Vantrúar Apríl gabb og hræsnin þeirra!!!

Ágæti bloggara nú dregur til tíðinda, Vantrú.is og menn þar á bæ settu inn snilldar apríl gabb, að svo virðist, því í dag er jú 1 Apríl, en það er ekki það sem mér þykir svo fyndið, heldur er það að þeir gerðu það sem þeir segja aldrei gera, þeir fjarlægðu athugasemdir.. oh já þeir sem hrópa hæðst þegar fólk fjarlægir móðgandi og níðandi orð af vefjum sínum hafa sjálfir gert það!!!

Hér er afrit af athugasemd sem ég setti inn, þetta er athugasemd númer 2 sem var fjarlægð.

"

Linda - 01/04/08 13:44 #

Þar sem athugasemd mín var fjarlægð set ég hana aftur inn, hljóta hafa verið einhver mistök..eða hvað :)

"þetta er apríl gabb snilldarlega vel gert. trúarnött er ekki eins auðtrúa og þið haldið."

 

 

Animated-Gifs
Animated Gifs

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín. Þú ert stórkostleg.   

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.4.2008 kl. 13:59

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

HAHAHAHA ... þeir gerðu það sama við mig! Ætla að blogga um þetta líka!  Ég hef aldrei verið jafn "ritskoðaður" ! HAHAHAHA

Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.4.2008 kl. 14:00

3 Smámynd: halkatla

haha svo þetta er aprílgabb, og Linda búin að skemma allt - ég ætlaði sko að obsessa yfir þessu í allan dag en núna ertu búin að skemma það líka trúarnöttið þitt!!!

halkatla, 1.4.2008 kl. 14:00

4 Smámynd: Linda

ahaha þetta er argasta snilld!!!!

Linda, 1.4.2008 kl. 14:00

5 Smámynd: Linda

Sorry AnnA hahahahah

Linda, 1.4.2008 kl. 14:01

6 Smámynd: Mofi

Þeir göbbuðu mig :)   þú ert ekki eins auðtrúa og maður hefði haldið :)

Mofi, 1.4.2008 kl. 14:12

7 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

HAHAHAHA ... þeir áttu þetta inni hjá okkur, ekki satt Linda. Þetta er hefnd trúarnöttaranna!

Guðsteinn Haukur Barkarson, 1.4.2008 kl. 14:15

8 Smámynd: Linda

Sæll Mófster -  haha jam, ég er nefnilega ekki auðtrúa, heldur er trú mín vel ígrunnduð

Sæll Haukur - nákvæmlega, mér þótti þetta bara svo fyndið, ég varð að blogga um þetta.

Linda, 1.4.2008 kl. 14:21

9 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Nú er ég svo auðtrúa að ég vona að fyrir þeim fari eins og herjunum sem réðust gegn Jósafat og Júdamönnum (2Kro 20.ca20-30).

En að þeir skuli eyða athugasemdum??? Hvað málsháttur á best við hér?  Bylur hæst í tómri tunnu? 

Ragnar Kristján Gestsson, 1.4.2008 kl. 17:44

10 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Ég var annars að kíkja inn hjá þessum sómapiltum betur enda hef ég lítið þangað að sækja öllu jöfnu ... en mikið ofboðslegt ofstæki er þetta, reiði og grimmd.  Talandi um trúarnöttara... og þeir kalla SIG upplýsta? 

Ragnar Kristján Gestsson, 1.4.2008 kl. 18:08

11 Smámynd: Linda

Sæll Ragnar,  takk kærlega fyrir innlitið, ég tek undir  með þér ég fer sjaldnast þarna inn, því þar er iðulega ekkert sem vekur áhuga minn, nú það er bara svo skondið að þeir eyddu færslu frá bæði mér og Hauk, sjálfsagt öðrum sem komu þarna inn, hvort að það hafi verið af því við uppljóstruðum þetta sem apríl gabb eða hvort þeir þoli bara ekki að fá trúarnöttara í heimsókn, tja hver veit. 

Mér þótti þetta bara fyndið

Linda, 1.4.2008 kl. 18:23

12 Smámynd: Úlfar Þór Birgisson Aspar

Sæl Linda má best að sína þér samhug minn,en inná vefinn þeirra hef ég ekkert erindi.Ég vil helst ekki næra hug minn á þeirra boðskap en ég er bara svona gerður þú fyrirgefur mér vonandi mín kæra vinkona.

Úlfar Þór Birgisson Aspar, 1.4.2008 kl. 18:59

13 Smámynd: Linda

Ekki málið Úlli minn, enda fer ég þar sjaldnast inn, þetta er t.d. í fyrsta skipti á hálfu ári síðan ég kíki þarna við, og það var bara út af þessu, það sem sagt var sagður klofningur innan vantrúar.is, sem er vissulega möguleiki, en að setja slíkt fram 1 apríl er bara fyndið, og nú svo að eyða athugasemdum sem þeir hafa haft háværar raddir um að þeir munu aldrei gera, þar með var ný bloggfærsla til. 

knús

Linda, 1.4.2008 kl. 20:24

14 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Moving Up - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sæl Linda mín. Hörku fjör hérna hjá þér.

Nú eru Vantrúarmenn byrjaðir að klifra upp himnastigann.

Hallelúja, Dýrð sé Guði, Amen

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.4.2008 kl. 20:56

15 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Elskuleg Öll!...það er engin hræsni í þessu hjá okkur, bara grín og létt aprílgabb!

Bestu kveðjur

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.4.2008 kl. 21:12

16 Smámynd: Brynjólfur Þorvarðsson

Það er nú eiginlega besti brandarinn að sumir skuli móðgast yfir því að kommentum þeirra sé eytt út!

Það er kannski einhver mórall þarna: Vefsíður sem byggja á lygum þola ekki heiðarleg komment.

Vantrú.is byggir hins vegar á sannleika og þar er heiðarleiki aldrei þurrkaður út.

Brynjólfur Þorvarðsson, 1.4.2008 kl. 21:28

17 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl öll.

Detta af mér allar dauðar lýs og þær lifandi flugu í burtu. Þarf að fara að ryksuga.

"Þér eigið djöfulinn að föður og viljið gjöra það, sem faðir yðar girnist. Hann var manndrápari frá upphafi og aldrei í sannleikanum, því í honum finnst enginn sannleikur. Þegar hann lýgur fer hann að eðli sínu, því hann er lygari og lyginnar faðir." Jóh. 8: 44.

Megi Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs blessa okkur öll.

Shalom/Rósa 

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:15

18 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Athugasemdir ykkar og allra annarra eru að sjálfsögðu komnar inn.  Þetta var aprílgabb, auðvitað fjarlægjum við athugasemdir þeirra sem á það benda svo fleiri geti "hlaupið".

Tal um hræsni er afskaplega fyndið.   Það mætti halda að þið væruð tíu ára.

Matthías Ásgeirsson, 1.4.2008 kl. 23:19

19 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Super Job with Star - Myspace Glitters
Hot Myspace Glitters - Dezrum.com

Sæl öll. Ég er svo glöð. Ég var yngd um næstum því 40 ár. Þvílík sæla.

Kærar þakkir fyrir vel unnin yngingarstörf.

Rósa Aðalsteinsdóttir hin síunga  

Rósa Aðalsteinsdóttir, 1.4.2008 kl. 23:40

20 Smámynd: Linda

Anna vertu velkomin - frábært gabb!!!

Brynjólfur engin móðgaður, meira í góðum húmor, skondið

Matti-nah, bara 12 og þetta var frábært gabb, en, eins og ég sagði ég er ekki eins auðtrúa og þið haldið, það á við flesta sem stunda trúna á Jesú. .

Rósa mín - þú ert dásamleg, knús.

Linda, 1.4.2008 kl. 23:57

21 Smámynd: Ruth

Knús til þín Linda mín

Ruth, 2.4.2008 kl. 00:12

22 Smámynd: Linda

Hæ Ruth!! gaman að sjá þig

Knús.

Linda, 2.4.2008 kl. 00:22

23 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 2.4.2008 kl. 00:54

24 Smámynd: Linda

það er gott Guðmundur, lang best að fá að upplifa eitthvað nýtt af og til, gefur lífinu lit

Linda, 2.4.2008 kl. 12:02

25 Smámynd: Theódór Norðkvist

Ritað er: Þú skalt ekki freista Drottins Guðs þíns. Mælti Jesús eins og frægt er.

Ég held að það sé enn verra að freista Vantrúar (til ritskoðunar.) Því Guð er miskunnsamur.

Theódór Norðkvist, 2.4.2008 kl. 15:29

26 Smámynd: Linda

Góður Teddi

Linda, 2.4.2008 kl. 15:47

27 Smámynd: Adda bloggar

Adda bloggar, 3.4.2008 kl. 10:32

28 Smámynd: Bryndís Böðvarsdóttir

Þeir hjá Vantrú virðast hinsvegar ekki sjá neitt spaugilegt við þetta. Allt í góðu gamni gert.  Kannski eru þeir of alvörugefnir og taka sjálfa sig of hátíðlega...?

Bryndís Böðvarsdóttir, 7.4.2008 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband