Samviska og trú hefur fundið sátt í jöfnuði!

Já samfó er á hraðri leið með því að hafa vinninginn á laugardaginn 12 maí, hvort einhver breyting verður á þessu kemur í ljós þegar ég kýs.  Enn samfó og mín réttlætiskennd eiga afskaplega margt sameiginlegt.  Þetta eru sögulegar kosningar, ríkisstjórnin að falli kominn og nýr og ferskur blær kemur inn með nýjar áherslur sem eru gerðar til þess að allir eigi þess kost á að lifa hér góðu lífi öðlast menntunar og taka þátt í samfélagi sem er fyrr alla.  Því öll skiptum við máli og gæta þarf þess að engin verði undir í þessu landi okkar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiríkur Ingvar Ingvarsson

Frjáls markaður er ábyrgur og sinnir fátækum og öryrkjum um leið og hann vex. Við getum skoðað allar stjórnmála stefnur síðustu alda og séð að fátækir og öryrkjar hafa það best þar sem markaður er frjáls. Setjum þetta upp í lönd í huganum. Einstæklingum er alltaf betur treystandi en kerfum og stofnunum í því að taka á málum. Kerfi geta ekki verði ábyrg heldur aðeins einsaklingar.

Eiríkur Ingvar Ingvarsson, 9.5.2007 kl. 13:57

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ljós frá mér.

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.5.2007 kl. 17:57

3 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Eiríkur er það þess vegna sem örykjar kærðu ráðherra til þess að fá sínu fram? Er það afþví að þeir hafa það svo gott í frelsinu? Nei ég bara spyr.

Góð grein hjá þér Linda!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 9.5.2007 kl. 18:15

4 Smámynd: Linda

:Þessi stjórn sem hefur ágætis fólk, hefur því miður ekki haft nægar aðgætir að þeim sem minna mega sín í þessu samfélagi, nota bene það voru skatta lækkanir, enn persónu afsláttur stóð í stað, þar með varð skattalækkunin að engu. Læknis og meðala kostnaður hefur aukist. Á tímabili núverandi stjórnar hafa ríkari orðið ríkari enn fátækir fátækari, hvað er svona gott við það?

Ég skrifaði þráð um trú og pólitík og þar tók ég á því sem mér finnst betur mætti fara í samfélagi í þágu þeirra sem minna máttu sín.  Síðan þá í jafnaðarstefnu hef ég fundið fyrir sátt milli samvisku minnar og pólitík. 

Linda, 9.5.2007 kl. 19:43

5 Smámynd: halkatla

takk fyrir innlitin á mína síðu    ég er voða spennt að vita loksins hvernig þetta fer, bæði í eurovision og svo hinu

halkatla, 10.5.2007 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband