2.5.2008 | 18:16
Kirkju gert að víkja, leyfi fæst fyrir risamosku á sama svæði.
Stærsti kristilegi söfnuðurinn í Evrópu "Kingsway International christian Church" hefur þurft að yfirgefa húsið sem þeir áður notuðu til samkunda. Í þessu samfélagi (kirkju) eru 10.000 meðlimir. Kirkjan var staðsett á svæði þar sem 2012 London Ólympíu leikarnir verða haldnir.
Sóknin sem er að mestu þeldökkir þurfa núna að sækja samkomur í gömlu leikhúsi sem rúmar einungis 1000 gesti hverju sinni. Mathew Ashimolowo prestur kirkjunnar sagði að hann væri sjálfsagt einu presturinn í heiminum sem þarf að halda 6 samkundur á sunnudeigi.
Þegar Kingsway missti húnsæðið sitt sakir leikanna var þeim bannað að endurbyggja nálægt svæðinu. Í staðinn var þeim boðið svæði til að byggja fyrir utan London, í sveitarfélagi sem hvítir búa aðallega. Þessu var ekki tekið vel af samfélaginu þar, Ashimolowo sagði, "þegar þú hefur kirkju sem er á stærð við okkar þar sem 90% meðlima eru minnihluta hópar frá u.þ.b 46 löndum verða fyrstu viðbrögð sveitarfélagsins "Guð minn góður, þessi stóra kirkja ætlar að koma hingað"!
KICC er stærsta kirkjan í Vestur Evrópu og ég hefði haldið að fólk hefði verið stolt af slíku sagði Ashimolowo, en staðreyndin er sú að við erum kristið samfélag sem náði árangri, var sterkt, og þessu er fólk ekki vant í London. Þeir kalla kirkjuna okkar "American style með Nígerískum presti"
Alan Craig sem er Kristin stjórnmála maður og sækist eftir embætti borgarstjóra London, segir þetta fullkomið dæmi um mótlæti gegn kristum í borginni. Þessi framkoma við KICC er ekkert annað en hneykslanleg. Á meðan að borgarstjórnin í London segir stærstu kirkju í borginni að koma sér á brott, er hún að vinna hörðum höndum að koma á laggirnar stærstu Mosku í Evrópu á svæðið
Staðsetningin er ekki langt frá þar sem Kingssway Kirkjan stóð, risamoskan sem þar á rísa mun get hýst 70.000 múslíma. Gert er ráð fyrir því að þessi risamoska verði mikilvægur partur af London leikunum 2012. Þetta er þrátt fyrir að hún umdeild sakir þess að hún er byggð af leynilegum(secretive) hópi sem er kallaður Tabilighi Jamaat sem hafa verið bendlaðir(bendlaðir þýðir ekki að þeir stundi slíkt) við hryðjuverk.
Núverandi borgarstóri er mikið í mun að fá hið múslímska atkvæði. Borgarstjórinn umdeildi er Ken Livingstone er dyggasti stuðningsmaður risamoskunnar, hann er oft kallaður rauði ken og hefur hann m.a. varið gjörðir Palestínskra hryðjuverkamanna (sjálfsvígs). Því er ekki að furða segir Craig að Íslamska Klerka stéttin í Englandi hefur kallað eftir því að múslímar kjósi Livingstone.
Á heimasíðu Craigs er að finna myndband þar sem hann sækist eftir viðtalið við aðilana sem standa á baki uppbygginu risamoskunnar hann fékk eingin svör. Hann vildi spyrja þá um hryðjuverk, aðskilnaðarstefnu þeirra og trúarlega hugsjón þeirra, ég hafði 20-30 spurningar, þeir söguðu bara nei nei kannski seinna.
Staðreyndin er sú að Tablighi Jamaat kalla á aðskilnaðar stefnu íslamska samfélagsins, og hvernig getur slíkt verið til þess að sameina samfélagið í heild sinni.
