Mánudagur til umhugsunar.

Endurnýjun

Ef í dag þú gerir bara eitt góðverk, sem er að létta hjá einhverjum

einsemdina, reyndu að mun að þessi einhver getur verið

fjölskyldumeðlimur sem þú býrð með og

umgengst á hverjum deigi.

(ofangreint er þýtt úr womens inspiration bible)

Móðir Theresa sagði eftirfarandi.

Það er mjög auðvelt að hugsa um fátækt sem vandamál

langt í burtu og síðan gleyma því jafnóðum.

Skæðasti sjúkdómurinn í dag er "einsemd", sú tilfinning

að vera einskins metin og vinalaus, vera búin

að gleyma að elska lífið og gleyma að vera þakklát/ur, einfaldlega að

vera til og vita a þú sért einhver og einhver metur  þig mikils.

Þessi einsemdar tilfinning er til alstaðar í þjóðfélaginu

jafnt hjá ríkum sem fátækum.

Þó svo að það ríki ekki sú hörmulega hungursneið í þessu landi okkar

sem er í öðrum löndum, þá er til öðruvísi hungursneið

sem lýsir sér í hrikalegri einsemd og vanlíðan.

Og í því er falin mannskæð fátækt.

Ég man ekki hvar ég fékk ofangreint sem er eftir Móðir Theresu, enn ég man að ég þýddi þetta vegna þess hversu mikil áhrif þetta hafði á hjarta mitt, þó að ég sé ekki kaþólsk, þá hafði ég miklar mætur á þessari konu, hún var trúar hetja mikil og ég þakka Guði fyrir hana og þá kennslu sem hún veitti okkur, einfaldlega með því að vera til, af henni lærðum við hvernig við ættum að vera til þess að líkjast Kristi sem mest því miður þá hefur mér ekki tekist þetta verk.....einmanna

Mæli með að sálmur 68:1-6 sé ritning dagsins.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband