Færsluflokkur: Íhugun

Útvarp saga og tíðni stríðið - Útvarp saga og eða skoðunarkúgun

25 nóvember næstkomandi mun Útvarp Saga hætta að senda út á tíðninni 102.1. Póst og fjar hefur að öllu óbreyttu ákveðið að þessi stöð megi ekki lengur nota þessa tíðni, eða sæta dagssektum upp að 500.000 krónum. Þ að er nokkuð ljóst að hér er ekki allt...

Þögul vakning

Sem ,,trúaður einstaklingur" hef ég persónuleg verið að finna fyrir svengd, ekki svengd vegna hungurs, heldur hungur sem er dýpra og tengist sálinni. Það er svo margt í gangi í dag, mismunandi áherslur í kirkjum og söfnuðum landsins, sumt að mínu mati...

Skelfilegt og sorglegt í senn

Hvað er hægt að gera, við Íslendingar höfum alltaf staðið saman þegar á bjátar, við höfum tekið höndum saman og safnað peningum þegar erlendar hamfarir eiga sér stað, er ekki komin tími á að við förum að skoða hvað við getum gert til þessa að hjálpa...

Þögn sem er ærandi..

Hver veit, eitt er víst að miðað við draum sem marga dreymir, þá er þetta langt því frá að vera búið, sjálf hef ég haft drauma sem spáðu fyrir um Fimmvörðuháls síðan Eyjafjallajökul. Enn hvað um það, fólk verður bara að hafa það í huga að á þessum tíma...

ÞÚ SKALT LIFA....

Ég var bara ekki alveg viss hvað ég ætti að setja í fyrirsögn, helst vegna þess að einn af bloggurum mbl hefur haft aðfinnslur af atburðum sem spruttu út frá hræðilegu sjóslysi við strendur okkar, notar orð eins og "trúarklám" svo ekki sé meira sagt. Við...

Fíló umræðan kallar á naflaskoðun allra samfélaga og kirkna.

Ég veit að það er afskaplega erfitt fyrir marga að sætta sig við hvað Ritningin hefur að geyma sérstakleg þegar það kemur að syndinni, þá verður Biblían gömul rulla sem maður þarf ekki lengur að fara eftir, hún er ekki rétti siðferðislegi mælikvarðinn...

Gleðilega Páska, Drottinn er risinn og lifir í dag.

Mikið er yndislegt að vakna á þessum fagra deigi hér í Reykjavík og líta út um gluggann á sólina og veðurblíðuna. Ég er búin dúndra í mín vítamín drykkjum og vatni, næst var það að hita kaffi og opna heiðna Páskaeggið, mjög gott saman . Þessi dagur kæru...

Þrællinn

Það tók engin eftir því þegar hún yfirgaf hús Pílatusar, enda var hún þræll eiginkonu Pílatusar og hafði vegna þess aðeins meira frelsi en aðrir í húsinu sem voru lægra settir. Frúin hafði lagt sig sakir höfuðverks og streitu út af erfiðu máli sem maður...

Vitnin

Naómí og Jeremías sátu í stiganum sem lá að efri hæð heimili þeirra, þau vissu að þau ættu ekki að vera þarna, en, maðurinn sem gekk þarna inn fyrir stuttu með fylgjendum sínum var sá sem faðir þeirra og móðir töluðu svo mikið um og sögðu að þessi maður...

Næsta síða »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband