1.8.2007 | 14:23
Ég vona að þetta fari allt vel
tveir Kristnir hjálparstarfsmenn farnir til Drottins, og ekki eitt aukatekið orð um að þeir séu kristnir píslavottar í fréttunum. Ég leiðrétti það hér með. Þeir fóru til þess að vinna verk Guðs, að hjálpa þeim sem minna mega sín og þjást sakir ofbeldis og haturs. Þeir dóu fyrir Krist.
Blessuð sé minning þeirra tveggja sem voru myrtir, og Guð gefi að björguninni takist fullkomlega.
Hægt er að lesa um þetta frekar hér þ.a.s. málið í heild sinni.
![]() |
Frelsunaraðgerð hafin í Afganistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt 2.8.2007 kl. 15:34 | Slóð | Facebook
30.7.2007 | 23:38
Til minningar þeirra sem deyja
Píslavotta dauða í dag fyrir Jesú Krist, Þetta göfuga fólk er í Tyrklandi, Afganistan, Írak, Íran, Kína, sem og annar staðar, þetta fólk er fangelsað sakir trúar á Jesú, þetta fólk er myrt sakir trúar á Jesú, megum við aldrei gleyma þeim.
Síðara bréf Páls til Kori 4
1Með því að vér höfum þessa þjónustu á hendi fyrir miskunn Guðs, þá látum vér ekki hugfallast.
2Vér höfnum allri skammarlegri launung, vér framgöngum ekki með fláttskap né fölsum Guðs orð, heldur birtum vér sannleikann, og fyrir augliti Guðs skírskotum vér til samvisku hvers manns um sjálfa oss.
3En ef fagnaðarerindi vort er hulið, þá er það hulið þeim, sem glatast.
4Því guð þessarar aldar hefur blindað huga hinna vantrúuðu, til þess að þeir sjái ekki ljósið frá fagnaðarerindinu um dýrð Krists, hans, sem er ímynd Guðs.
5Ekki prédikum vér sjálfa oss, heldur Krist Jesú sem Drottin, en sjálfa oss sem þjóna yðar vegna Jesú.
6Því að Guð, sem sagði: "Ljós skal skína fram úr myrkri!" _ hann lét það skína í hjörtu vor, til þess að birtu legði af þekkingunni á dýrð Guðs, eins og hún skín frá ásjónu Jesú Krists.
7En þennan fjársjóð höfum vér í leirkerum, til þess að ofurmagn kraftarins sé Guðs, en ekki frá oss.
8Á allar hliðar erum vér aðþrengdir, en þó ekki ofþrengdir, vér erum efablandnir, en örvæntum þó ekki,
9ofsóttir, en þó ekki yfirgefnir, felldir til jarðar, en tortímumst þó ekki.
10Jafnan berum vér með oss á líkamanum dauða Jesú, til þess að einnig líf Jesú verði opinbert í líkama vorum.
11Því að vér, sem lifum, erum jafnan framseldir til dauða vegna Jesú, til þess að líf Jesú verði opinbert í dauðlegu holdi voru.
12Þannig er dauðinn að verki í oss, en lífið í yður.
13Vér höfum sama anda trúarinnar sem skrifað er um í ritningunni: "Ég trúði, þess vegna talaði ég." Vér trúum líka og þess vegna tölum vér.
14Vér vitum, að hann, sem vakti upp Drottin Jesú, mun einnig uppvekja oss ásamt Jesú og leiða oss fram ásamt yður.
15Allt er þetta yðar vegna, til þess að náðin verði sem mest og láti sem flesta flytja þakkargjörð Guði til dýrðar.
16Fyrir því látum vér ekki hugfallast. Jafnvel þótt vor ytri maður hrörni, þá endurnýjast dag frá degi vor innri maður.
17Þrenging vor er skammvinn og léttbær og aflar oss eilífrar dýrðar sem stórum yfirgnæfir allt.
18Vér horfum ekki á hið sýnilega, heldur hið ósýnilega. Hið sýnilega er stundlegt, en hið ósýnilega eilíft.
Trúmál og siðferði | Breytt 20.2.2008 kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
30.7.2007 | 18:28
Með lögum skal land byggja
Styð lögregluna heilshugar í baráttunni við þessa vá sem er að deyða fólk fyrir aldur fram. Óhugganalegt fyrir foreldra í dag að þurfa að horfa upp á dópið stela sál barna sinna. Ef ég ætti barn á á aldrinum 14-18 ára væri ég búin að plana eitthvað annað enn útilegur um verslunarmanna helgina. Nú svo hafa foreldrar neitunarvaldið á heimilinu, þó það eflaust komi sumum á óvart, "nei" er gott orð.
![]() |
Öflugt fíkniefnaeftirlit um verslunarmannahelgina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (74)
30.7.2007 | 17:12
Hefur fólk ekki vit á því
![]() |
Vill fara aftur til Ástralíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2007 | 16:24
Sunnudags íhugun..
Sakir þess hræðilega atburðar í dag langar mig að láta 23 sálminn ganga fyrir, í þessum sálm felst von um líf þótt lífið sé okkur oft erfitt. Guð blessi ykkur og varðveiti
1Davíðssálmur. Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta.
2Á grænum grundum lætur hann mig hvílast, leiðir mig að vötnum, þar sem ég má næðis njóta.
3Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
4Jafnvel þótt ég fari um dimman dal, óttast ég ekkert illt, því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig.
5Þú býr mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyr höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur.
6Já, gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína, og í húsi Drottins bý ég langa ævi.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
29.7.2007 | 15:06
Hræðilegt, bara hræðilegt
Jæja, þá er þetta komið á hreint, við erum komin í samfélag hins stóra og ljóta heims, þetta var síðasta stráið sem þurfti til að staðfesta þann ljóta grun sem er búin að vefja sig um okkur á síðustu árum. Að hugsa sér, maður skotin á Íslandi, myrtur með skotvopni. Svona fyrirsagnir í blöðum Íslands eru ekki það sem við eigum að venjast...
Ég sendi fjölskildu hans og vinum innilegar samúðarkveðjur, og ég bið að algóðan Guð að vefja þau þétt að sér á þessum hræðilega sorgartíma sem og alltaf.
Viðbót
Klukkan er núna 16:30 og ég áttaði mig á því að tvær fjölskyldur eru í sorg og sjokki yfir þessum hræðilega atburði, ég vil votta fjölskildu geranda mína innilegustu samúð, þau bera enga sök á þessu og sitja eftir þjáð og lostin eftir atburð dagsins. Ég bið Guð um að vernda ykkur og leiða ykkur inn í frið og náð.
![]() |
Maðurinn sem varð fyrir skotárás í Reykjavík er látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.7.2007 | 19:45
ég hef ekki orðið var við neitt bögg
enda tími ég ekki að borga þetta ránsfé sem þeir innheimta fyrir dagsrá sína. Nú svo er maður vitanlega súr yfir því að Sirkus er ekki lengur í opinni dagskrá. Svo mér er slétt sama að einhver sé að gera þeim lífið leitt, enn græðgin þar á bæ er til háborinnar skammar.
Hvernig er með svona gervihnatta diska? Eru þeir ekki rosalega fyrirferða miklir, og hverju nær maður með þessu dóti. Ef einhver veit sem les þessa færslu endilega kynnið mér dæmið.
![]() |
Óleyfilegar útsendingar trufla tíðnisvið Digital Ísland |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
28.7.2007 | 16:13
Arabískum prinsessum gert að yfirgefa flugvél..og ýmislegt annað.
Jám, stundum er ekki hægt að blogga mogga frétt sakir þess að það er bara ekkert skemmtilegt eða fróðlegt að blogga um, eða maður vill bara hafa smá fjölbreytni.
Nú svo er það trúlausi listamaðurinnsem brendi Qur'an sem er metin á $60.000, ástæðan ku vera aðallega sú að mikil hómofóbia er í trú riti Íslam, oh ekki hafa áhyggjur hann var búin að ritskoða nýja testamentið líka
Ekki má gleyma kvennréttina konunni í Íransem á að fá að finna fyrir svipu réttlætisins á baki sínu fyrir að standa upp fyrir kynsystur sínar.
Svo eru það blessuð dýrin, þessi yndislegi hundur varð fyrir barðinu á óðum einstaklingi sem varð greinilega að skjóta hundinn með krossboga, hvað hundurinn á að hafa get til þess að verða fyrir slíku ódæði fylgir ekki fréttinni, enn það sem fylgir fréttinni er hvað þetta er mikið kraftaverk að hann skuli hafa lifað þetta af.
Maður handtekin fyrir að ráðast á pylsu....ok enn þið verðið að smella hér til þess að fá að vita meira
Ég óska ykkur öllum góðs dags.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
27.7.2007 | 10:12
Maður veit svo sem ekkert um hvað átti sér stað
þetta kvöld, nema tvennt, engin var hjá börnunum og eitt barnanna er horfið. Mér er spurn? þykir það eðlilegt þegar maður er með börnin sín erlendis að skilja þau eftir á kvöldin svo fullorðna fólkið getur farið út að skemmta sér? Hvað voru þau að hugsa? Fréttaheimurinn talar um að börnum sé rænt út um allan heim og svo eru þessi börn skilin eftir án þess að öryggi barnanna sé fullkomlega gætt með viðunnandi gæslu.
Ég fer ekki frá hundinum mínum án þess að vera viss um að hann sé öruggur og allt sé eins öruggt í kringum hann áður enn ég fer að heiman.
Á endanum berum við ábyrgð á gjörðum okkar og þó svo að foreldrar stúlkunnar eiga fullan skilning og samúð skilið þá er ekki hægt að horfa fram hjá því að barnanna var ekki gætt nægilega vel.
Heimurinn er ekki öruggur fyrir börnin, gætum þeirra betur. Börnum er rænt dags daglega..
![]() |
Foreldrar Madeleine sæta vaxandi gagnrýni í Portúgal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
26.7.2007 | 22:41
Sálmarnir ávalt í uppáhaldi hjá mér
Allir Þekkja 23 sálminn, ég á mér nokkra sem mér þykir yndislegir og stundum er bara um að ræða hlut úr sálmi sem talar til manns.
eins og sálmur 42:12
12Hví ert þú beygð, sál mín, og ólgar í mér? Vona á Guð, því að enn mun ég fá að lofa hann, hjálpræði auglitis míns og Guð minn
Sálmur 71:1-8
1Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar.
2Frelsa mig og bjarga mér eftir réttlæti þínu, hneig eyru þín til mín og hjálpa mér.
3Ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar, því að þú ert bjarg mitt og vígi.
4Guð minn, bjarga mér úr hendi illgjarnra, undan valdi illvirkja og harðstjóra.
5Því að þú ert von mín, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku.
6Við þig hefi ég stuðst frá móðurlífi, frá móðurskauti hefir þú verið skjól mitt, um þig hljómar ætíð lofsöngur minn.
7Ég er mörgum orðinn sem undur, en þú ert mér öruggt hæli.
8Munnur minn er fullur af lofstír þínum, af dýrð þinni daginn allan
Það eru svo margir sem halda að það sé flókið að lesa Biblíuna, og það er ekki alrangt, enn stundum byrjar maður einfaldlega ekki á réttum stað hvort það sé um að ræða hugafarið eða ritningastaðurinn, einfaldasta leiðin er að biðja til Guðs..Faðir vor, þú sem ert á himni helgist þitt nafn tilkomi þitt ríki, verði þinn vilji svo á jörðu sem á himni....og orðið fer að ljóma í huga þér og skilningur á því vex með hverjum deginum sem þú lest það þér til uppörfunar og kennslu.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 22:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
26.7.2007 | 20:53
Treysta þeim sem hóta að eyða heilu ríki

![]() |
Sarkozy hvetur Vesturlönd til að treysta Arabaríkjunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
26.7.2007 | 15:34
flóttamanna straumur frá írak..
merkilegt alveg, ég var búin að blogga um þetta vandamál, enn merkilegt þykir mér að það er ekki tekið fram hversu stórt hlutfall þessara flóttamanna eru Kristinnar trúar. Hér má lesa mína þýðingu á frétt um hluta þeirra sem ekki er nefndir hér er þeirra saga og hér. ´Kristnir sæta skelfilegu ofbeldi í þessum heimshluta enn lítið ber á því að fréttaflutningur taki á þeim málum.
![]() |
Jórdanar biðja um hjálp vegna flóttamannastraums frá Írak |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt 20.2.2008 kl. 12:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Úlfar Þór Birgisson Aspar
-
halkatla
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
-
Mofi
-
Ruth
-
Flower
-
Helena Leifsdóttir
-
Aðalbjörn Leifsson
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Guðni Már Henningsson
-
Birgirsm
-
Árni þór
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Theódór Norðkvist
-
G.Helga Ingadóttir
-
Stefán Ingi Guðjónsson
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
-
Ragnar Kristján Gestsson
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Tinna Jónsdóttir
-
Heimir Lárusson Fjeldsted
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Morgunstjarnan
-
Stefán Garðarsson
-
Tryggvi Hjaltason
-
Predikarinn - Cacoethes scribendi
-
Bumba
-
Ólafur Jóhannsson
-
Kristinn Ásgrímsson
-
Jón Valur Jensson
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Hörður Finnbogason
-
Sunna Dóra Möller
-
Janus Hafsteinn Engilbertsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Guðmundur Pálsson
-
Jón Hjörleifur Stefánsson
-
Halla Rut
-
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
-
Sigurður Þórðarson
-
Adda bloggar
-
Ingibjörg
-
Steingrímur Jón Valgarðsson
-
Kristinn Theódórsson
-
Mama G
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Eiríkur Ingvar Ingvarsson
-
Gestur Halldórsson
-
Högni Hilmisson
-
Magnús V. Skúlason
-
Sævar Einarsson
-
Kristján Björnsson
-
Kristján Magnús Arason
-
Böðvar Ingi Guðbjartsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Svala Erlendsdóttir
-
Bergþóra Guðmunds
-
Alfreð Símonarson
-
Ingvar Leví Gunnarsson
-
Kjartan Guðmundur Júlíusson.
-
Guðrún Markúsdóttir
-
Alexander Kristófer Gústafsson
-
gudni.is
-
Kristinn Ágúst Friðfinnsson
-
Hdora
-
Snorri Bergz
-
Jóhann Hauksson
-
Julie
-
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
-
Jeremía
-
Gunnar Páll Gunnarsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
-
Huld S. Ringsted
-
Greta Björg Úlfsdóttir
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Björn Heiðdal
-
Gunnar og Jenný
-
Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
-
Perla
-
Bullukolla
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Mótmælum Durban II
-
Baldvin Jónsson
-
Brynja skordal
-
Vefritid
-
Meðvirkill
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
Bwahahaha...
-
Guðjón Baldursson
-
Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
-
Jóhannes Ragnarsson
-
Magnús Karlsson
-
Jón Ríkharðsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
-
Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
-
Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.