Færsluflokkur: Dægurmál

Að fasta frá neikvæðri hugsun...vó merkilegt nok

við vitum öll að það er ráðlagt að fasta í NT, við gerum það ekki öll og enda eigum við ekkert að vera tíunda það. Fastan er milli þín og Guðs ekki þín og almennings.  Við eigum líka að fasta með glöðu geði, það á semsagt ekki að sjást á okkur að við...

Verða raddir kjósenda virtar

eða hundsaðar eins og sumir núverandi ráðherrar hafa gefið í skin.  úff ég verð svo pirruð á óréttlæti. Rúm 20% kjósenda hafa neitað Árna, skilaboðin eru skír. VIRÐIÐ ÞAU.

Ekki gefast upp Ingibjörg...

Það er þjóðinni fyrir bestu að samfó fari í stjórnarsamstarf við Sjálfstæðisuppana, og næla sér í lykil ráðuneiti í leiðinni.  Ekki láta vaða yfir þig, hefur ekki gert það hingað til hví byrja núna.     Áfram samfó!!

og munið stutt er í fallið

þið hafið 4 ár til þess að gera góða hluti, enn þarna skall hurð nær hælum. Svo ekki gleðjast um og of,  þið gætuð vel verið í sporum framsókn eftir 4 ár.  Þjóðin vill breyttar áherslur, hlustið, lærið og gerið samkvæmt

Auðvitað, að taka því rólega

liggur ekkert á Sjálfstæðisupparnir geta andað rólega núna, sitja enn sem konungar í sætum sínum, sem vitanlega er hræðilegt.  Enn þeim ber að hafa það í huga að þeir rétt sluppu, og þá meina ég  rétt sluppu, (hrokin gæti orðið ykkur að falli næst) þeir...

Smá hugvekja á kosningadeigi..

(Jós. 24, 14) "kjósið þá í dag hverjum þér viljið þjóna" Jósúa á við að þeir komist ekki hjá því að þjóna einhverjum guði.  Mennirnir eru smáir og veikburða. Trúhneigð er þeim í blóð borin.  Ef þið viljið því ekki þjóna Drottni, hverjum viljið þið þá...

Kjósum samviskulega í dag

nota lýðræðisréttinn okkar til þess að koma skoðunum okkar á framfæri.  Eins og ég hef sagt áður að kjósa er sjálfsagt enn það er ekki sjálfsagt að fá að kjósa .   

Já þetta virðist koma mörgum á óvart

Enn ég hef lesið um þetta lengi, eða eitthvað þessu líkt, ég er bara ekki svo auðtrúa að Palestína sé saklausa lambið í öllu sem gengur á þarna fyrir Austan, viti menn og núna er hin secular pressa að komast á snoðir um þetta og kannski við förum að fá...

Í fréttum er þetta helst.

  Lítið fer fyrir fréttum af kristnum samfélagi í venjulegum frétta flutningi, kannski vegna þess að þeir halda að það sem kemur kristnum við sé ekki fréttnæmt, e.t.v. hafa fréttmenn fallið fyrir pólitískum rétttrúnaði og tilbiðja að altari þess, ég held...

Bænin

Hversu yndisleg er bænin? Hversu gefandi er þess handleiðsla Heilagsanda þegar við tökum okkur tíma og  tölum við Guð. Hafið þið íhugað að við trúum á Guð mörg okkar, enn við gefum honum ekki tíma úr deigi okkar, við erum að vakna of seint, við erum að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband