Að telja blessanir - klukk

Ég veit að í allri þessari neikvæðni á þessum ögurtímum landsins okkar þá er stundum erfitt að sjá það góða í okkar umhverfi.  Svo ég ákvað að skella inn 10 blessunum í mínu lífi og þakka fyrir þær í leiðinni.

1. Foreldrar mínir eru yndisleg, og styðja mig eftir bestu getu, luv you.

2. Vinir mínir eru yndislegir og ég er svo þakklát fyrir þá.

3. Hundurinn minn er prakkari og lífsbjörg, dregur míg út í göngu, sem kemur af stað hjartanu og sorterar hugann, kemur jákvæðni hugsun af stað.

4. Trúin mín á Guð almáttugan og styrkkinn sem hann veitir mér.

5. Kisi minn sem eltir mig og hundinn þegar við förum út að labba og fær mig alltaf til að brosa að sjá hann elta okkur.

6. Falleg börn með rósrauðar kynnar að leika sér í nýföllnum snjó, þessa dagana.

7. bankafulltrúinn minn hún hjá Landsbankanum, hún er hreint og beint engill.

8. Vandamenn, að langflestir eru hraustir og hreint og beint gott fólk

9. Gjöfulli Nátturu Íslands

10. Kraftaverkið í hverjum andardrætti sem er lífið sjálft.

 

Ég klukka.  Guðstein Hauk, Rósu Aðalsteins. Úlli, Önnu Karen, Didda, Birnu dís og Ásu Grétu. Þórdísi Báru og Halldór Magnússon.

Stórt faðmalag til ykkar alla.

!cid__1_07BB37F007BB359C006C7F2100257406

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Já ok! Ég hlýði þá kalli þessu, og frábær hugmynd Linda!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.10.2008 kl. 09:28

2 Smámynd: Linda

Æi þú ert æðislegur, ég vona að þetta nái góðum grunni, það er svo mikið mál að finna það jákvæða, þegar það neikvæða herjar á okkur dag eftir dag.

knús.

Linda, 23.10.2008 kl. 09:38

3 identicon

Flott hjá þér.Ég var einmitt að lesa hjá Guðsteini hugsaði með mér ,ég slepp í þetta sinnEr að fara í2-3 daga vinnutörn svo ég savar þessu um helgina

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 10:27

4 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Mín er kominn Linda.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.10.2008 kl. 10:55

5 Smámynd: Linda

Sleppur ekki svo vel Birna mín hahahah. Gaman að sjá þig krútt.

Takk Haukur, kíki strax.

bk.

Linda, 23.10.2008 kl. 11:23

6 Smámynd: halkatla

Ég er að fara að svara

halkatla, 23.10.2008 kl. 11:42

7 Smámynd: Linda

Tíhí Anna mín, hlakkar til að sjá hvað þú á margar blessanir.

knús á þig vinkona.

Linda, 23.10.2008 kl. 11:45

8 identicon

Þetta er ótrúlega sniðug hugmynd hjá þér Linda mín - ég mun taka við klukkinu þínu - ekki málið......

Ása (IP-tala skráð) 23.10.2008 kl. 21:00

9 Smámynd: Linda

Takk Ása mín, það er svo gott að telja það sem blessar okkur, og þegar allt er svo neikvætt, þá er það enn nauðsynlegra að taka á því.

bk. og Knús.

Linda, 23.10.2008 kl. 21:29

10 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Ja þú segir nokkuð,nú verð ég að leggja höfuð í bleiti og taka áskorun.Og þá verð ég víst að koma með færslu þessa helgina.

Bestu kveðjur Linda þinn vinur Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 23.10.2008 kl. 22:35

11 Smámynd: Linda

Hæ Úlli Minn, jemin eini, enn æðislegt að að sjúkk sért enn á meðal vors, nú eru allir mínir vinir réttan megin torfu og ég get því slakað á . Hlakkar til að lesa þínar blessanir.

Knús til allra sem hér skrifa.

Linda, 24.10.2008 kl. 09:00

12 Smámynd: Aida.

Það er greinilega gaman hjá ykkur.

Aida., 24.10.2008 kl. 14:22

13 identicon

Sæl Linda mín.

Verðugt uppátæki.

Kærleikskveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 05:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband