Færsluflokkur: Dægurmál

1 dagur til stefnu...

Mun Lina Joy fá að vita hvort hún megi áfram yðka sína trú á Jesú Krist eða þurfa að snúa til Íslams aftur, munu hennar mannréttindi verða virt eða verða lög Íslams endanlegu trúfrelsi í Malasíu að falli.  Hér er blogg færsla sem ég tala um þetta nánar,...

Fjölmenningar samfélag?

Hvað ef við erum að reyna láta alla þóknast okkar hugsjón að fjölmenningar samfélagi?  Hvað ef það sem við teljum vera í lagi, er ekki Í LAGI fyrir öðrum? In the summer of 2004 there was an incident in Norway that illustrated this arrogance quite nicely....

Og þeir tóku að tala tungum..

Biskup Íslands hefur rétta hugmynd, enda er þetta afskaplega hrífandi dagur í sögu Kristinnar trúar, ímyndið ykkur ef þið væruð stödd í kirkju, skulum segja í Kína, og þar færu húsprestarnir að tala íslensku að predika á okkar móðurmáli, þetta er...

Hvítasunna

1 Þetta hef ég talað til yðar, svo að þér fallið ekki frá. 2 Þeir munu gjöra yður samkunduræka. Já, sú stund kemur, að hver sem líflætur yður þykist veita Guði þjónustu. 3 Þetta munu þeir gjöra, af því þeir þekkja hvorki föðurinn né mig. 4 Þetta hef ég...

Ekki allt í lagi í sjónum og ég er greinilega fuglarasisti....

já það gefur augaleið, eitthvað er í gangi sem er að orsaka þennan vanda. Verum þolinmóð, við búum við sjóinn og það getur komið fyrir að við verðum meira var við sjávarlífið enn við eigum að venjast. Og svo eru það Þrestirnir, heyrði þess getið að við...

Alþjóðlegur bænadagur þann 27 maí

tökum þátt, biðjum með trúuðum út um allan heim. Hér má lesa meira um þetta. 

Þeir berjast og við neitum að staldra við og hlusta

vegna þessa að pólitískurrétttrúnaður er að gera útaf við málfrelsi.  Ég gefst ekki upp og ég styð heilshugar sem berjast gegn ofbeldi í nafni trúarinnar. Íran og kúgun kvenna færist í aukanna sama hvað pólitískurrétttrúnaður reynir að kveða það niður....

Er fólk hissa?

tekur engin eftir því hvað við búum við klikkað siðferði, leikir sem gera út á morð og ofbeldi og núna nauðganir og þetta er selt á netinu sem og í búðum.  Hvenær segjum við nei, hingað og ekki lengra? Eða er siðferði einfaldlega í útrýmingarhættu?    ...

Nú jæja, ekki verður þá úr því

að Vestfirðingar fái að setja á lagnirnar olíuhreinsunarstöð, enda væri það gjörsamlega á skjön við það sem nýja ríkistjórnin virðist leggja drög að.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband