Bara svo að fólki átti sig á því

þá er þetta sjúklegt dæmi um öfgar í trúarbrögðum, sem eiga eftir að aukast ef fólki er ekki leyft að rýna í rit okkar eins og t.d. Nt, Qur'an sem og önnur trúarrit.  Það er með trú eins og annað, ekki skrifa undir neitt, ekki samþiggja neitt nema að þú hafir grandskoðað málið út frá eigin forsendum, geri fólk slíkt þá lærir það að þekkja hvað er rétt og hvað er rangt. Þetta tilfelli, er afsprengi af trú Mormóna, sem lúta boðskap Jósefs Smiths. Trúin getur verið blessun inn í líf einstaklings, en um leið og menn fara stunda kúgun, ofbeldi og nauðganir  þá erum við komin út kúltisma og öfgar. Okkur ber að varast allt slíkt. Jesú sagði sjálfur að við ættum að sannreyna orð annarra með ritningunni. það var ekki gert þegar Jósef Smith skrifaði sína bók. 

 


mbl.is 416 forræðismál í einu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Öll trú er slæm - og enn verri þegar menn gleypa hana athugasemdalaust og nota sem afsökun fyrir misillum verkum.

Heimurinn væri betri ef trúarbrögðin myndu hverfa. 

Púkinn, 18.4.2008 kl. 20:44

2 Smámynd: Linda

það er þín skoðun. Hún er ekki endilega réttlát, en hún er þín.

kv.

Linda, 18.4.2008 kl. 20:56

3 Smámynd: Jóhann Helgason

flott grein Linda Samála Þér

Jóhann Helgason, 21.4.2008 kl. 17:33

4 Smámynd: Linda

Takk Jói, enn hað finnst þér um greinina mína Málfresli , hux og meira til.

Linda, 21.4.2008 kl. 17:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband