5.4.2008 | 11:15
Rúv var með fræðsluþátt í fyrra sem tók á þessu
þar var gerð ítarlega rannsókn, ég man eftir tvíburunum, þær voru báðar miklar vatnsdrykkju manneskjur, alltaf sötrandi á þessu, alltaf með brúsa af vatni hvert sem þær fóru, nema það að ein var látin hætta að drekka vatn og hin ekki, viti menn það varð enginn munur á líkamsstarfsemi þeirra, maður hefði haldið miðað við það sem við héldum að við vissum að þetta hefði verið mjög svo afgerandi munur. Annar hópur, varð að borða svona hreinsandi mat, eins og er í tísku hjá sumum, aftur var niðurstaðan sú að hópurinn sem fékk að borða venjulegan mat, með súkkulaði sem ábót og þeirra sem borðuðu "hreinsandi mat" var nákvæmlega engin munur á starfsemi líkama þeirra. Vísindamennirnir sögðu einfaldlega, að heilbrigður líkami þyrfti enga sérstaka hjálp til þess að losna við óholl efni, nýrun og lifrin sinntu því hlutverki fullkomlega. Allt er gott í hófi, ætti að vera ágætur meðal vegur
þarf að temja mér það líka......(andvarp)
Óþarfi að drekka átta vatnsglös á dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Vinir og fjölskylda, Vísindi og fræði | Breytt 8.4.2008 kl. 17:16 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 127060
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
En þó svo að nýrun vinni ágætlega getur samt verið betra fyrir líkamann að drekka vatn en annan óhollan vökva, þar sem að við vitum einfaldlega að gerviefnin safnast upp í líkamanum. Maður finnur líka mun á sér útlitslega við vatnsdrykkju (minni bólur og fílapenslar, appelsínuhúð minnkar). Það má vera að sumir fari út í öfgar og þambi 8 glös af vatni og þá jafnvel samhliða öðrum vökva. Líklega eykur það bara álagið á nýrun....
Æ, þú veist mína skoðun. Ég er semsé á því að vatnsdrykkja sé hluti af heilsusamlegu lífi, ef ekki í hreinu og tæru formi, þá allavega í formi heilsu-tedrykkja (koffeinlausra helst). Hreinn ávaxtasafi, mjólk og kalkbætt hrísgrjónamjólk er eflaust ekki síðri vökvagjafi (engin gerviefni þar).
Bryndís Böðvarsdóttir, 5.4.2008 kl. 13:58
það var eins og nægingafræðingurinn sagði, við tökum inn vökva í öllu sem við nærumst á og oftast mun meira en 2 lítra á dag, svo það er því öllu jafnan alveg óþarfi að bæta vatni við, nema þá ef um er að ræða þorsta Nú svo er orðið mjög algengt að ungar konur séu að missa þvag í dag og þeim er sagt að hætta að drekka svona mikið vatn, þetta á líka við dökka gosdrykki, þá ætti blaðran að jafna sig, ég meina ef við hugsum út í það, að við tökum in nægilegt vatn í venjulegri neyslu, svo bætum við ofan á það 2 lítrum af vatni kannski meira, hvernig á blaðran að halda utan um þetta. Allt er gott í hófi. Ég drekk vatn svona hálfan til lítir af hreinu vatni á dag, magnið fer eftir því hvort ég hafi svitnað mikið, eða drukkið áfengi (sem er sjaldan til aldrei) eða borðað saltan mat, þá með sítrónu safa blandað við, eykur vatnslosun. Allt er gott í hófi, og fróðlegt er að sjá vísindin koma að þessu.
knús
Linda, 5.4.2008 kl. 14:07
Flottar fréttir. Lifi súkkulaðið og hnallþórurnar! Æi nú langar mig allt í einu í tertu.. heheh knús x
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 5.4.2008 kl. 23:48
Sæl Helga mín - heyrðu þú ætlar semsagt að taka á þessu með öfgum ekki hófi Að lifa og lifa betur hahah. Ég sit hér nú og fær mér bita af 75% súkkulaði, það er mun hollara en þetta venjulega, og maður getur ekki borðað of mikið af því, obbósí,
knús
Linda, 6.4.2008 kl. 00:50
Sæl Linda, ég veit með vissu að sumar jurtir (ginseng) hjálpa líkamanum (lifrinni) að losna við eiturefni og geta t.d. komið í veg fyrir skorpulifur þrátt fyrir stöðuga áfengisdrykkju. Eins hjálpar það líkamanum (lifrinni) að losnað við díoxín (mengandi efni sem komið er í hafið og veldur krabbameini og ófrjósemi (ísbirnir) ofarlega í fæðukjeðjunni.
Þessu til viðbótar er líka áhugavert hvernig efni úr hafinu (selen) geta upphafið eitruð efni (kvikasilfur) og gert þau minna skaðleg. Færeyingar borða mikið af grind-(arhval) sem inniheldur kvikasilfur en jafnframt mikið af fiski sem inniheldur selen og þannig er talið að færeyskar konur sleppi við fósturskaða.
Súkkulaði er fitandi og slæmt fyrir húðina. Maður á frekar að borða dökkt súkkulaði
Sigurður Þórðarson, 6.4.2008 kl. 08:49
Takk Linda og Guð blessi þig!!
Ása (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 10:48
Já ég hef aldrei skilið þetta vatnsþamb og hef furðað mig á því að það gleymist að taka með í reikninginn að líkaminn tekur vökva úr öllu sem maður lætur ofan í sig. En auðvitað er best að halda sig við blávatnið en sleppa sem mest gosi.
Reyndar finnst mér gott að fá mér léttkolsýrðan Kristal við og við og alvöru kók þegar ég borða draslmat.En það er sem betur fer langt síðan ég hætti að geta þambað gos. En því miður er ég alltaf veik fyrir óhollustu þó að ég reyni líka að stemma stigu við því.
Flower, 6.4.2008 kl. 14:21
Hæhæ Sigurður Já ég er alveg sammála þér með fæðubóta efni (vítamín) ég get ekki tekið Ginseng Rautt, fæ háan þrýsting, en ég get drukkið t.d. grænt te og líður vel af því, ég tek B Vítamína (12, 6 etc) því mér líður mun betur andlega, er ekki eins viðkvæm Spirulína er lika í uppáhaldi, sem og lýsi. Varðandi súkkulaði, ég er innilega sammála, dokka er líka bráðholt, og maður borðar ekki of mikið, það er einmitt það sem ég var að smakka á í gær
Sæl Ása min - takk fyrir innlitið, þykir alltaf svo vænt um að sjá þig og ykkur öll reyndar, get ekki sagt það of oft.
Hæ Flower mín - nákvæmlega, ég er svo sammála þér, ég trekk appelsínu topp af og til eða bara venjulegt vatn og magnið er eins og skrifaði í greininni, nú svo er það bara að gæta hófs, en þú getur alveg treyst því að ég er ekki sérlega dugleg í þeim málum, en er ekki sagt batnandi mönnum er best að lifa, eða eitthvað í þá átt.
Knús alles
Linda, 6.4.2008 kl. 14:31
Ert þú með háþrýsting?
Sigurður Þórðarson, 6.4.2008 kl. 18:52
Adda bloggar, 6.4.2008 kl. 20:25
Takk Adda mín
Hæ Sigurður - já ég hef verið með það, ekki í dag, en ginSeng hefur því miður örfandi áhrif á þýrstinginn, svo ég læt slíkt vera.
Linda, 7.4.2008 kl. 00:26
Takk Linda fyrir að taka þátt í andlegri uppbyggingu hjá mér. Ég les bloggin þín en er latur að kommentera.
Myndin af þér heillar mig og svo ég ver að tjá ást mína á englum,
bara hræddur, skiluru, að þeim líki ekki við mig..
Er ekkert stoltur af því sem ég er búin að vinna við...www.leap.cc
Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 03:34
Sæll Óskar minn, mikið er ég glöð að heyra að ég sé að taka þátt í einhverju svona mikilvægu eins og andlegri uppbyggingu. Veistu ég heyrði í predikun um Engla á Lindinni í gær og það var bara stórkostlegt að heyra um þessa hjálparverur sem eru okkur til handa ef við sækjumst í þá, hugsa sér, dásamlegt alveg. Ég veit ekki til þess að þú þurfir að skammast þín fyrir eitt eða annað Óskar minn, ég efast um að englar gætu orðið reitt út í okkur, bara fittar ekki inn í það sem maður veit um þess hjálpara.
knús.
Linda, 7.4.2008 kl. 17:20
Takk fyrir falleg orð Linda mín! þarf á þeim að halda eftir dóminn sem ég fékk í æsku sem ég kalla "dæmdur í ævilanga sorg" fyrir eitthvað sem ég veit ekki hvað ég gerði til að eiga skilið! Vonandi skilurðu eitthvað í þessu sem ég er að segja. Skil sjálfan mig ekkert sérlega vel..því miður..og það er enn ein sorgin..
Óskar Arnórsson, 7.4.2008 kl. 20:29
Animated Gifs
Úff, alltof mikið af vatni.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.4.2008 kl. 21:12
Sæll Óskar, stundum er erfiðasta skrefið að fyrirgefa sjálfinu, að sækjast í að sættast við það sem við fáum ekki breytt, ég veit að fólk sækist í 12 spora prógrammið grimmt einmitt vegna þess að það er svo margt sem sækir að þeim, það er bara magnað að fólk eigi þess kost að reyna vinna úr flækjum. Staðreyndin er sú að við dæmum okkur sjálf með mun meiri hörku en samfélagið í kringum okkur, ég geri það, og er að reyna að breyta út af því, smá skerf í einu.
knús
Linda, 8.4.2008 kl. 00:03
Komið sæl og blessuð,ef ég má tek ég undir með Lindu.Óskar ég á sjálfur ekkert svaka fallega fortíð ég var í bullandi rugli árum saman og margt á samviskunni sem nagaði.
En svo þegar ég sleppti og grátbað Jesú um að taka við mér,fóru hlutirnir að gerast og í huga minn kom alltaf sama svarið,þér er fyrirgefið og héðan í frá reynir þú að breita betur.Málið er oft að eins og Linda bendir á,við sjálf sem dæmum okkur mest meðan Drottinn lítur niður og elskar og á ekkert nema kærleika og frið handa okkur.
Eins og ég skil guð þá vill hann að ég sé hamingjusamur og geri eins vel og ég get,hann er ekkert að ætlast til annars af mér en að ég reyni að gefa af mér og vera náunganum til aðstoðar ef ég hef færi á.
Og ég geri bara mitt besta og uppsker eftir því.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 8.4.2008 kl. 07:21
Takk fyrir það Linda! Ég yrði ekki góður dómari. Dæmdi mig sjálfan og er enn að berjast við þetta. Þeir sem hjálpuðu mér mest, var þerapíufólk fráa Spectrum Therapy rétt fyrir utan London. Væru líklegast búin að vera dauður í 30 ár ef ég hefði ekki hitt það fólk, sem er algörlega frábært. Langar þangað aftur, en á ekki peninga til þess..
Það hefur hjálpað mér mest að gleyma sjálfum mér og fórna mér fyrir aðra, svo ég er vanur að vera misnotaður af fólki sem ég hélt að ég gæti treyst..takk fyrir að styðja mig svona..
PS. Búin að prófa að biðjast fyrir 2svar sinnum og áhrifin voru eiginlega mér um megn..ætla samt að reyna að æfa mig..
Óskar Arnórsson, 8.4.2008 kl. 09:35
Kæri Óskar, já það kemur fyrir að fólk valdi manni vonbrigðum, og stundum eru það sumir sem veita manni skaða sem situr á sálinni, jafnvel það sem eftir er, þarna kemur sjálfið inn í dæmið staðreyndin er sú að fólk kennir sjáfum sér um hluti sem einhverjir aðrir gerðu þeim, en við eigum sjaldnast sök á því að einhver sé grimmur við okkur eða misnoti traust okkar, því verðum við að fyrirgefa sjálfinu fyrir dóminn. Um að gera að halda áfram að biðja, stundum er það rosalega erfitt og tekur mikið á , en það er svo mikil losun sem verður þegar við leggjum þessar byrgðar frá okkur og í hendur Guðs.
Systir mín sagði við mig í sumar þegar hún var í heimsókn, "stundum þurfum við að gefast upp fyrir hjálpinni" þá átti hún við að við reynum svo oft að gera margt upp á eigin spýtur, þó svo að okkur sé boðin aðstoð eða hjálp, en með því að gefast upp fyrir hjálpinni þá erum við að leyfa sjálfinu að segja takk ég á skilið að fá hjálp og ég samþiggi hana og það gerir mig sterkari. Þannig náði ég framförum.
Þú ert ljós Óskar og þitt ljós gefur jafn mikla birtu og annað fólk, mundu það
Knús
Linda, 8.4.2008 kl. 17:29
Já Linda..ég er feimin að eðlisfari og er svona ekkert rosalega góður í að taka jákvæðum hlutum svona beint til mín. En þetta með að gefast upp á jákvæðan hátt er ég enn að læra og er eitthvað seinþroska á þessu sviði. Veit samt alveg að þú hefur rétt í hverju einasta orði sem þú segir..er bara ekki vanur svona. Ver mig með að rífast við fólk út af engu í staðin. Takk fyrir fallegu orðin þín Linda..ég hef enga hugmynd hvað ég get sagt meir..
Óskar Arnórsson, 8.4.2008 kl. 19:57
Ekki málið Óskar, vertu bara ávalt velkomin hér inn og ég bið að það verði þér til blessunar.
knús.
Linda, 9.4.2008 kl. 13:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.