þeim til lofs er breyta vel.
15Því að það er vilji Guðs, að þér skuluð með því að breyta vel þagga niður vanþekkingu heimskra manna.
16Þér eruð frjálsir menn, hafið ekki frelsið fyrir hjúp yfir vonskuna, breytið heldur sem þjónar Guðs.
17Virðið alla menn, elskið bræðrafélagið, óttist Guð, heiðrið keisarann.
18Þér þjónar, verið undirgefnir húsbændum yðar með allri lotningu, ekki einungis hinum góðu og sanngjörnu, heldur einnig hinum ósanngjörnu.
19Ef einhver þolir móðganir og líður saklaus vegna meðvitundar um Guð, þá er það þakkar vert.
20Því að hvaða verðleiki er það, að þér sýnið þolgæði, er þér verðið fyrir höggum vegna misgjörða? En ef þér sýnið þolgæði, er þér líðið illt, þótt þér hafið breytt vel, það aflar velþóknunar hjá Guði.
21Til þessa eruð þér kallaðir. Því að Kristur leið einnig fyrir yður og lét yður eftir fyrirmynd, til þess að þér skylduð feta í hans fótspor.
22"Hann drýgði ekki synd, og svik voru ekki fundin í munni hans."
23Hann illmælti eigi aftur, er honum var illmælt, og hótaði eigi, er hann leið, heldur gaf það í hans vald, sem réttvíslega dæmir.
24Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. Fyrir hans benjar eruð þér læknaðir.
25Þér voruð sem villuráfandi sauðir, en nú hafið þér snúið yður til hans, sem er hirðir og biskup sálna yðar.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Biblian og ritningin, Bloggar, Lífstíll | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 127060
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Hafðu það gott í fríinu Linda mín, ég kem til með að sakna þín en veit að þú kemur tíefld tilbaka! Guð blessi þig krúttið mitt!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 5.12.2007 kl. 20:09
gleðileg jól kæra linda og gleðileg áramót líka.
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.12.2007 kl. 20:59
ég vona að þú njótir aðventunnar í botn og alls þess sem jólin tákna, ég og kisurnar hugsum til þín og dýranna þinna, í jólaskapi
halkatla, 5.12.2007 kl. 21:05
Heyrumst síðar!!!
Guðni Már Henningsson, 6.12.2007 kl. 13:10
Sjáumst svo á msn ;) x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 6.12.2007 kl. 14:00
Verum samt í sambandi. Gott frí og takk.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 17:12
Njóttu komandi daga,hvíldu þig og hugleiddu.
þú ert ómissandi í BLOGGHEIMUM.
ALGÓÐUR GUÐ VERI MEÐ ÞÉR OG VERNDI DAG OG NÓTT.
ALLA DAGA.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 6.12.2007 kl. 18:16
Linda takk fyrir ráðið í gær með að þvo sogskálarnar fyrir jólaéríurnar,það svín virkaði og nú er ég kominn með seríur og engla jólasveina og allann pakkann í herbergi barnanna,ég ætla aðeins að hinkra með minn glugga í svefnherbergi mínu.
Ég á nógu erfitt með að fá heila svefnnótt svo ég lýsi nú ekki upp dæmið líka,take care ljúfa Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 6.12.2007 kl. 21:12
Ég vona að þú eigir góða og innihaldsríka jólahátið. Aðventan táknar komu og við sem erum kristin bíðum komu þess sem að allt getur, komu sem að lýsir upp líf þeirra sem að við henni taka!
Vonandi höfum við það flest í huga á helgri hátið og leggjum ágreining til hliðar og njótum ljóss og friðar!
Hafðu það sem allra, allra best og takk innilega fyrir hlý orð á minni síðu, mér þykir afar vænt um þau !
Sunna Dóra Möller, 6.12.2007 kl. 21:24
Knús.
Hlakka til þegar þú kemur inn aftur.
Bryndís Böðvarsdóttir, 7.12.2007 kl. 10:36
Heyrðu þakka þér fyrir það og njóttu nú Jólanna Linda mín, eitthvað se ég þarf að einbeita mér að líka held ég.....
RSPCT
Tryggvi Hjaltason, 7.12.2007 kl. 22:54
Mundu svo eftir því Linda mín, að prufa almennilega skötu um jólin! þetta byrjar svona ,og svo herðir maður sig bara upp , ,og eftir fyrsta bitann . . gúbb! og skömmu seinna eh ! hmm, reyndu svo bara láta eins og ekkert sé Jæja, þetta venst nú fyrir rest ? eða hvað ? Kveðja : Conwoy
conwoy (IP-tala skráð) 8.12.2007 kl. 23:17
Gleðileg jól Linda
Sigurður Þórðarson, 9.12.2007 kl. 15:12
Eigðu innilega gleðilega jólahátíð með fjölskildunni þinni og Jesús Linda mín - ég á eftir að sakna þín í fríinu þínu!!!
Knús!! Ása.
Ása (IP-tala skráð) 9.12.2007 kl. 22:38
Gleðileg Jól og við "sjáumst" svo á nýju ári.
Gangið ætíð á Guðs vegum.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 10.12.2007 kl. 22:32
Gleðileg jól!
Sigurður Þór Guðjónsson, 12.12.2007 kl. 19:03
Gleðileg Jól
Guðrún Sæmundsdóttir, 13.12.2007 kl. 22:37
Já, Linda, hafðu það gott. Og mundu að gefa rollingunum gott í skóinn.
Vendetta, 13.12.2007 kl. 22:55
Guð blessi þig elsku Linda mín og gefi þér gleðilega hátíð
Ruth, 14.12.2007 kl. 10:38
Gleðilleg jól!
Guðrún Þorleifs, 15.12.2007 kl. 16:06
Hæ Linda,heyrðu ég reyndi að komast inn á hitt bloggið þitt og gekk ekki einusinni að senda á þig þaðan mailnum góða.Sendu mér póst ef þú sérð þér það fært kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 19.12.2007 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.