Færsluflokkur: Sjónvarp

2012 - Margmiðlunarefni í 2 hlutum

Alls ekki fyrir viðkvæma!!! Stórmerkilegir þættir eru samtals 44 mínútur, gæðin fín, efnið spúkí en fróðlegt.

Ég datt óvart inn á Ungfrú heimur-Margmiðlunar efni

Ég bara verð að lýsa hrifningu minni yfir atriði úr þættinum, ballettinum eða öllu heldur fimleikaballettinum, ég hef aldrei séð annað eins, þvílík fegurð, þvílík list, þvílíkt jafnvægi, maður sat hér agndofa af hrifningu yfir þessu listformi, ég varð...

Sumir bloggarar að hneykslast !

enn ein ástæðan til þess að hneykslast út í BNA menn, og hvað eru bloggarar að hneykslast á, jú jú það er jú framkoma BNA manna við gestinn Ahmadinejad.  Mér þætti vænt um að þetta ágæta fólk færi að hneykslast út í þennan mann, sem hengir fólk á...

Í fréttum er þetta helst, ofbeldi gegn Kristnum og lýðræði heldur áfram

Úrgrip fréttar á Worldnet Daily. " Á síðustu mánuðum hafa Kristnir einstaklingar þurft að yfirgefa heimili sín, sérstaklega í borginni Dora rétt fyrir utan Baghdad. Í Dora er fólki hótað lífláti ef það tekur ekki upp Íslams trú eða borga háa...

Freedom Writers á DVD

Dásamleg mynd með einu orði sagt.  Hér er ekki um að ræða þessa hefðbundnu myndir "hvítur kennari kemur í innriborgina til þess að bjarga þeim fátæku frá fáfræðslu og eymd"  þetta er ekki formulu mynd, hún er eitthvað svo miklu meira enn maður átti von...

Gamlar og góðar komnar á DVD

Ég skellti mér á næstu leigu, er ekki mikið fyrir útilegur, og ákvað að sjá hvað væri til sem ég væri ekki þegar búin að sjá  ok jú það er fullt af myndum sem ég hef ekki séð, enn ég hef ekki smekk fyrir öllu því sem kemur út.  Ég stóð þarna inni í...

ég hef ekki orðið var við neitt bögg

enda tími ég ekki að borga þetta ránsfé sem þeir innheimta fyrir dagsrá sína.  Nú svo er maður vitanlega súr yfir því að Sirkus er ekki lengur í opinni dagskrá.  Svo mér er slétt sama að einhver sé að gera þeim lífið leitt, enn græðgin þar á bæ  er til...

Arabískum prinsessum gert að yfirgefa flugvél..og ýmislegt annað.

Jám, stundum er ekki hægt að blogga mogga frétt sakir þess að það er bara ekkert skemmtilegt eða fróðlegt að blogga um, eða maður vill bara hafa smá fjölbreytni.   Um Arabísku prinsessurnar Nú svo er það trúlausi listamaðurinn sem brendi Qur'an sem er...

Raunveruleikasjónvarp love it or hate it, hvað segir þú um málið?

ég  er persónulega búin að fá mig full sadda af öllu þessu raunveruleika þáttum sem sýndir eru á imbanum í flestum og nánast öllum tilfellum  verð ég græn  þegar svoddan efni kemur á tímaþjófinn í stofunni minni.  Ég ætla að spyrja ykkur um að svara...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband