Færsluflokkur: Dægurmál

Það kraumar og loksins síður yfir

Það segir í aðeins eldri frétt hér á mbl að þetta hafi ekki verið atvinnubílstjórar, sem segir manni hvað? Er samfélagið að sína þá spennu sem hefur skapast vegna hækkandi verðs, vaxta, bensín o.s.f.v. er þetta ekki lýsandi dæmi um hvað kraumar í...

Mig dreymdi dauðan páfagauk

veit ekki hvað það þýðir, en sumarið sem hitabylgjan var svo mikil að það sást vart til fjalla í Reykjavík dag eftir dag dreymdi mig fullt af páfagaukum í frjálsu flugi í herbergi mínu, núna var einn páfagaukur feitur og pattaralegur, en dauður á gólfi...

Málfrelsi, hux og meira til

Mikil umræða hefur verið í gangi vegna lokunnar á vef Skúla Skúlasonar, þessi umræða hefur farið fram á mismunandi bloggum, með mismunandi fáguðu orðabragði, þetta var og er allt í nafni frelsis og tjáningarfrelsis sem ég og aðrir eru á að hafi verið...

Týnd með Guði

Drottinn minn, Guð ég hef enga hugmynd um hvert ég er að fara. Ég sé ekki veginn sem er framtíð mín. Ég get ekki vitað með fullri vissu hvar þessi vegur mun enda. Svo er því nú þannig farið að ég þekki varla sjálfa(n) mig, og sú staðreynd að ég held að...

Bréf frá Litlahrauni

Set hér inn úrtekt af bréfi sem er í bloggfærslu hér á mbl, þetta er yndislegt bréf sem flestir ættu að lesa. Úrtekt: Gunnar Jóhann , trúboði Jesú Krists á Litla Hrauni heilsar öllum heilögum í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík. Megi náð og friður...

Hvað var Rúv að hugsa að gefa meintum ofbeldismanni orðið

í sjónvarpinu, maður er sakaður um skelfilegt morð í heimalandi sínu, nafn hans hefur verið bendlað við árásina á samlanda hans í Keilufellinu og hann fær viðtal í sjónvarpinu, hvaða skilaboð sendir þetta til hins almenna nýja Íslendings, Pólverjans Mér...

Gott hjá þeim

Ég hef nefnilega lent í því að kaupa vöru svo er verðið mun hærra en var á hillunni, þá var vitlaus merking, í þessu tilfelli fékk ég vöruna á því verði sem var fyrir neðan vöruna, en það hefur ekki alltaf verið tilfellið. Auk þess sem það kemur oft...

Gott hjá Pólverjum

Styð þá heilshugar í þessari baráttu sinni, þetta ágæta fólk á að geta búið í nýja landinu sínu í friði frá bölvuðum óþokkum sem ofsækja gott og heiðarlegt fólk af Pólskum ættum, og við verðum að styðja þetta framtak

ó boy Obama ertu laumu elítisti? Margmiðlunarefni

Svona svona áður Obamagrúbbarar fá hjartaáfall yfir fyrirsögninni, þá set ég hér inn frétt og umræðu um nýjasta Obama klúðrið, MSNBC ekki Fox..

8 ára stúlka sækir um skilnað

Nojoud Muhammed Nasser er 8 ára stúlka, hún bað pabba sinn og mömmu um hjálp við að sækja um skilnað frá 30 ára eiginmanni sínum, en þau sögðu nei, ef hún vildi fá skilnað skildi hún bara fara sjálf til dómara og sækja um það. Stúlkan gerði því...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband