14.6.2007 | 01:50
Setjum við höft á mátt Guðs?
Þegar við skoðum eða lesum Biblíuna þá vitum við að Guð skapaði okkur í sinni mynd! Höfum við í alvöru íhugað hvað það þýðir í raun? Við, hvert einasta mansbarn er ímynd Guðs hér á jörðu. Hver er þá þessi ímynd?
Ég persónulega held að við séum gjörsamlega búin að klúðra þessari ímynd, við reynum í dag að láta Guð líkast okkur í stað að við reynum að líkjast Guði. Guð á að vera eins og við viljum eða okkar ímynd af Guði á að vera! Hvílík einföldum á Guði, einföldum á okkur sjálfum, og því sem hann vill fyrir okkur, við komum að Guð út frá mannlegum forsendum í stað þess að koma til hans á Guðlegum forsendum! Jesú sagði að konungsríkið (Guðs Ríki)væri innra með okkur.
Hvernig má það vera, er hugsanlegt að við höfuð lokað á sjálft konungsríkið, að við höfum lokað á þá Guðlegu arfleið sem Guð gaf okkur með því að skapa okkur í sinni ímynd.
Athugið hvað Jesú tala of um Konungsríkið (Guðs ríki) í nýja testamentinu, athugið hvað hann talar oft um að það sé ávalt til staðar ef við bara viljum taka á móti því.
Við, höfum sett Guð í kassa. Allt er Guði mögulegt, hættum að setja höft á máttugleika Guðs upplifum kraftinn sem er máttur Guðs. Drottinn sagði "ef ég er með ykkur, hver getur þá verið á móti ykkur". Mín spurning er sú? Hvað er langt síðan að við leyfðum Guð að vera með okkur í einu og öllu.
Elska skaltu náungan eins og sjalfa þig, hvað ef við elskum okkur sjálf ekki nóg? Er það ekki höft á mátt Guðs?
Jæja þetta var nú bara smá pæling. Ætla að ná í bók sem ég var að panta sem er komin til landsins "The Supernatural Power of the transformed mind". Mun skrifa um þá bók þegar ég hef lokið lestrinum.
1 Kor 4:20
- Því að Guðs ríki er ekki fólgið í orðum, heldur í krafti.
Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 02:01 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Well ef þú elskar ekki sjálfan þig þá getur þú varla elskað aðra
Ég er búinn að segja það lengi, að trúarbrögð eru á algerum villigötum, menn leita til manna í guðs leit í stað þess að leita í hjarta sínu.
Menn eyða skrilljónum í gullkirkjur og hégóma, prestar og aðrir trúarleiðtogar erum með hundruðir þúsunda á mánuði, jafnvel milljónir á meðan margir sönfuðarmeðlimir þeirra eiga vart fyrir mat/húsnæði.
þegar svo er komið þá koma öfgamennirnir og bora sínum skilaboðum og skilning inni í fólk, þess vegna höfum við öll þessi vandræði og fordóma sem við sjáum í dag.
Mér finnst ótrúlegt að fólk sjái ekki í gegnum þetta rugl... algerlega fáránlegt.
DoctorE (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 08:24
Já Linda margir setja Guð í kassa og það einhvern pínulítinn! Guð er skapari og ekkert líf er til án hans. Það eina sem honum er ofviða er hjarta og vilji mannsins/konunar sem ekki vill taka við honum í líf sitt. það er svo merkilegt að lifa lífinu með honum. Ég fékk nýlega að heyra það að framkoma mín á blogginu væri sambærileg við framkomu Adofs Hitlers, það særði mig verulega, en ég fór beint í bænina og fann styrkinn og friðinn sem aldrei svíkur.
Guðrún Sæmundsdóttir, 14.6.2007 kl. 11:09
Það eru margir trúarleiðtogar þarna úti sem eru að gera Guðsverk, notabeni eins og David Wilkerson, Billy Graham var/er einn slíkur. Ég held að það sé bara svo margt rangt sem við gerum í sambandi við Guð eins og að setja höft á hann, eins og að segja að fólk fái ekki lækningu af því það trúir ekki nóg, þegar maður sér svoleiðis hluti þá veit maður að Guð er ekki þar að verki. Við verðum að hafa visku til þessa að sjá muninn.
Guðrún, þú ert sko engin Hitler langt því frá og sá eða sá sem sagði slíkt hefur greinilega verið full/ur af gremju og persónulegum vanlíðan sem bitnaði á þér.
Linda, 14.6.2007 kl. 12:37
Billy Graham er algjörlega frábær, ég þekki ekki Wilkerson, því miður er til fólk sem hrellir aðra með þessari þeóríu með lækningarnar. Ég er sjúklingur af gigt og hef lent í því að fá það á mig að trú mín sé ekki sönn eða nógu sterk því ég sé veik. En Páll postuli sjálfu mátti þola sjóndepurð og einginn efast um trú hans. En auðvitað verða lækningar hjá mörgu Guðsfólki, kanski kemur að mér einn daginn.
Guðrún Sæmundsdóttir, 14.6.2007 kl. 12:44
elsku Linda ég er búin að vera netlaus í marga daga og mitt fyrsta verk eftir að netið kom er að leggja inn kveðju hjá mínum elskulegu bloggvinum, amk nokkrum, en ég kemst reyndar ekki inná bloggið mitt!!! það er eitthvað vesen í gangi, en hvað um það, þetta er frábær pistill og alltaf mikið að lesa og skoða hér, ég hef þá eitthvað að gera á eftir, hehe, en ég vona bara að þú og þínir hafið það sem best þessa dagana
halkatla, 14.6.2007 kl. 13:45
Anna! vúhú ég hélt að ég þyrfti að fara senda út björgunarsveit skáta til þess að leita af þér, þú bara hvarfst. Gott að vita að það var ekkert alvarlegra enn tölvu bögg. Ég þarf einmitt að láta bróður minn fá mína, til þess að stækka minnið og yfirfara hana, kvíður svo fyrir að vera á tölvu.
Linda, 14.6.2007 kl. 14:01
Sæll Skúli, Jesús orðaði þetta svona samkvæmt Jóhannesi 18:36
Jesús svaraði "mitt ríki er ekki af þessum heimi. Væri mitt ríki af þessum heimi, hefðu þjónar mínir barist, svo ég yrði ekki framseldur Gyðingum. En nú er ríki mitt ekki þaðan."
Jens Sigurjónsson, 14.6.2007 kl. 21:18
Sæl Linda , frábær pæling hjá þér. Var að velta fyrir mér hvar hinn ósýnilegi doctor E fer í kirkju ? Kannski hægt að fá starf í kirkjunni hans ? Það myndi allavega þýða góða kauphækkun.
Kristinn Ásgrímsson, 14.6.2007 kl. 23:11
Bókinn sem ég pantaði og nefi í pistlinum mínum kom til landsins, þ.a.s vinnubók og hugleiðing fyrir 40 daga, svo ég þurfti að panta sjálfa bókina upp á nýtt fæ hana sjálfsagt eftir viku. Allt mun útskýrast hvað er átt við með Guðríki og kraft Guðs miðað við það sem Bill Johnson segir og hans söfnuður upplifir endalaus kraftaverk o
Linda, 15.6.2007 kl. 13:49
þið fyrirgefið mér var hent út áður enn ég gat yfirfarið ofangreindan texta í kommentinu mínu og klárað það. Ég veit bara það að söfnuður sem hefur engin veikindi er eitthvað mjög spes og ég ætla að lesa bókina vel og vandlega þegar ég fæ hana.
Varðandi DokotrE, hann er oft misskilinn, Og getur farið í óskemmtilegt ham af og til. Það er hinsvegar ekki rangt með farið hjá honum í kommentinu þar sem hann talar um ríkidæmið hjá sumum erlendum prestum, manni blöskar mjög, ég hef ekki séð slíkt hér heima nema að fólk telji að fákariddarana hjá fíló vera ríka Enn lítið er um ríkidæmi hjá öllu fríkirkjusöfnuðum á landinu og það á við fíló líka.
Þið eruð öll frábær takk fyrir kommentin. Knús alles.
Linda, 15.6.2007 kl. 13:58
Ég er orðin hundleið á Doktor E og félögum, yfirleitt afvegaleiða þeir umræðurnar svo að enginn nennir að lesa þær. Oft eru þeir með gríðarlegar langlokur. það er einsog þeir sitji fyrir kristnu síðunum til að einoka kommentin
Guðrún Sæmundsdóttir, 15.6.2007 kl. 20:29
Já, það er ekki alrangt hjá þér Guðrún mín, ég verð oft hissa á því sem sumir skrifa og það er rangt að gera lítið úr trú annarra, það sem ég er að segja er það að fólk átti sig kannski ekki á því hversu særandi það getur verið sem skrifað er gegn trú okkar og líka að það er ekki gerður greinamunur á því sem er prosperity gospell og því sem er lifandi trú. DoktorE getur verðir óvandaður. Enn ég vil ekki taka neinn fyrir hér á minni síðu. Svo framarlega að fólk komi fram af virðingu og málefnalega án þess að gera lítið úr einum eða öðrum Það eru nokkrar Ip tölur í banni hjá mér. Þannig er það bara.
Knús til þín Guðrún mín.
Linda, 15.6.2007 kl. 20:51
Doktor E er stundum í lagi en hann er samt í banni hjá mér ásamt 5 öðrum, varð bara að hvíla mig, og skrifa án þess að eiga yfir mér eilífðar réttarhöld með tilheyrandi langlokum. nennti því ekki í gigtarstandinu mínu
Guðrún Sæmundsdóttir, 15.6.2007 kl. 21:22
Skil þig Guðrún, ekkert við þig að sakast. Ip tölu bann er nákvæmlega svo hægt sé að hafa stjórn á umræðunni svo hún fari ekki út fyrir efnið, sumir geta ekki hamið sig í ofsanum gegn trúuðum og bendla þá við skrata og ég veit ekki hvað og hvað. Enn, það er þeirra vandamál ekki mitt eða þitt. Ég er bara persóna sem nennir ekki að standa í þrasi, trú er torskilin fyrir þá sem ekki trúa, þannig er það bara.
sjáumst.
Linda, 16.6.2007 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.