Gleðilega Páska, Drottinn er risinn og lifir í dag.

Mikið er yndislegt að vakna á þessum fagra deigi hér í Reykjavík og líta út um gluggann á sólina og veðurblíðuna.  Ég er búin dúndra í mín vítamín drykkjum og vatni, næst var það að hita kaffi og opna heiðna Páskaeggið, mjög gott saman Halo

Þessi dagur kæru vinur er samt meira en sólskin og páskaegg. Þetta er hinn helgi dagur Drottins, upprisudagur skaparans, frelsarans og lífsins, já upprisu lífsins.  Jesú kom, sá og sigraði, ef einhver er í vafa um það, legðu slíkt frá þér og lestu frá Mattíasi 26 kafla.  Markús og Lúkasar Guðspjöllin eru líka afar fróðleg aflesnar.

Ég bið að Guð blessi og varveiti ykkur öll, njótið dagsins og munið að þakka fyrir sigurinn sem Drottinn okkar vann fyrir okkar með sínu blóði yfir dauðanum.

 

jesu_skirn.jpg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir


Christian Glitter by www.christianglitter.com

Sæl Vonin mín

Jesús sigraði dauðann okkar vegna. hann var negldur á kross. Hann bar syndir okkar og sjúkdóma uppá krossins tré. Fyrir hans benjar erum við heilbrigð.

Gleðilega Páska

Guð veri með þér og þínum

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 12.4.2009 kl. 11:38

2 Smámynd: Linda

Kæra þakkir Einar og Rósa fyrir fallegar og innihalds miklar kveðjur. 

bk.

Linda.

Linda, 12.4.2009 kl. 11:43

3 Smámynd: Ólafur Jóhannsson

Sail Linda!

Sendi ter hatidarkvedju fra Jerusalem. I dag er tridji (3) dagur Paska, Gydinga. Fj¢ldi kristinna ferdamanna eru her i borginni og gengu um g¢tur med hljodfairi og sungu Gudi til dyrdar.(Paska-sunnudagur!!)

Eg var einnig vid Vesturmurinn (Gratmurinn), tar sem tug-tusundir Gydinga lofudu Gud fyrir trufesti hans kairleika. Eg a ad skila kvedju til tin fra teim bainahop sem eg er i, asamt kristnum ar¢bum og Gydingum.

Teir spurdu um lidan tina, tvi a sidasta ari lagdi eg tig fram sem bainaefni. Systkyni tin her i Jerusalem hafa ekki gleymt ter.

Gr¢fin er tom  og  Frelsari okkar lifir.

Eg oska ter aframhaldandi blessunar i hans nafni.

Shalom kvedja fra Zion,
olijoe

Ólafur Jóhannsson, 12.4.2009 kl. 14:16

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Hann er upprisinn, og höfum við það fram yfir önnur trúarbrögð að Guð okkar lifir, á meðan aðrir haldaminningarhátíðir um sínar hetjur, þess þurfum við ekki.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 12.4.2009 kl. 15:48

5 identicon

Amen.Kveðja til þín Ólafur og gleðilega hátíð öll

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 12.4.2009 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband