Griðastaður rofin

Stundum er erfitt að sjá alla myndina nema að hún sé undir góðu ljósi.  Mér þykir þetta afskaplega sóðalegur framgangur gegn prestinum af hálfu lögregluyfirvalda sem og blaðamannsins.  Kirkjan er griðastaður og sem slík á ekki að vera hægt að ráðist gegn henni með þessum hætti.  Fólk sem sækir vernd inn í kirkjur eru að sækja sér vernd undir hærra valdi en hinu veraldlega.  Presturinn er sannur guðsmaður og það væru óskandi að fleiri prestar hefðu þetta hugafar í dag.

 Jesú sagði: það sem þið gerið þeim sem minnst mega sín, gerið þið mér...(ekki orðrétt úr ritningunni, en kemur því til skila sem þarf)

Þessi orð hans eiga við bæði góða og slæma hluti, hugsið ykkur, hvað þessi aðför að prestinum og fólkinu undir hans vernd hefur sært Frelsarann.

 

Kirkjan á að vera griðastaður punktur.


mbl.is Prestur ákærður fyrir að aðstoða flóttamenn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalbjörn Leifsson

Það er sumum ekkert heilagt.

Aðalbjörn Leifsson, 17.10.2009 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband