Bréf frá Litlahrauni

Set hér inn úrtekt af bréfi sem er í bloggfærslu hér á mbl, þetta er yndislegt bréf sem flestir ættu að lesa. 

Úrtekt:

 Gunnar Jóhann , trúboði Jesú Krists á Litla Hrauni heilsar öllum heilögum í Hvítasunnukirkjunni í Keflavík. Megi náð og friður margfaldast ykkar á meðal í Jesú nafni.

Þegar ég kom í fangelsið á Skólavörðustíg 9 tóku fangaverðirnir vel á móti mér. Þeir áttu von á mér og þekktu mig

Ég fæ að taka eina bók með mér og síðan er ég lokaður inni í einangrunarklefa, því fangelsið var fullsetið

Þetta var alveg ótrúlegt, drenginn hafði dreymt að einhver hefði komið til hans í klefann, í hvítum slopp og með biblíu í hendinni að færa honum.  Hvað var að gerast ?

******************************************************************************

Ofangreint eru nokkrar setningar úr yndislegur bréfi sem gefur manni innsýn inn í kraft og kærleika Jesú Krists.

Smellið hér til að lesa bréfið í heildsinni.  Lokað er fyrir athugasemdir hjá mér, þar sem ég setti ekki inn upprunalegu færsluna, hægt er að skrifa hjá Kidda.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband