Austurbæingar munu þurfa næstu viku að hlusta á Allaabu Akbar

Bænakall Múslíma mun hljóma a 5x á dag, í eina viku allt er þetta gert í þágu listarinnar og til að sína á fegurðina sem fellst í þessu bænakalli.  Gott og vel, en er þetta ekki bannað í Íslam að gera bænarkallið út sem listarverk, er bænarkallið ekki heilagara en Muhamad sjálfur?  Góðir austurbæingar góða skemmtun.

Smella hér til að hlusta á frétt stöðvar 2 um málið, Allaabu Akbar . Það fylgir ekki sögunni hvort gjörningurinn mun fylgja bænartíma samkvæmt heimasíðu Múslíma á íslandi, en hann byrjar kl 4:55 að morgni.Shocking

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

í eina viku allt er þetta gert í þágu listarinnar

En er það ekki bannað? Ég spyr nú sem listamaður og trúmaður .... er ekki svona lagað talið guðlast að hálfu múslima ... eða er þetta ódýr auglýsing fyrir trú þeirra?

Spyr sá sem ekki veit. 

Guðsteinn Haukur Barkarson, 2.5.2008 kl. 21:44

2 Smámynd: Linda

Sæll Haukur minn, ég hef hefði haldið það að þetta væri með öllu bannað, nema eins og ég  spyr í þræðingum að Muhamad sé heilagri en bænin sjálf ég hefði ekki getað ímyndað mér að svo væri.  En, maður gæti svo sem hafa misskilið hversu háttsettur hann er er...

knús

Linda, 2.5.2008 kl. 22:19

3 identicon

Það gerðist sem ég vonaði Linda . Jón Steinar rak nefið inn hja´mér, og sturlaðist nokkuð hressilega . Þú spáðir þessu minnir mig .

conwoy (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 00:13

4 Smámynd: Linda

Sæll Conni, það fer um mig hrollur....

Linda, 3.5.2008 kl. 01:11

5 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Skrítið að leifa hávaða að nóttu til í nafni listarinnar, þegar almennar reglur um hávaða og óspektir kveða á um annað. Var það ekki eftir kl 12:00 sem ekki má vera með hávaða og læti? Eða var það bara óskhyggja af minni hálfu?

Bryndís Böðvarsdóttir, 3.5.2008 kl. 19:35

6 identicon

Heil og sæl Linda mín og þakka þér fyrir að vekja fyrst allra athygli á þessari hneisu.  

Ég hélt að það væri algerlega bannað að vera með háfaða á nóttunni. Nú hlýtur skólastjórnin að hafa vitað af þessu uppátæki, svo hún er vafalaust viðriðin málið. 

Einkennileg kynning á fjölmenningunni  eða hljóðrænum listaskulputúr.

Hvaða uppákoma skyldi það verða úr þessari átt næst?

Bestu kveðjur,

Knús,  knús.

Skúli Skúlason (IP-tala skráð) 3.5.2008 kl. 20:20

7 Smámynd: Linda

Hæ Bryndís mín, segðu pældu í því að vakna kl 5 við þessi læti, sheesh.  En, mér þykir þetta bænkall ekkert ljótt eða þannig, langt því frá, ég bara mundi ekki kæra mig um að heyra það 5x á dag, dag eftir dag þó svo að það sé ekki nema í eina viku.  Inn á þræðinum sjálfum þar sem ég skrifa Alaaub Akbar er að finna þýðingu á bæninni yfir á ensku, gaman að læra eitthvað nýtt.

Sæll Skúli minn, ég var rosalega hissa á því að mbl skuli ekki hafa tekið á þessu strax í gær, þetta er jú fréttaefni menningarlega séð og forvitnilega séð, en ekki múkk fyrr en í dag.  En það er gaman að vera fyrstur með fréttirnar á mbl, Stöð2 á heiðurinn af fréttinni sem slíkri á föstudaginn . 

Knús til allra sem hér skrifa.

Linda, 3.5.2008 kl. 21:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband