Breyting á útliti á blogginu mínu

Vúhú, ég er rosalega ánægð með þetta nýja útlit, ég vildi þakka honum Hauki  vini mínum fyrir að koma að tæknilegu hliðinni, þúsund þakkir.Heart

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín.

Mikið er þetta bjart og fallegt útlit.

Vinur okkar  Guðsteinn Haukur  er snillingur.

Guð blessi þig.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 14:04

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Gott þú ert ánægð Linda.   

Guðsteinn Haukur Barkarson, 21.6.2008 kl. 14:16

3 Smámynd: Linda

Oh já ég er sko ánægð, en núna þarf ég að átta mig á því hvernig ég get hjálpað Rósa okkar að koma lesarahugbúnaðinum í samband á tölvunni hennar, þá er allt orðið gott í mínum heimi.

knús til ykkar beggja.

Linda, 21.6.2008 kl. 15:49

4 identicon

ég vil svona líka

Brúnkolla (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 16:14

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Búkolla mín.

Þá verður þú bara að hafa samband við Guðstein Hauk.

Kær kveðja/Rósa.

Rósa Aðalsteinsdóttir, 21.6.2008 kl. 16:58

6 Smámynd: Halldóra Lára Ásgeirsdóttir

Sæl Linda!

Óska þér innilega til hamingju með þetta nyja útlit.

Það er eitthvað svo mikið þú!

Gaman að hitta þig á dögunum upp Mosó :)

Friður og blessun Guðs sé yfir þér .

      Kveðja Halldóra.
 

Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 21.6.2008 kl. 17:43

7 Smámynd: Linda

Sæll veri fólkið sem hér skrifar. Já Brúnkolla, ég skil þig vel, ég er rosalega ánægð með þetta nýja útlit.  Sæll Henry, áttu við broskallanna eða?? Gaman að sjá þig hér inni BTW.Sæl Halldóra mína, takk og sömuleiðis. 

Ég held að Guðsteinn Haukur þurfi að halda námskeið í CSS fyrir okkur ekki nerda,  takk samt Haukur minn fyrir að gera þetta fyrir mig.

knús

Linda, 21.6.2008 kl. 18:35

8 Smámynd: Linda

Heyrðu já ok, og hvernig breytir maður þeim, er það ekki líka með CSS sem ég kann ekki baun á?

Linda, 21.6.2008 kl. 18:40

9 Smámynd: Linda

Hæ Andrés, jáhá bleikt skal það vera, ég elska þann lit, svo innilega ég.

Linda, 21.6.2008 kl. 20:13

10 Smámynd: Linda

Sæll Henry, búin að svara

 knús

Linda, 21.6.2008 kl. 22:18

11 Smámynd: Flower

Já hann Haukur kann ýmislegt fyrir sér. Þetta er mjög fínt hjá honum. Til lukku með þetta

Flower, 21.6.2008 kl. 23:38

12 Smámynd: Flower

Og það eru flottar myndir í albúminu þínu. Rosalega er þetta sætur hundur sem þú átt

Flower, 21.6.2008 kl. 23:40

13 Smámynd: Aida.

Þetta er mjög flott Linda.Eg væri svo til að fá betrumbætta síðu.

Aida., 21.6.2008 kl. 23:49

14 Smámynd: Linda

Hæ Flower, já hann er rosalega klár, hann spurði bara hvað viltu og ég sagði svona, svona og svo þessa mynd o.s.f.v. og þá var það komið. Já hann Pippinn er æðislega sætur, algjör karakter

Sæl Aida, það er svo gaman að breyta til, og mér þykir hún svo björt og skemmtileg svona.

knús á ykkur báðar

Linda, 22.6.2008 kl. 00:07

15 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Til hamingju Linda með breytta síðu,ég kann vel við breytinguna,nema ég bíð alltaf eftir að þú setjir inn að þú sért trúuð 42 ára ekki 41 árs.Því það styttist í að við verðum 43 ára þú og ég.

Bestu kveðjur Úlli.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 22.6.2008 kl. 01:15

16 Smámynd: halkatla

þetta er rosafínt

kveðjur frá kisunum

halkatla, 22.6.2008 kl. 09:24

17 Smámynd: Linda

HÆ Úlli, já þú meinar, shesssh, má ég ekki bara vera 41 eins aðeins lengur  

Sæll Anna mín, takk fyrir það.

knús

Linda, 22.6.2008 kl. 12:09

18 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl elsku Linda mín.

Þetta er nú engin aldur. Hugsaðu um mig sem er átta árum eldri en þið og ég dæsa ekkert á þetta. Bara styttra í að komast undir græna og vera þar í rólegheitunum.

Varstu búin að sjá innleggið mitt hjá Alla. Hann er alltaf svo virðulegur að kalla mig FRÚ og svo fór ég að grínast og fékk heldur betur svar en ég vona að ég verði nú löngu komin undir græna eða að burthrifningin eigi sér stað áður.

Ég er bara svona, hef gaman af að gantast og margir hafa hneykslast í gegnum tíðina en ég er bara ég og dæs við því.

Bið að heilsa í vinunum í kirkjunni.

Guð gefi þér góðan dag.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.6.2008 kl. 12:24

19 Smámynd: Linda

Takk Rósa mín, ég er sko ekki að flýta mér undir græna, svo ég reyni að vera hérna megin eins og ég get.  Ég skal kom til skila kveðju frá þér til vina í kirkjunni. 

knús krútt

Linda, 22.6.2008 kl. 15:29

20 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín.

120 ár eins og Alli talaði um er to much for me. En við vonandi verðum tilbúnar þegar kallið kemur hvort sem það verður fljótlega eða þegar við höfum breyst úr vínberi í rúsínu.

(Frá Guðsteini, vorum að tala um ljóta húð kvenna sem margar eru yngri en ég en búnar að breytast úr vínberi í hrukkóttar rúsínur) Hann kom með þessa sniðugu samlíkingu.

Guð veri með þér.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.6.2008 kl. 15:35

21 Smámynd: Linda

Læt Hauk vita, hann framkvæmdi hugmyndina, ég sagði bara svona, svona og svona og úr því varð þetta. 

Hæ Rósa mín, ekkert torfutal eða rúsínu tal hér, það er bara eins og argasta klám

Linda, 22.6.2008 kl. 21:22

22 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl og blessuð.

Þú bjargar kvöldinu. Ég fékk hláturskast að lesa innleggið frá þér. Fótboltinn var svo leiðinlegur í kvöld.  Yfirleitt er fjör en úff ekkert fútt í þessu í kvöld.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.6.2008 kl. 22:39

23 Smámynd: Linda

Sæl Rósa mín, mín var ánægjan, svo gaman að leiðrétta fólk úr fávisku klámsins, þ.a.s. klám samkvæmt Lindu það ku vera allt hrukkutal, sunnansig á bobbingunum og malla, sem og græn torfa eins og koma fram hér fyrr í kvöld.

knús

Linda, 22.6.2008 kl. 22:44

24 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

   hm

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.6.2008 kl. 22:46

25 Smámynd: Linda

Mundu Rósa mín trúuð ekki kúguð, húmorinn minn er stundum á mörkunum

Linda, 22.6.2008 kl. 22:50

26 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Þú getur líka breytt gulu hringjunum og haft þá bleika ef þú vilt. Jafnvel notað örvar (líka bleikar) í staðinn eins og í fyrra þema sem þú notaðir.

Hmmmm ... ég tók ekki eftir hvernig á að breyta þessum hringjum vinstra megin, hvar er nóðan fyrir það Henry?  Var það í Yaml skránni eða í cssinu sjálfu? Gætir þú sent mér póst um þetta Henry og aðeins hjálpað?

Guðsteinn Haukur Barkarson, 23.6.2008 kl. 08:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband