Sharía-vopn til kúgunnar og mannréttindabrota.

Já vildi óska þess að þetta kæmi mér á óvart, en ég sem og aðrir höfum rætt um Sharía löggjöfina á m.a. mbl blogginu, mörgum til mæðu þar sem þeir gerðu sér ekki grein fyrir því að Sharía er notað í öfga trúartúlkun innan Íslam. 

Því miður breiðist þessi óssiður hratt út um Afríku og sæmdarmorð færast í aukanna í vestur Evrópu allt þetta er hægt að reka til Sharía.  Við megum ekki missa sjónir af því að þetta er að færast í aukanna innan Íslam, Egyptar berjast gegn þessu sem og Jórdanar, hinsvegar virðist sem svo að þessi barátta ætli að reynast þeim erfið,  og miðað við framganga mála í Afríku þá er voðinn vís.

Vestur Evrópa og BNA verða stemma stigum við því að Íslamskar konur fái að hylja sig alveg (búrkum) hví segi ég það í samhengi við þessa frétt, því Sharía er á bak við slíkt í flestum ef ekki öllum tilfellum.

Í Sómalíu eru konum ekki leyft að vera í brjóstahöldurum, gerast þær sekar um slíkt, er þeim misþyrmt.

Svo í lokin, erum við tilbúin að horfa á sæmdarmorð, erum við tilbúin að sjá konur ganga um í búrkum vitandi að öfgar hylja sig í skjóli þess fatnaða.  Persónulega er ég ekki tilbúin til þess.

Verum miskunnsöm hvert við annað, eins og ritningin kennir okkur, en horfum óhrædd á staðreyndir og verum miskunnsöm með því að vera vakandi fyrir misþyrmingu kvenna í skjóli trúarbragða og "trúfrelsi" lokum við augunum fyrir slíku er miskunn okkar orðin að engu.

 


mbl.is Hýddar fyrir að klæðast buxum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín

Takk fyrir athyglisverða grein. Við erum lánsamar að eiga heima á Íslandi þrátt fyrir allt og allt.  Við eigum það svo gott t.d. þegar við berum okkur saman við kynsystur okkar í Asíu og Afríku.

Megi almáttugur Guð snúa við högum kynsystra okkar

Guð blessi þig og varðveiti

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 23.10.2009 kl. 13:45

2 Smámynd: Linda

Takk Rósa mín fyrir innlitið.

Linda, 23.10.2009 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband