Höldum fast við játningu vonar vorar án þessa að hvika

Fyrirsögnin er úr Hebr. 10.23.

Eftirfarandi er tekið úr bókinni Dýrmætara en Gull eftir Móðir Basilea Schlink. Ég get engan vegin sagt að  ég skilji hvað starfsmenn KÞ eru að ganga í gegnum á þessari stundu, þá sem bíða eftir símtölum sem munu útkljá framtíð þeirra hjá  þessu fyrirtæki.  En Basilea hefur hughreystandi orð fyrir alla sem vilja.

Haltu á erfiðustu dögum lífs þíns fast við þá von sem þú hefur játað og það takmark sem þú lifir fyrir: að innganga þín í borg Guðs hafi verið verðskulduð fyrir þig í fórn Jesú Krists. Þessi borg dýrðarinnar, bústaður þeirra er sigra, er raunveruleiki.  Minnstu þess að "þjáningar þessa tíma" eru ekki neitt samanborið við þá dýrð sem bíður þín.  Sýndu því þolgæði!.

Mætum kl 16:00 og mótmælum á Austurvelli, við verðum að sína samstöðu.  Ég bið að Guð geymi ykkur og styrki í barátunni sem er þessi ólgusjór sem er Ísland í dag.

 


mbl.is Um 150 missa vinnuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð Vonin mín.

Dásamleg orð.

Megi almáttugur Guð miskunna öllum þeim sem eiga um sárt að binda.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 25.10.2008 kl. 14:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband