17.4.2008 | 20:16
Þeim var bannað að fara í laugina, þeir voru ekki Múslímar
Dailymail 17.04.2008 - þeim var heldur brugðið feðgunum sem ætluð að fara í sund í bænum þar sem þeir búa, nánar tiltekið Clissold Leisure Centre í Stoke Newington, Austur London.
Maðurinn Davíd T og 10 ára sonur hans fengu ekki að fara í sund sakir þess að þeir voru ekki Múslímar eða Íslams trúar. Sá tími sem feðgarnir ætluðu að fara í sund hafði víst verið tekin frá fyrir sérþarfir Múslíma sem hafa stranga aðskilnaðarstefnu sakir trúar.
"Ég spurði hvort að það væri nú ekki í lagi að ég og sonur minn fengum aðgang þar sem við væru já báðir karlmenn, þá var mér sagt að þessi tími væri bara fyrir Múslíma. Ég vildi næst fá að tala við sundlaugarvörð og vildi fá staðfestingu á þessu, sem hann gerði.
Þessi tími frá kl 8 til 9:30 á hverjum sunnudags morgni er ætlaður sem blygðunarlaus sundtími fyrir Múslíma karlmenn.
Haft er eftir heimildarmanni að það ekki sé hægt að loka sundlaugum sakir trúar eða sérþarfa trúarbragða og að starfsmenn laugarinnar hafi ekki haft heimild til þess að gera slíkt.
Innskot(mín orð) - einmitt það já, en ef það var búið að auglýsa slíkt er þetta ekki bara enn annað dæmi um Dhimmi hugsunarhátt Breta þessa daganna. Er þetta það sem friðelskandi umburðalyndir Íslendingar vilja fyrir sitt land, eða halda þessir sumu friðelskandi, umburðalyndu, íslenskir naívistar að við verðum eitthvað undan skilin kröfum Íslam(istans) þegar að því kemur. Þið fyrirgefið vonandi, ég gleymi því stundum að við erum, klárust og best í heimi og því munu við ekki þurfa að hafa áhyggjur af því sem gengur núna yfir bærður okkar Breta, Dana, Norðmenn, Svía, Hollendinga, Þjóðverja....
Hægt er að lesa alla greinina með því að smella hér grein er lauslega þýdd og endursögð af bloggara.
Ég man ekki hver sagði eftirfarandi orð en þau eru á þessa leið "ég er ekki sammála því sem þú segir, en ég virði þinn lýðræðislegan rétt til þess að segja það"að gefnu tilefni þá tileinka ég þetta blogg hinum umdeilda bloggara Skúla Skúlasyni sem hefur verið fórnað að altari hins nýja "ekki 100% málfrelsi" sem virðist lúta auknum vinsældum hér á landi.
LENGI LIFI MÁLFRELSI, LENGI LIFI LÝÐRÆÐI!!! Verður blogginu mínu lokað þá vitið þið hvers vegna. Nú svo bara til vonar og vara þó ég eigi ekki að þurfa að segja það, þá veit ég vel að hér eru öfga Múslímar, Íslam(istar) á ferð, en það breytir ekki þróun framferði þeirra, þar sem þeir setjast að.Meginflokkur: Trúmál og siðferði | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Lífstíll, Öfga Íslam | Breytt 19.4.2008 kl. 01:15 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Svo þegar þeir eru búnir að flæma Skúla úr landi, fara þeir og heimta sinn einkatíma í Árbæjarlaug .
conwoy (IP-tala skráð) 17.4.2008 kl. 20:55
Sæll Valli minn, takk fyrir það. :)
Sæll Conni - takk fyrir innlitið, skil viðbrögð þín vel, enda er ég búin að hafa sólarhring til þess að velta mér upp úr þessu hneyksli. En, við skulum samt gæta hófs, treysta því að flestir Múslímar hér á landi áttu engan þátt í þessu, og vilja bara fá að lifa í friði og sátt við samfélagið. Við hinsvegar gerum kröfur um að lýðræði og málfrelsi lúti ekki vilja þeirra sem þola ekki gagnrýni, eða þá að allir sem sem skrifa móðgandi og með særandi orðum þurfi að lúta sömu meðferð og Skúli.
kv.
Linda, 17.4.2008 kl. 21:03
Hæ Linda mín,Þeir verða bara byggja sér sér sundlaug smá joke hehe
Bestu kveðjur.
Jóhann Helgason, 17.4.2008 kl. 21:05
ya think hahaha, góður Jói.
Knús og kv.
Linda, 17.4.2008 kl. 21:14
Sæl Linda mín.
Þetta er mjög alvarlegt og á sama tíma má níða Guð almáttugan, Jesú Krist og Heilagan anda. Það kallast eins og þú sást á öðru bloggi almennt trúarblogg.
Jói virkilega fyndinn hér fyrir ofan.
Megi Guð, Abrahams, Ísaks og Jakobs miskunna íslenskri þjóð.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 17.4.2008 kl. 21:38
Sæl Rósa mín takk fyrir innlitið. Við lifum og hrærumst með tjáningu, og þannig er það nú að jafnvel í töluðu máli getur einhver móðgast, en ég sé ekki neina örtröð hjá sýslumanni til að lögsækja alla þá sem tjá sig opinberlega hmmm,...en Skúli átti þetta ekki skilið, og mig grunar að þeir sem þarna komu að voru A. Múslímar sem þola ekki að trúarbrögð þeirra séu skoðuð ofan kjölinn B. Naívistar sem kunna ekki að lesa eða B. Múslímar og Naívistar sem kunna ekki að lesa. Því það fór ekki fram hjá neinum heilvita manni að Skúli var að þýða orð annarra Múslíma sem og Múslíma sem höfðu fallið frá , sem og helgu rit Íslams sem eru Qur'an og Hadiths.
knús
Linda, 17.4.2008 kl. 22:08
"ég þarf ekki að vera sammála því sem þú segir, en ég virði þinn lýðræðislega rétt til þess að segja það".
Reyndar gekk Voltaire lengra: "ég er ósammála því sem þú segir, en ég mun verja með lífi mínu rétt þinn til að segja það."
Sakna þeirra sem styðja þetta.
Andrés Björgvin Böðvarsson,
Andrés skrifaði ofangreind orð á öðru bloggi, sem svar við mínum orðum þar sem ég sagði að ég vissi ekki hver hafi sagt ofangreind orð, sem sagt "ég er ekki sammála þér, en ég virði þinn lýðræðislega rétt til ....etc etc...Núna mun ég muna þessi orð eins og þau komu frá Voltaire. Þakka þér fyrir Andrés.
Linda, 18.4.2008 kl. 00:02
Knús krútta x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.4.2008 kl. 01:15
Þetta eru löginn sem lögfræðingur kom með til MBL og krafðist þess að síðunni yrði lokað tafar laust:
1)L. 94/2000, 4. gr. 2)L. 82/1998, 124. gr.
233. gr. Hver, sem hefur í frammi hótun um að fremja refsiverðan
verknað, og hótunin er til þess fallin að vekja hjá öðrum manni ótta
um líf, heilbrigði eða velferð sína eða annarra, þá varðar það sektum
…1) eða fangelsi allt að 2 árum.
1)L. 82/1998, 125. gr.
[233. gr. a. Hver sem með háði, rógi, smánun, ógnun eða á annan hátt
ræðst opinberlega á [mann eða hóp manna]1) vegna þjóðernis þeirra,
litarháttar, [kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar]1) sæti sektum
…2) eða fangelsi allt að 2 árum.]3)
Greinin sem olli þessum viðbrögðum var pistill Skúla um hvort boðskapur í Kóraninum, þýddur beint úr honum, stæðust íslensk hegningarlög um að hvetja til hryðjuverka á Íslandi.
Lögfræðingur sem ég hef talað við, segir að ef þessi þýðing á pistlinum reynist rétt hjá Skúla sem kemur beint úr Kóraninum, er Kóraninn ólöglegur ásamt meðlimum þeim sem í honum eru á Íslandi samkv. hegningarlögum um samtök aðila sem hvetja til manndrápa. Samkv. því er bannað á Íslandi að stofna til hópa sem hafa manndráp á stefnuskrá sinni.
Ég er ekki lögfræðingur, en ég veit að það er bannað að drepa fólk á Íslandi af hvaða ástæðu sem er, og það er líka lögbrot að skipa, hvetja eða eiga nokkurn þátt í að vita af slíkum verknaði og sá sem ekki lætur yfirvöld vita, er hægt að dæma sem samsekan, jafnvel þó málið sé á undirbúningi, tilraun hafi verið gerð, eða að verknaðurinn sé þegar framinn.
Ég má senda hverjum sem er alla söguna af samskiptum Skúla við MBL sem hann sendi mér með e-mail pósti.
ÉG PERSÓNULEGA TRÚI EKKI AÐ SVONA HLUTIR GETI SKEÐ Á ÍSLANDI 2008!
Óskar Arnórsson, 18.4.2008 kl. 01:39
Þetta fyrir ofan er það sem var notað til að loka síðunni hans Skúla..
Óskar Arnórsson, 18.4.2008 kl. 01:40
Sæll Kæri Óskar þakka þér svo mikið fyrir að koma með þessar upplýsingar hér inn, þær gefa víðari innsýn inn í málið, og kannski fólk átti sig betur á málinu fyrir vikið. Þúsund þakkir fyrir þetta kæri vinur.
Kæra Helga krúttí jemin eini myndin sem þú settir inn er vægast sagt vafasöm, ég vona að ég verði ekki neydd til þess að fjarlægja hana maður veit ekki lengur vegna íslamavæðingu mogga bloggsins
knús
Linda, 18.4.2008 kl. 01:44
http://www.youtube.com/watch?v=TyeRMhB1qsg&NR=1
klassiskt fyrir ræningja prentfrelsis á Íslandi. Tekið af öryggismyndavél.
Kallinn sem horfði á þetta á skerminum, gat varla talað fyrir hlátri þegar hann hringdi í lögguna að sækja þessi fifl.
Óskar Arnórsson, 18.4.2008 kl. 02:30
Þá skal eitt yfir okkur báðar ganga Línda mín
Ég bið stuðningsfólk Skúla og tjáningarfrelsisins í heild að líta við, vera samtaka og sýna andúð á þeim ítökum sem múslimar virðast vera komnir með nú þegar á Íslandi. Mbk. http://blekpenni.blog.is/blog/blekpenni/entry/510924/
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.4.2008 kl. 04:22
Sæl Linda mín.
Ég styð Skúla í einu og öllu,ég fór aðeins inn á síðuna hans Guðsteins til að segja mitt álit ( fljóthugsað),en er að verða þreyttur núna. Læt í mér heyra.
Guð vaki yfir þér og öllum þínum
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 18.4.2008 kl. 04:28
Sæl Helga mín ég mæli með þinni færslu, hún er hreint frábær, þú ert með ljónshjarta kæra vinkona, og það þýðir ekkert annað þegar atlaga er gerð að frelsi okkar allra.
knús
Sæll Þórarinn - hver sem þín viðbrögð eru, þá eru þau réttlát, ég efa það ekki og ég þakka þér innlitið og stuðninginn við Skúla sem og málfrelsi.
knús
Linda, 18.4.2008 kl. 05:22
Sæll Óskar minn það tók mig smá tíma (enda þreytt) að átta mig á samhenginu með youtube vid sem þú settir hér inn, en það er SNILLDAR SAMLÍKING á þessari ritskoðun, ekki spurning, mæli með þessu jemin eini..
knús
Linda, 18.4.2008 kl. 05:24
Knús tilbaka Linda!
Nota stundum svo mikið af samlíkingum að fólk misskilur mig..
Óskar Arnórsson, 18.4.2008 kl. 06:05
ég tek undir með Óskari og ykkur öllum. Fyrst komu fréttir af því að einhverjar Islambullur hafi náð að fá settar takmarkanir á tjáningarfrelsið og svo gerist þetta með Skúla!!! Ég styð Skúla alla leið, ég hef viðbjóð á mbl eftir þetta
halkatla, 18.4.2008 kl. 08:44
Flott grein Linda og góð samlíking með sundlaugarsöguna. Ég gleymdi alveg að gera athugasemd hjá þér dúllan mín ... ég vona að mér verði fyrirgefið! En við stöndum saman gegn óréttlætinu!
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.4.2008 kl. 11:10
Samstaða yfir og allt um kring! Þetta gengur vel allsstaðar og æðislegt að sjá hvað allir eru ákveðnir að leiða þetta ótrúlega mál farsællega til lykta.
Ég bíð enn eftir svörum frá YFIRVALDINU sem rak Skúla í útlegð. Við gefumst ekki upp! Baráttukveðjur!
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 18.4.2008 kl. 13:10
Bara svo þið vitið þá er sérstakur tími fyrir konur í einni laug hér á rvk svæðinu...ekki sérstaklega múslima en þær geta nýtt sér það og ég veit um nokkrar sem það hafa gert.
og Anna........ er ég þá ein af þessum islambullum?
og eitt......við múslimar gerum ekki grín að Guði því við eigum öll sama Guðinn.... annað...við gerum heldur ekki grín að Jesús eða Móses eða Abraham.
Spámaðurinn sagði:,,þeir eru bestir múslima sem eru bestir við eiginkonu sína"
Paradís er við fótskor móður.
Salam til ykkar
Íris , 18.4.2008 kl. 15:23
Fín grein Linda og gott hjá þér að styðja Skúla. Sem betur fer virðist blogg heimur almennt vera á því að svona ritskoðun er slæm.
Andrés, takk fyrir að benda á þessi frábæru orð Voltaires. Svona mikils var málfrelsið fólki sem brjóst út úr samfélagi sem þaggaði niðri í fólki sem var með aðra skoðun en það.
Vill svo til að í dag er frumsýnd myndin "Expelled" sem fjallar um skoðana kúganir darwinista gagnvart þeim sem aðhyllast ekki þeirra lífsviðhorf. Ég fjallaði stuttlega um það hérna: Frumsýning á myndinni Expelled!
Mofi, 18.4.2008 kl. 15:24
Mig langar að bjóða hana Írisi velkomna, og segja við hana, hér ær engin að gera grín af Guði, hér má hinsvegar tala um Guð, Jesú og postulana, sem og Muhamad og Íslam. Ég spyr þig Íris, ert þú sammála því að það eigi að loka bloggsíðu sem skrifar hluti sem þú ert ekki sammála? Varðandi sundlaugina sem þú nefnir, þá langar mig að fá nafn og staðsetningu svo ég skoðað ástæðuna þar á bak við nánar.
Sæll Haukur minn - mikið er gott að sjá þig hér, inni og takk fyrir athugasemdina.
Sæl Anna - takk fyrir athugasemdina og samhuga.
Halldór - Já Voltaire og þessi orð hans ættu að vera upphrópunar matra hvers og eins sem vill að málfrelsi sé virt.
Sæll Óskar - þú ert mjög duglegur að koma fólki á óvart, þetta var snilldar samlíking.
Knús til ykkar allra
Linda, 18.4.2008 kl. 16:43
"I spoke to a number of Muslim friends, and none of them had heard of a religious prohibition on swimming with non-Muslims.
Af hverju þýddiru ekki alla fréttina, eða amk báðar hliðarna af fréttinni? Ég skil í raun ekki af hverju þarna voru bara karlmenn syndandi, það er í raun voða heimskulegt og aðskilnaður milli Íslam og Kristni er ekki til. Íslam boðar það að ég skuli fræða þig um trúna, en ef þú viljir ekki taka þátt í henni þá verð ég bara að sætta mig við það. Ég má ekki mismuna þér eða neitt þrátt fyrir þá staðreynd að þú neitaðir að taka trúna Íslam. Eini aðskilnaðurinn sem er til staðar í Íslam er á milli karla og kvenna og þá að þau skulu t.d. ekki synda saman.´
Margar konur á Íslandi, sem eru ekki múslimar, vilja oft ekki synda á meðal karlmanna og finnst mér það bara sjálfsagt að virða það og að hafa sér tíma fyrir þær
Yousef Ingi Tamimi, 18.4.2008 kl. 20:17
Sæll Yousef Ingi, Þakka þér innlitið. Ég þýddi ekki alla fréttina einfaldlega vegna þess að að þá hefði þurft að sækja um leyfi frá blaðinu og það tekur tíma þegar maður er ekki blaðamaður.
Ég tók aðalatriðin úr fréttin, samsagt viðbrögð feðganna sem og sundlaugavarða og vísaði í að hægt væri að lesa frekar um málið í heild sinni á öðrum vef.
Ég veit vel hver ykkar (sumra ekki allra) afstaða er til Kristinna manna og Gyðinga, við erum Svín og apar, eða neitar þú því að það standi í Qur'an? Ég veit líka að samkvæmt Íslam þá erum við þó með einhverja trú, þá er mælt með því að við greiðum verndarskatt eða Jitzha sem er notaður vel í löndum Íslams. Ég geri mér líka grein fyrir því að það eru mismunandi fylkingar innan Íslams, eins og t.d. Sunní eða Shía og þá sem stunda Wahabisma sem tengist inn til Sádi Arabíu og hefur náð að klekjast út víðar. Ég geri mér líka fyllilega grein fyrir því að Múslímar almennt eru hið ágætasta fólk, og ég tala ekki gegn þeim, en, og ég segi en, því miður þá er það nú þannig að Íslamistar kæfa niður raddir þeirra sem tala gegn öfgum, jafnvel úr röðum hógværa Múslíma sem vilja fá að stunda sína trú í friði.
Já ég veit ýmislegt enda vel læs. Þér er velkomið að útskýra mál ykkar hér á þessari síðu, jafnvel kinna muninn á shía og súnní og e.t.v .segja hvaða fylkingu þú tilheyrir.
Ég hef bent öðrum á sem hafa komið hingað inn á mína síðu að fara varlega að gefa í skin að ég sé að segja eitt og meina annað, slíkt fær mig til að sjá rautt.
Það er spéhræðsla í konum og körlum líka, en það er ekki ástæða til að fara fram á að aðrir lúti þínum ótta, við verðum að sigrast á því sem gerir okkur veik. Slík skref eru ekki auðveld.
takk fyrir komuna.
Linda, 18.4.2008 kl. 20:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.