Í fréttum þetta helst, ofbeldi gegn Kristnum færist í aukanna

 

Í Indónesíu hefur það færst í aukanna að ráðist sé á Kristnar kirkjur, í Bandung, 4 júní (AKI/Jakarta Post).

Í þessari viku í Bandung, vestur Java, Breska mannréttinda hreyfingin Christian solidarity worldwide (CSW) hefur upplýsingar þess efnis að vestur Java er stökkpallurinn fyrir andkristnar hreyfingar í  Indónesíu.  Það fer ekki á milli mála að hér sé um að ræða auknar ofsóknir gegn Kristnu fólki og kirkjum þeirra.  CSW lét í Indónesíu vita að þjóðir heims væru farnar að taka eftir þessu ofbeldi.

Nýlega réðust 12 menn inn í kirkjuna Sidang Jemaat Allah Church í Soreang, Bandung, þar sem meðlimir og 15 börn var bannað að halda samkomu og halda sunnudagsskóla fyrir börnin.  Að sögn Lidiu sem er safnaðarmeðlimur sögðu árásarmennirnir að þeir væri meðlimir Anti-apostate [LRE1] movement Alliance (AGAP)

Árásin á sunnudaginn sýnir að að trúarlegt frelsi og virðing þess er að verða undir í samfélagi sem er meiri hluta Íslams trúar.  Í vestur Jafa hafa tylft kirkna verið neyddar til þess að loka dyrum sínum gegn hótunum frá öfga Múslímum þetta er á nokkrum mánuðum,  síðan 2004 hafa 30 kirkjur í héraðinu neyðst til þess að hætta þjónustu og loka dyrum sínum.

.Söfnuðurinn heyrði hrópin Allhu Akbar (Guð er æðstur) þegar þeir réðust inn um dyr safnaðarins og eyðulögðu m.a.  4 gler myndir af Jesú, auk þess réðust þeir á brutust þeir inn um hurð sem leiddi þá inn í herbergi sem krakkar voru í sunnudags skóla og þeir sögðu að sunndagsskóla kennsla væri apostate (fráhvarf frá trú á Íslam)Smellið hér til að fá alla greinina á ensku.

Það er fer ekkert á milli mála að ofbeldi gegn þeim sem trúa á Jesú í Asíu er að færast í aukanna, nýlega hef ég skrifað um Linu Joysem hafði sótt rétt sinn til dómsstóla um að að breyta trúarskráningu sinni hjá (hagstofunni þar í landi ef svo má að orði komast).  Sem apostate þarf hún að sækja rétt sinn til Sharía réttar.

Nýlega komu þær fréttir frá Malasíu að  PAS (PARTI ISLAM SEMMALAYSIA) hafi farið fram á að apostate verði gert að lúta þungum dómum og hver sá sem brýtur þessi lög hvor sé um að ræða persónulega eða trúboð skal lögum samkvæmt þurfa að lúta Sharía lögum í þessum málum. samkvæmt  þessari greinþá hefur apostate löggjöfin í Sharía ekki verið nægilega þung í þessum umdæmi "KOTA BARU" Auk þess sem Hassan Mohd Ramli bendi fréttamönnum á að klæðnaður þeirra væri ekki við hæfi og benti þeim á að þeir ættu að klæðast samkvæmt Malaísku hefðinni, menn í Baju eða Jubah og konur í tudung og Baju kurung.

 Ef þetta væri allt saman ekki svona hræðilega sorglegt þá væri þetta síðara fyndið(ath v. klæða).  Miklar breytingar eru í löndum  íslams í Asíu, þau fjarlægjast það tilheyrir hinum vestræna frjálsa heimi og aðhyllast meira og meira öfga Íslams leiðbeiningum um siðferði  og lífsstíl.

Svona í lokin ef fólk almennt finnst þetta ekki koma sér neitt við að svona lagað geti bara ekki skeð í okkar heimshluta bendi ég þeim á þessa bloggfærslu sem ég fjalla um Sharía í Bretlandi. Grein um svæði þar sem trúfrelsi er dónlalegt orð

 [LRE1]Sá sem hverfur frá trúnni, varð við lög í sharía m.a. dauðdóm.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Sæmundsdóttir

Takk Linda fyrir þessar fréttir. Ég er búin að setja link inná færslurnar þínar á síðuna mína undir ofsóknir á kristna, Þú ert að vinna frábæra vinnu með því að taka þetta saman. Getur þú kanski rennt yfir þetta hjá mér og ath. hvort eitthvað vantar, ef þú vilt getur þú sent mér email á gudruns@vortex.is, frábært með bloggmessuna nú verðum við að biðja fyrir leiðsögn Guðs í þessu varðandi húsnæði tíma og fl. Guð blessið þig Linda

Guðrún Sæmundsdóttir, 5.6.2007 kl. 14:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband