Fyrirbæn

Ég var að lesa blogg á hér inni sem segir frá lítilli dömu sem hefur þjáðst skelfilega af flogakasti og krabbameini við heila,  hún er 5 ára gömul og er mikil hetja.  Ekki síst eru foreldar hennar hetjur, móðir hennar heldur úti þessu bloggi og segir frá hvernig gengur bæði góðar fréttir og ekki svo góðar fréttir.

Ég legg fram að við tökum höndum saman og biðjum fyrir þessari ungu dömu og öllum börnum sem þjáðst af hræðilegum sjúkdómum og  þegar við biðjum fyrir þeim að við stöndum saman í huga okkar og verðum sammála í því að biðja lækninga inn í þessi líf, að við biðjum styrk inn í þessi líf og fjölskyldu þessara barna, að við biðjum von inn í líf aðstandenda að við sækjumst eftir lausn sem Jesú sagði að við ættum hjá honum. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Athugasemd frá þeim sem kallar sig Púkinn hefur verið falin, þetta er ekki vetvangur til þess að efast um mátt bænarinnar og mér þykir hann frekar smekklaus fyrir að hafa komið með þá athugasemd sem hann gerði. Athugsemdum frá honum hafa ekki hingað til verið faldar og verða það ekki framtíðinni svo framarlega sem þær eru í takt við umræðuefnið.

Linda, 4.6.2007 kl. 13:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband