Það sem fylgdi ekki þessari frétt er þetta

Stór hópur mótmælenda sem teljast til Kristinna Íraka í Svíþjóð mótmæltu, mótmælin voru til þess að vekja athygli á ofsóttum minninhluta hópi í Írak, Kristnum.

Mótmælin sóttu m.a. æðstu embættismenn innan Írönsku kirkjunnar í Svíþjóð, svo dæmi sé tekið,  Erkibiskupinn yfir Svíþjóð og Skandinavíu Mor yuliyos Abdalhad Gallo Shabo, sem og embættismenn úr heimi Sænskra pólitík, mætti nefna Mona Sahlin og MP Yilmaz Kermo

Í ræðum þeirra beindu þeir athygli alþjóða samfélagsins á þá ljótu staðreynd að hræðilegar ofsóknir gegn þessum minnihluta hópi eiga sér stað í Írak, kirkjur þeirra eru sprengdar, prestar og forstöðumönnum er rænt og myrtir, dætur þeirra og eiginkonur er rænt og þeim misþyrmd og neyddar til þessa að klæðast burkum sem og slæðum, allt þetta að hálfu öfgatrúar Íslamista í Írak.

Kröfur þeirra voru þess efnis m.a. að Kristnir Írakar mundu fá sjálfstætt ríki innan Írak þar sem Chaldean Kirkjan og söguleg arfleið þeirra væri til staðar í norður Írak, þar sem þeir eru aðallega frá. Þetta þýðir líka að þessi minnihluta hópur þurfi að fá sérstaka vernd frá SÞ, BNA og EU og öllum líðveldis elskandi þjóðum heims...lesa meira

ofngreint er lauslega þýtt og endursagt af bloggara www.ankawa.com

 

Kæru lesendur ég hef mikið skrifað um þessi mál og með því að smella hér getið þið lesið alla þræðina sem fjalla um ástandið sem þetta fólk þarf að búa við , ég hef jafnvel gengið svo langt og sent bréf til ráðamanna landsins og beðið þá um að skoða þann möguleika að skipta hópnum sem kemur núna í sumar og taka 15 Kristnar Iranskar konur og börn þeirra  í stað þess að koma með svo einslitan hóp og bara fólk sem tilheyrir Palestínu Írökum.  Ég spyr? Er eitthvað óréttlát við þá beiðni mína.  Smellið hér til að sjá margmiðlunarefni sem gefur smá innsýn inn í þetta mál

Guð blessi ykkur sem hér lesa.


mbl.is Hvetur Bandaríkin og Evrópuríki til þess að taka á móti flóttamönnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín.

Þakka þér fyrir báðar greinarnar. Ég kíkti líka á allar greinarnar sem þú hafðir safnað saman sem þú hefur sett á netið.

Ég er mjög þakklát að þú skulir vekja athygli á þessu og ég vona að við fáum kristna innflytjendur sem geta aðlaðast frekar heldur en múslímar sem eru svo gjörólíkir okkur.

"Verið algáðir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt. Standið gegn honum, stöðugir í trúnni, og vitið, að bræður yðar um allan heim verða fyrir sömu þjáningum. En Guð allrar náðar, sem hefur kallað yður í Kristi til sinnar eilífu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um lítinn tíma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra. Hans er mátturinn um aldir alda. Amen. " 1. Pét. 5: 8.- 11.

Megi almáttugur Guð blessa þig.

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 27.5.2008 kl. 22:58

2 Smámynd: Linda

Takk Kæra Rósa, fyrir að lesa og skrifa athugasemd, það er mér svo mikils virði, ég veit að það er erfitt fyrir fólk að horfa upp á þjáningar annarra, en, okkar virðast vera svo blessunarlega litlar miðað við þetta fólk og það sem það þarf að búa við (þá er ég ekki að tala um sjúkdóma)  Guð blessi þig vinkona fyrir stuðninginn, ég er meira þakklát en orð fá lýst.

knús

Linda, 28.5.2008 kl. 10:12

3 identicon

hmm, þetta er vissulega umhugsunarvert

Jakob (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 10:43

4 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 29.5.2008 kl. 10:48

5 Smámynd: Linda

Sæll Pax, já það er það, og meira til, er ekki spurning um að gera eitthvað?

Sæl Birna mín -

Linda, 29.5.2008 kl. 10:50

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Jæa Linda! ég ætla ekki að segja neitt af mínum hugsunum í dag. Enn ég ætla að halda áfram að lesa síðunna þína og les hvert orð eins og það væri vítamín! takk fyrir frábæran pistil sem þér er einni lagið! Þú kannt alla vega að skýra út flókna hluti á máli sem jafnvel ég skil og þá ertu séní..

Óskar Arnórsson, 29.5.2008 kl. 11:17

7 Smámynd: Óskar Arnórsson

Vittna í Rósu: 

"Verið algáðir, vakið. Óvinur yðar, djöfullinn, gengur um sem öskrandi ljón, leitandi að þeim, sem hann geti gleypt. Standið gegn honum, stöðugir í trúnni, og vitið, að bræður yðar um allan heim verða fyrir sömu þjáningum. En Guð allrar náðar, sem hefur kallað yður í Kristi til sinnar eilífu dýrðar, mun sjálfur, er þér hafið þjáðst um lítinn tíma, fullkomna yður, styrkja og öfluga gjöra. Hans er mátturinn um aldir alda. Amen. " 1. Pét. 5: 8.- 11."

ég held bara svei mér þá að ég skilji allt í þessu nema tölustafina! Ég er að reyna að botna í því af hverju mér illa við tölustafi...

Óskar Arnórsson, 29.5.2008 kl. 11:20

8 Smámynd: Linda

Sæll Óskar minn og þakka þér þín fallegu orð, þau eru verulega uppörvandi, bara svo þú vitir það.  Nú skal ég útskýra fyrir þér tölustafina. (tölur eru heldur engin sérstakur vinur minn  )

1 (fyrsti Pétur af 2) 5:(5 kafli)8-11 (8unda til 11ta vers)

Ég vona að þetta hjálpi.

Knús

Linda, 29.5.2008 kl. 14:05

9 Smámynd: Óskar Arnórsson

Knús á þig Linda tilbaka..ég reyni að skilja þetta..

Óskar Arnórsson, 29.5.2008 kl. 18:48

10 Smámynd: Linda

Sæll Óskar minn

Linda, 29.5.2008 kl. 18:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband