Færsluflokkur: Lífstíll

Lofgjörð-

Ég vona svo sannarlega að þetta færir ykkur veganesti, það er yndislegt að upplifa Kristilega lofgjörðar tónlist, hún færir okkur enn nær þeim sem við elskum, Jesú.

Leiddu mig Drottinn - lofgjörð

Lofgjörð er afar mikilvægur þáttur í lifandi og áþreifanlegri trú á Jesú Krist. Í færslunni hér á undan setti ég inn myndband sem er með eitt af mínum uppáhalds lofgjörðar lögum í dag. Núna langar mig að setja inn annað lag sem er svo innilega fallegt og...

Sammála.

Stöndum vörð um íslenska tungu og menningu.  Sem einstaklingur sem hefur upplifað það að vera útlendingur þá veit ég hvað það er að þurfa læra annað mál.  Ég tel að útlendingar hér á íslandi séu ekki betri enn ég og geta því alveg lært mitt...

Stöndum saman og bloggum þessa frétt..

Samhjálp á skilið allan þann stuðning sem við getum veit, með því að blogga þessa frétt látum við í ljós samstöðu okkar með þessu starfi í þágu þeirra sem minna mega sín í bænum, það er óhugsandi að þessi starfsemi fái ekki annað húsnæði, við væntum þess...

Gullna röddinn öll,,,

Ég var ekki orðin 20 ára þegar ég hlustaði á Pavarotti í fyrsta skipti, ég gleymi aldrei hversu mikið rödd hans hreif mig, um mig fór gleði hrollur og ég táraðist yfir fegurðinni sem kom frá þessum manni.(Geri enn) Blessuð sé minning hans og ég mæli með...

Í síðustu færslu minni talaði ég um hógværð

 Í þessari færslu ætla ég að fara í algjörlega öfuga átt og íhuga "drambsemi" út frá ritningunni.  Hvers vegna þetta orð, það er nú ekki sérstaklega flókið, þetta orð hefur hreiðrað um sig í huga mínum í nokkra dag og þá fer maður vitanlega  nafla skoðun...

Hver erum við sem teljumst til kristinnar trúar?

sem láta ekki bjóða sér hvað sem er, sem láta ekki níðast á trú okkar, sakir þess eins að okkar viðhorf passar ekki inn í vinsældalista heimsins.  Við erum sökuð um kærleikssvik, þegar við stöndum á óvinsælum ritningagreinum, við erum sökuð um að elska...

Dúllurnar mínar, gleðigjafar og krútt

ég á tvær dúllur úr dýraheiminum hund og kött, þessi dýr gefa manni svo mikið þar má m.a. nefna hlátur og gleði.  Ég vildi að allir gætu haft gæludýr, þetta er svo gott fyrir okkur andlega og líkamlega.  Enn snúum okkur að mínum ljósenglum. Pipp er...

Kristnu framafólki á Gaza sæta þrýstingi frá Hamas um að skipta um trú!

World Tribune-8 Ágúst 2007, Gaza svæðið . Leiðtogar Hamas hreyfingarinnar hafa ítrekað að Kristið áhrifa áhrifa fólk [1] á Gaza svæðinu þurfi að snúa til Íslams trúar eða fara frá svæðinu. Þetta tekur erindreki Fatha hreyfingarinnar undir. Samkvæmt...

Kristileg tónlist er..

komin töluvert lengra enn messu söngur á Sunnudögum.  Músíkin er lifandi, skemmtileg og nútímalega, margir góðir söngvarar, sem syngja kristilegt rokk, Popp, Rapp og svona mætti áfram endalaust telja.  Hér er einn sem heitir Jeremy Camp Michael W. Smith...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband