2.6.2008 | 13:48
Átti dásamlega stund í ÍKK
Núna þegar maður er komin í samfélag þá er svo yndislegt að sækja það heim, Íslenska Kristkirkjan er þannig samfélag, sem gefur af sér mikinn kraft og hlýju. Það er langt síðan að tilhlökkun hefur fyllt mitt hjarta við að fara á samkomu, ekki vegna þess að trú mín er eitthvað minni heldur er það vegna þess að ég fann ekki samfélag sem var opið og gaf Jesú í hverjum andardrætti, þar sem enga samfélags klíku er að finna eða stofnunarblæ.
Öll verðum við að finna okkur stað, og sá staður á að vera hvetjandi á okkur án þess þó að slíkt sé kvöð, að fyllast tilhlökkun að fara í kirkju eða á samkomu er eitthvað sem við ættum öll að sækjast eftir, ég vona að flestir ef ekki allir trúaðir séu í þannig samfélagi. Guð blessi ykkur og varðveiti.
Matteusarguðspjall 16:18 | |
18Og ég segi þér: Þú ert Pétur, kletturinn, og á þessum kletti mun ég byggja kirkju mína og máttur heljar mun ekki á henni sigrast. 19Ég mun fá þér lykla himnaríkis og hvað sem þú bindur á jörðu mun bundið á himnum og hvað sem þú leysir á jörðu mun leyst á himnum |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Biblian og ritningin, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Breytt 5.6.2008 kl. 08:36 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 127003
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Það var yndisleg samkoman í gær. Það var eins og allir vildu gefa af sér í kærleika. Ef ég hefði ekki hugsað mér að starfa innan Þjóðkirkjunnar mundi ég skipta strax.
Takk fyrir góða stund í gær.
Bryndís Böðvarsdóttir, 2.6.2008 kl. 18:40
Ég var á Her í gær og á eftir að koma í heimsókn til ykkar.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 2.6.2008 kl. 18:49
Sæl Bryndís mín, já það er sko alveg á hreinu, mikill kærleikur þarna á ferð. dásamlegt alveg.
Sæl Birna mín, já endilega kíktu, sumartíminn er hafinn og þá er alltaf samkoma kl 20 á sunnudags kvöldum.
knús til ykkar.
Linda, 2.6.2008 kl. 21:29
Sammála Linda, Kristkirkjan er yndisleg kirkja.
Kristinn Ásgrímsson, 2.6.2008 kl. 21:38
Takk Kiddi innilega fyrir innlitið, ég á eftir að fara í Sunnudags bíltúr og mun kíkja á ykkur á leiðinni, ekki spurning. Ég heyri bara góða hluti um Hvíta kef.
knús og kv.
Linda, 2.6.2008 kl. 21:44
Já Haukur var allavega hrinfinn þegar hann kíkti til Kidda í Keflavík.
Bryndís Böðvarsdóttir, 2.6.2008 kl. 23:44
Hvað er Kristkirkja? Eru ekki allar kirkjur kenndar við Krist? ég verð alveg ringlaður á þessu. Þetta hljómar eins og það sé bara ein kirkja sem er Kristkirkja og um hvað snýst þá þjóðkirkjan? Hvað eru til margar tegunir af kristindómi?
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 00:12
Já Andrés, ég vissi nú um Hubbart og fljugandi furðuhluti. Enn eru venjulegar kirkjur ekki kenndar við Krst allar samna, eða er ég að misskilja eitthvað þjóðkirkjuna? Og kannski fleiri kirkjur? Ég er ekki að tala um UFO og sértrársöfnuði sem fara í fýlu yfir því að ekki sé komin dómsdagur fyrir löngu síðan...kann alveg að sortera svoleiðis vitleysu úr tel ég alla vega...
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 00:37
Sæl Linda mín . Ég get tekið undir orð þín að það er gott að koma í Krists kirkju,hinu megin við brúna segi ég,vegna þess þegar ég sæki Krists Kirkju fer ég að heiman úr Grafarholti og yfyir brína í Krists Kirkju. Óskar minn Kirkjan er í Grafarvogi og er.....Googlaðu bara" Krists Kirkja" þú ert fljótari að fá upplýsingarnar þaðan en frá mér.Gangi ykkur öllum vel í mótstreymi lífsins,sem dynur á okkur öllum,konum sem köllum.
Lifið í Guðs friði.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.6.2008 kl. 01:17
..Takk fyrir tipsið Þórarinn...ætla að "goggla" svolítið áður enn ég fer og legg mig..
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 01:28
Sæll Óskar minn, vissulega er það rétt að flestar kirkjur eru kenndar við Krist, en þessi kirkja sem ég er að tala um heitir í raun Íslenska Kristkirkjan og er í fossaleyni í Grafarvogi "settu músarbendilinn hér og smelltu" og hún er vissulega kennd við Krist, þetta er frábær söfnuður sem er með engar öfgar en lifandi trú og kærleika til allra sem þar koma.
Hún er lútersk í grunninn, presturinn þar er guðfræðimenntaður yndislegur lifandi trúar prestur, sem var í gamla daga í söfnuði sem heitir ungt fólk með hlutverk, sem er ennþá sterkt út í heimi. Friðrik heitir hann og er hann giftur konu Vilborg að nafni, og er hægt að hafa samband við þau á hverjum deigi í kirkjunni.
Það er í þessari Kirkju Óskar minn sem beðið er fyrir þér vinur minn.
Jæja ég vona að þetta hafi hjálpað eitthvað.
knús
Linda, 3.6.2008 kl. 08:21
Sæll Andrés minn, vonandi finnur þessi færsla þig áfram í stuði með guði.
Sæll Þórarinn, hæ góði maður, mikið hlakkar mig til þess að sjá þig hérna hinum megin við brúnna, ef Guð gefur um næstu helgi eða þar næstu, væri dásamlegt.
Guð blessi alla þá sem hér skrifa og knús á ykkur öll
Linda, 3.6.2008 kl. 08:24
Takk Linda! Já, það er mikið til sem ég hef ekki haft hugmynd um. Er að skrifa kafla úr bók sem ég held mikið upp á. Ég ætla að lesa um um þessa kirkju. Takk fyrir bænirnar Linda mín! Og knús til þín!
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 11:00
Ekkert að þakka Óskar minn, bara sjálfsagt mál að vera vinur.
knús
Linda, 3.6.2008 kl. 11:35
Óskar, það væri virkilega gaman að fá að sjá þig ef þú getur á samkomu í ÍKK.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.6.2008 kl. 11:36
Sæl Linda!
Það var ánægjulegt að hitta þig í kirkjunni okkar yndislegu sl, sunnudags kvöld.Það er líka alltaf svo gaman að koma þar því nærvera Guðs heilaga anda er svo sterk.
Linda! Drottinn blessi þig , alla daga í Jesú nafni!
Kveðja Halldóra Ásgeirsdóttir.
Halldóra Lára Ásgeirsdóttir, 3.6.2008 kl. 11:38
En Linda, ég segi það sama og þú, trúarlíf mitt hefur aldrei verið jafn gott eftir að ég fór að sækja þessa kirkju!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.6.2008 kl. 11:38
Amen Haukur minn, ég tek svo sannarlega undir að Óskar ætti að kíkja til okkar einn Sunnudaginn, gæti setið hjá okkur.
Sæl Halldóra mín , takk og sömuleiðis, það var mjög ánægjulegt a hitta þig, og mig hlakkar verulega til a kynnast þér betur í sumar.
knús
Linda, 3.6.2008 kl. 11:42
Sæll Andrés minn, ég held bara að hann muni skynja hvað það eru margir sem vilja honum vel. Hvert sem hann fer þá veit ég að í Salt verður líka tekið vel á móti honum, rétt eins og í ÍKK. Hann er velkomin hvar sem er.
knús
Linda, 3.6.2008 kl. 11:47
það mætti nú alveg gera mér þann greiða að útskíra eitthvað havað salt er og IKK og allskonar skammstafanir. ég nota skammstafanir sjálfur í mínu fagi, enn þetta er algebra fyrir mig enn sem komið er..það var fyrndin þessi "bidding war" Andrés! Þú náðir alla vega því að fá mig að skellihlæja fyrir hádegi. Það er ekki öllum gefið að fá mig til þess..
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 11:53
Sæll Óskar minn, já hann Andrés er húmoristi af Guðs náð tíhí. enn, hér er hvað ÍKK stendur fyrir.
ÍKK er ÍSLENSKA KRISTKIRKJAN.
Linda, 3.6.2008 kl. 11:58
Jæja Linda! Þá veit ég það. Já ég tek undur þetta með húmorinn hans Andrés, kann vel við þennan náunga..fær mig alla vega að til að garga af hlátri..og er gerinilega með reynslu að báðum stöðunum. ég er samt engu nær með kirkjunna Salt, hvar sem hún er nú..búin að kíkja á myndirnar og líst ágætlega á þetta..
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 12:04
Það er samt ákveðin kaldhæðni í þessu ... annað kvöld fer ég einmitt í SALT og ætla að reyna að veita ráðgjöf í sambandi við heimasíðu þeirra. Kjartan er ekki að reyna fá mig yfir, alls ekki, allt er þetta gert í kristilegum kærleika.
En vertu velkominn Óskar, til okkar í hina Íslensku Krists Kirkju. Það væri frábært að fá að taka í höndina á þér.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.6.2008 kl. 14:56
ég væri alveg tilbuin að koma og skoða þessa kirkju. Enn ég er engu nær um þennan Saltsöfnuð?
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 16:21
Hér er nánar um það Óskar.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.6.2008 kl. 16:31
Takk Guðsteinn! Fyrir góðar skýringar.
Lýst vel á þessa tilvitnun:
Allt vald er mér gefið á himni og jörðu. Farið því og gjörið allar þjóðir að lærisveinum, skírið þá í nafni föður, sonar og heilags anda, og kennið þeim að halda allt það, sem ég hef boðið yður. Sjá, ég er með yður alla daga allt til enda veraldar.‘“
ég held að ég sé bara ekki orðin nógu vel lærður í þessum fræðum og gæti bara ekki skrifað undir með góðri samvisku í alvöru talað. Ég er með tortryggni út í svo mikið, bæði menn og málefni að ég veit að það stendum mér fyrir þrifum.
Læri eiginlega mest um þessi mál hjá Lindu og Rósu, trúi á engla síðan ég var smátíma í sunnudagaskóla og síðan er mínum fræðum lokið. Enn það er greinilegt að mikill hugur er í fólki að gera jákvæða og góða hluti, bæði fyrir sig sjálfa og aðra, og það kann ég svo virkilega að meta. Þú ert alveg greinilega með hjartað á réttum stað Guðsteinn, enn ég er ekki viss um sjálfan mig, er búin að taka þátt í ljótum málum í nafni réttlætis og er ekkert stoltur af því núna. Ætli ég myndi bara ekki skemma fyrir málstað sem er jafn göfur og þessi er greinilega, með að vera með. Ég er eininlega ekki húsum hæfur neinstaðar, svo skemmdur er ég eftir vinnu mína síðustu 20 ár..
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 18:17
Elsku Óskar minn, þú átt alveg erindi inn í kirkjuna eins og hver annar, Jesú kom ekki fyrir þá sem eru réttlátir og syndlausir (það er bara einn þannig og það er Guð almáttugur, samkv. orðum Krists), heldur þá sem eiga erfitt, sem lífið hefur e.t.v. verið á gráu svæði, dæmi sagan um týnda sauðinn er fullkomið dæmi um þann aðila. Sjá hér fyrir neðan.
10Varist að forsmá nokkurn þessara smælingja. Ég segi yður að englar þeirra á himnum njóta jafnan návistar míns himneska föður. [ 11Því að Mannssonurinn er kominn að frelsa hið týnda.] [1]
Linda, 3.6.2008 kl. 18:57
Sæl Linda mín.
Yndislegt að heyra að þið Guðsteinn eruð í góðum gír í Kristskirkju. Að vaxa í Guði er stórkostlegt.
Guð veri með þér.
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 3.6.2008 kl. 20:03
Linda mín! Ég veit að þér gengur gott eitt til. Þú ert búin að hjálpa mér miklu meira enn þú getur nokurtíma gert þér grein fyrir. kannski Rósa geti sagt þér af hverju og ætla ég að útskýra það betur fyrir henni ef við hittumst.
Hvað sem öllum tilvitnunum úr Biblíunni líður, þá líður mér bara öðruvísi. ég er ekki komin hingað til að skemma fyrir einum eða neinum og allra síst fyrir þeim sem eru ekta kristinnar trúar. Þó mér finnist ég ekki hafa rétt á einu eða neinu, er það ekki þar með sagt að góðu fólki eins og þér megi ekki fá þær upplúsingar sem þú þarft á að halda, hvort sem þær koma frá Guði eða góðum manneskjum.
ég er ekki farin að líta á sjálfan mig sem sérlega góða manneskju eða trúaða. Bara langar til að verða það og lengra er ég ekki komin. Og ég segi þetta með allri hreinskilni sem ég á, sem mig grunar stundum um að ég eigi ekkert of mikið til af. Svona lít ég á mig sjálfan Linda mín. Þú ert stórfengleg manneskja í mínum augum, og ég er á algjöru núlli miðað við þig..mín skoðun sem ég á erfitt með að breyta..
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 20:06
Sæl Rósa mín, ´já það er gott að finna sér samfélag, ég vona að þeir sem hafa ekki fundið sér samanstað kíki í Íslensku Kristkirkjuna, allir velkomnir.
Kæri Óskar minn, ég get ekki byrjað að skilja hví þú heldur að þú sért núll miðað við mig, en ég get skilið hvað það er að hafa lítið sjálfstraust, ég hef þjást af því og geri enn, ég er persónulega að vinna í þessu og hefur mér farið töluvert fram með réttu fólki mér til handar, svo ég ætla að láta þar við liggja. Ritningarversið er bara eitt dæmi um tilganga Krists og hvernig hann hugsar, þú ert verðugur, þú mátt til með að treysta mér þegar ég segi slíkt. Við erum öll verðug, sakir Jesú.
knús
Linda, 3.6.2008 kl. 20:53
Óskar, hvernig sem þú lítur á þig, þá ertu ávalt velkominn. Það skiptir ekki máli hver þú ert eða hvað þú hefur gert, allt það er að baki. Við lifum í núinu og eigum framtíðina fyrir okkur.
Bryndís Böðvarsdóttir, 3.6.2008 kl. 22:27
Jamms, ég gleymdi að logga eiginkonu mína út, og eru þetta mín orð sem Bryndís segir. Fyrirgefið klaufaháttinn ...
Guðsteinn Haukur Barkarson, 3.6.2008 kl. 22:30
..þetta endar með því að ég kem, enn het ekki lofað að ég hlaupi ekki út í hræðslukasti..í ALVÖRU!!
Óskar Arnórsson, 3.6.2008 kl. 23:12
Kæri Óskar, við verðum þarna, þú ert velkomin hvenær sem er og þú hefur ekkert að óttast nema að þú óttist frið, sem ég efast stórlega um. Hvenær sem þú kemur láttu okkur vita ef þú vilt.
knús
Linda, 4.6.2008 kl. 08:08
Hlakka til að sjá þig kæri Óskar, og væri það sannur heiður að fá loks að hitta þig.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.6.2008 kl. 10:12
ég las þetta eitthvað vitlaust fyrst, sá standa "átti dásamlega stund í DK"
og var alveg "nu var hún í Danmörku?" svo sá ég ekki alveg hvernig pistillinn fjallaði um það og las byrjunina aftur og jámm, ég er ekki alltaf bjartasta ljósaperan
þetta virkar hin krúttlegasta kirkja, þið öll á sama stað, það getur ekki verið annað en æðislegt!
halkatla, 4.6.2008 kl. 11:01
Takk Anna mín, já við verðum vonandi fleiri þarna úr okkar vinahópi, því þarna er gott að vera. Ætla að kíkja í Mózaík í kvöld, ágætt að fá aftur í æð guðs orð, eða oftar en einu sinni í viku.
knús.
Linda, 4.6.2008 kl. 11:11
..ég fæ bara svefntruflanir af tilhugsuninni af að koma, enn ég ætla nú samt að að gera tilraun..maður verður alla vega ekki drepin inn í kirkju trúi ég..og talið ekki of fallega til mín, því ég er með algjört ofnæmi fyrir góðmennsku annarra, fer mér betur að hjálpa öðrum og gleyma mér..
Óskar Arnórsson, 4.6.2008 kl. 11:28
hehehe ... ég skal þá tala karlmannlega til þín Óskar, því eins og þú þoli ég ekki fólk sem talar til manns í vælutóni og vorkennir manni endalaust! úfff ... Ég skil þig svo vel.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 4.6.2008 kl. 14:44
Takk Guðsteinn! Einmitt það sem mig vantaði! Ef fólk fer að vorkenna mér, þá er ég flúinn...
Óskar Arnórsson, 4.6.2008 kl. 16:03
Ég skal líka vera rosalega kewls, lofa því :) lofa að knúsa ekki :) hahah
en geri það núna
knús
Linda, 4.6.2008 kl. 17:39
Nei Linda! þú ert eina manneskjan með sem ég myndi þora að taka utanum. Mér líkar bara við þig og þó konan mín væri við hliðina á mér væri það allt í lagi..þú ert spes..ég veit ekki alveg af hverju ég veit það!
Óskar Arnórsson, 4.6.2008 kl. 18:39
Sæll Óskar minn, vá það er æðislegt bara, já það er sko allt í lagi að knúsa vini, mig hlakkar til að hitta eigin konu þína hún er eflaust indæl Óskar minn og ég mun bara knúsa hana líka.
kv og knús
Linda, 4.6.2008 kl. 19:08
Óskar Arnórsson, 4.6.2008 kl. 19:43
Mikið rosalega er ég ánægð með alla hér sem skrifa, vinskapurinn og kærleikurinn er í fyrirrúmi, fólk talar til hvors annars ekki niður til hvors annars og ég met það meira en orð fá lýst, ég hef framlengt limabilinu á þessum þræði um einn dag, til vonar og vara.
knús til allra sem hér skrifa.
Linda, 5.6.2008 kl. 08:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.