18.5.2008 | 14:39
Jórdanskur Prófessor mælir með sjálfsvígs skæruliðar noti kjarnavopn!
Jórdanskur Prófessor mælir með að sjálfsvígs skærluliðar noti kjarnavopn!
Prófessor við Jórdanskan Háskóla Ibrahim Alloush hefur mælt með á Al-Jazeera sjónvarpsstöðinni í þessari viku að sjálfvígsprengju skæruliðar skildu vera með smágerðan kjarnorkuvæddan útbunað.
Samkvæmt eftirriti sem Middle East media Reasearch Institute(MEMRI) sagði Dr Alloush "að hver sem sækist eftir því að gerast píslavottur í Dimona (sjá neðanmál frekari útskýring) ætti að íhuga að hvernig best væri að fá þá sem sækjast eftir píslavættis dauða að komast inn í Dimona sem og annars staðar, og notast við við smá kjarnorkusprengjur í stað þess að nota venjulegar sprengjur.. " " Við verðum að hugsa um þetta út frá þessari hugsjón"
Alloush bjó 13 ár í Bandaríkjunum, þar sem hann útskrifaðist frá Ohio University með "Graduate Degree" og Oklahoma State University með Doctors gráðu í Hagfræði.
Sem ritstjóri blaðsins "Free Arab Voice" var hann handtekin af Jórdanska ríkinu árið 2003 fyrir áeggjun með skrifum blaðsins og grein sem hafði þá ásökun í lofti að Ameríski herinn sem hefur bækistöðvar í Jórdan hafi notað aðstöðu sína "til að taka þátt í árásinni á Íraq"
Afneitar Helförin og stuðnings maður Osama bin Ladens
Alloush afneitar Helförinni staðfastlega. Árið 2005 í viðtali á Al-Jazeera sjónvarpstöðinni er haft eftir honum að "Helförin sé nítt til þess að réttlæta gjörðir Zionista og stefnu þeirra, til að réttlæta að óvinaríkið eigi rétt á því að vera til. það eru vísindalegar sannanir þess efnis að Helförin hafi aldrei átt sér stað og sé lygi" (eftirrit Memri)
Prófessorinn er mikill stuðningsmaður Osama Bin Ladens alþjóða skæruliða samtakana.
Bandaríkinn áttu 9/11 skilið
Auk þess er haft eftir Alloush í sama viðtali 2005 að Bandaríkin hefðu átt skilið árásina á World Trade Center sem og Washington 9 september 2001. Það er Bandaríkja mönnum sjálfum að kenna að þessi árás var gerð. Þetta er dæmi um "the chicken comes home to roost"(afs veit ekki hvernig er hægt að nota þetta í íslensku samhengi). Með öðrum orðum þið bjugguð þetta vandamál til sjálf. Svo lengi sem Bandaríkin hersetja Arabísk og Íslömsk lönd, hvort sem það er hernaðarlega, stjórnmálalega, efnahagslega eða samfélagslega og ef þeir halda áfram að standa með Zionistum ættu þeir að eiga von á aðgerðum.´
Grein er þýdd og endursögð af bloggara með góðfúslegu leyfi Arutz Sheva.
Neðanmáls útskýring: Dimona er borg í Negev eyðimörkinn í Ísrael, þar búa rúmlega 33.000 mans, upprunalega voru þar rússneskir innflytjendur sem gerðu þessa borg að heimili sínu, en í dag er stór hópur þeldökkra Hebrea í Dímona. Megin ástæðan fyrir því að prefessorinn í greininni hér fyrir ofan talar um þessa borg sem vígi fyrir skæruliða er ekki vegna borgarinnar, heldur vegna þess sem er í 10km fjarlægð frá þessari borg, þar er að finna kjarnaorku rannsóknarmiðstöð, sem er talin ástæðan að Ísrael er í dag kjarnorkuvædd.
Öll umræða skal fara fram á málefnalegum nótum, fjúkyrði eða ljótuyrði, antisemíta hugsjón mun vera umsvifalaust fjarlægt.
Meginflokkur: Öfga Íslam | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, þýddar fréttir | Breytt 19.5.2008 kl. 19:38 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Sæl Linda mín.
Þetta er ömurlegt og enn meira ömurlegt hvað við Íslendingar erum blind og taka afstöðu með Múslímum. Í okkar augun eru þeir eins og hvítþvegnir englar.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 18.5.2008 kl. 20:48
úff úff úff
it´s crasy messed up world! mikið af klikkuðu liði til, líka hér á Íslandi.
knús frá mér og KK
halkatla, 18.5.2008 kl. 21:21
Sæl Rósa mín, já, en sem betur fer er ennþá málfrelsi á íslandi og þá getum við sem sjáum fréttir sem komast ekki í fréttir hér landi bloggað þær. Þessi maður er vitanlega snarruglaður og fullkomið dæmi um að menntun gerir fólk ekki víðsýnni en næsta mann.
Sæl Anna mín, Nákvæmlega Anna mín, og um að gera að benda á það áfram hahahah
Knús frá mér til ykkar
voff og mjá kveðjur frá mínum villidýrum til KK
Linda, 18.5.2008 kl. 21:29
Já hræðilega ömurlegt hvað við Íslendingar erum blind og taka afstöðu með Múslímum. vá öll kúgunin í íslam og hryðjuverkin kvennahatrið þetta er ekki hægt að afsaka ,það þarf greinilega að hamra á bókinni Íslamistar og naívistar """
Guð blessi þig kæra vinkona
kveðjur frá mínum villidýrum (nagdýrunum minum )
Jóhann Helgason, 18.5.2008 kl. 21:45
Já Jói ástandinu versnandi fer og meðan geispa naívistar og segja þetta er bara Íslamafóbía, sem er skondið þegar múslímar berjast sjálfir gegn svo köllum eins og þessum prófessor, ég er ekki hissa á því að Jórdanar hafi handtekið hann á sínum tíma, og ef wahaabismin hefur ekki náð tökum í Jórdan (sem hefur ekki skeð ennþá) þá verður hann eflaust handtekin aftur.
Þú mátt alveg koma með nagdýrin þín í heimsókn til kisu, nei, ég er bara að stríða, því þau eru hrikalega sæt og engin sætur köttur fær að koma nálægt þeim.
knús og kveðja til þín vinur minn.
Linda, 18.5.2008 kl. 21:58
Sheeesh ... þvílík bilun! Þetta minnir mig á Boston Legal þáttinn sem ég sá í gær, þar vildi eitt bæjarfélag eignast og smíða sína eigin kjarnorkusprengju! Ekki ósvipuð klikkun, nema að Boston Legal er skáldskapur en þeim er alvara!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 19.5.2008 kl. 12:30
Hæ Haukur minn, nákvæmlega, að hugsa sér að maðurinn skuli vera talin með fullu viti, ég skil bara ekki svona hatur, ég vona að ég fá það aldrei skilið.
knús
Linda, 19.5.2008 kl. 12:35
Jafnvel svona magnaðar fréttir virðast ekki duga til að opna augu sumra varðandi hvers konar hugmyndafræði þrífst á þessum slóðum. Takk fyrir góða færslu, að benda á svona. Þeim fjölgar sem sjá og skilja hættuna ef við höldum áfram að benda á hana.
Mofi, 19.5.2008 kl. 14:42
Sæll Mófi, maður reynir, þó svo að það sé eins og maður standi í sal fullum að fólki og hrópi eldur eldur en engin hlustar eða tekur eftir, nema nokkrir, og ég er sátt við þá sem lesa hér og segja síðan frá, því þetta er svo mikilvægt fyrir okkur að sjá hvað er í gangi, og þessi maður er ekki einhver ómenntaður lúði(ólæs t.d.), heldur hámenntaður maður hjá Jórdönskum háskóla það gefur honum skuggalega mikið vald yfir fáfróðum einstaklingum sem eru á rangri braut haturs og hefndar.
Knús
Linda, 19.5.2008 kl. 14:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.