Héðan frá Englandi sendum við trúboða út um allan heim, en allt í einu erum við að rífa stærstu evrópsku kirkjuna og á sama tíma er leyfi veitt fyrir risa mosku á staðnum.
Frétt lauslega þýdd og endursögð af bloggara. Tenglarsettir inn af bloggara. Litlar upplýsingar eru að finna um Tabilighi Jamaat.
Hér er að finna frétt "Stop pandering to Muslims says 'silent majority'" Hér er um að ræða samtök múslíma sem vilja sjá secular lýðveldi í Bretlandi, mjög athyglisverð grein hvet alla til að lesa hana.
Íhugun - það er ekki langt síðan fólk lést í London vegna hryðjuverka árásar múslíma (öfga) og vissulega á fólk að skoða hvað er á bak við slíka árás, hvernig er hægt að bæta ástandið, sameina samfélagið til að standa saman gegn öfgum, en er lausnin að byggja risamosku, er lausnin að múslímar fái að stunda aðskilnað sakir trúar, í Englandi er að finna mörg trúarbrögð og mörg þjóðarbrot innan trúarbragðanna sem lifa í samfélaginu án þess að krefjist þess að samfélagið aðlagist að þeim, þetta ágæta fólk stundar sín samkunduhús og deilir með samfélaginu skemmtilegum og fjölbreytilegum hefðum, það lifir og hrærist í lýðveldi og frelsi sem það sóttist eftir að finna og fann, hver er munurinn, er hann svo óyfirstíganlegur að við þurfum að lúta vilja eins hóp til þess að hafa frið fyrir alla hina, er eitthvað réttlát við það?
Myndir af sprengjuárás sýndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Ofsótta kirkjan!, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:18 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Mér finnst þetta hið furðulegasta mál. Eitt að leifa þessa risa mosku, sem eflaust má deila um að sé nauðsynlegt, en furðulegt og fáránlegt að fjarlægja á sama tíma stærstu Kristnu kirkju frá V-Evrópu...? Skil ekki alveg. Þetta virkar eins og skipta eigi út Íslamstrúarmönnum fyrir Kristna...
Bryndís Böðvarsdóttir, 2.5.2008 kl. 19:30
jams. kemur ekkert á óvart miðað við það sem hefur lesið um gang mála í Englandi þegar það kemur að sérþörfum Íslams. (dæs).
knús
Linda, 2.5.2008 kl. 19:48
Sæl Linda mín. Þetta er í anda þess sem við höfum séð og heyrt. Það þurfti að fjarlægja kristna kirkju og þeim hafnað að fá lóð í nágrenni en á sama tíma á að úthluta múslímum lóð á þessu svæði. Þeir sem voru rótgrónir þarna eiga að víkja og það fyrir múslímum innflytjendum. Örugglega eru innan um múslímana þarna öfga múslímar. Mér dettur bara í hug að maður uppsker eins og maður sáði og verði íbúum Londonar að góðu. Þeir uppgötva seinna hvað þetta var rangt en þá er um seinan því það er ekkert hægt að tjónka við múslíma. Það sjá þeir sem vilja sjá en ekki hinir.
Baráttukveðjur/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.5.2008 kl. 22:34
Sæl Rósa mín, takk fyrir þína athugasemd, ég er nokkuð viss um að dæmisagan um sporðdrekann og sjaldbökuna eigi við í þessu tilfelli og það eru auðsjáanlega fylkingar inna Íslams sem vilja fá að búa í secular lýðræði, þetta er ný rödd sem ég ætla að fylgjast með, ég setti tengil á þá frétt í færslunni minn hér fyrir ofan, ég býst við að ég muni þýða hana, ætla að sækja um leyfi til þess, svo ég geti þýtt hana í heildsinni, sjáum til hvað kemur út úr því, verður sjálfsagt ekki fyrr en eftir helgi.
knús
Linda, 2.5.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.