6.3.2008 | 13:48
Hugrekki er hornsteinn til betra lífs.
Sækist þú heftir hamingju og sjálfstrausti til að takast á við lífið, þá þarf að hafa hugrekki sem er hornsteinn til að ná árangri, með hugrekki getum við klifið fjöll og sigrað allar hindranir í lífi okkar jafnvel þegar við töpum eða mistekst eitthvað. Þetta skrifaði vel þekktur stjórnandi fyrirtækis á sínum tíma. Persóna sem hefur hugrekki, mun á endanum mynda vist mynstur í lífi sínu, eins og jákvæðni, gleði og sjálfstraust. Þetta jákvæða atferli hefur m.a. þau áhrif að fólk sem kynnist henni eða honum mun þykja vænt um einstaklinginn og bera mikla virðingu fyrir þeim. (sjáið fyrir ykkur einstakt fólk í ykkar lífi eða ókunnuga sem þú berð virðingu fyrir, hvað einkennir það?)
Sálmarnir segja m.a. "Verið öruggir og hughraustir, allir þér er vonið á Drottin" það virðist sem svo að jafnvel Guð ber mikla virðingu fyrir þeim sem eru hughraustir/hugrekkir. Hugrekki er ótti sem hefur farið með bæn. "Hugrekki er jákvætt atferlis mynstur" sem við þurfum til þessa að bæla niður ótta. Þetta er mynstur sem er þess virði að innleiða inn í líf þitt, það mun bæta líf þitt til góðs.
Íhugun- Þegar ég fékk þetta sent á meili, las ég það nokkrum sinnum, Þessi orð eru töluð inn í líf mitt, eflaust eru margir sem þjást af ótta að einhverju leiti, geta ekki tekist á við jafnvel einföldustu hluti í lífinu. Ég hef þá reglu að skrifa ekkert hér inni sem ég hef ekki þræl hugsaði út í eða tekist á við jafnvel er að takast á við, ég vil læra meira þó svo að sá lærdómur geti verið erfiður og andstæður öllu sem ég hef áður talið mikilvægt.
Maður ímyndar sér að hugrekki sé bara í þeim sem komast af úr hræðilegum aðstæðum, eða eru í starfi sem krefst mikils hugrekkis, eins og t.d. hermaður, lögregla eða slökkviliðsmaður. Maður gleymir því að hversdagsleikinn getur haft með sér afleiðingar sem krefjast hugrekki, að takast á við erfiðar aðstæður, þó svo allt innra með þér hrópi "ég get þetta ekki" en þú berst á móti og segir "ég get og ég skal".
Eitt skerf í einu er líka dæmi um hugrekki, því staðreyndin er sú að við komust ekki áfram, nema með því að taka fyrsta skrefið. Við yfirstígum ekki erfiðleika bara vegna þess að einhver segir "þú verður, eða þú skalt", við yfirstígum erfiðleika þegar við sjálf finnum hugrekkið til að takast á við hann, þegar eitthvað innra með okkur hvíslar "ég get og ég skal" stundum þurfum við að hlusta á þögnina til að heyra hrópið sem er hvísl....
Ég þakka ykkur lesturinn
Fimmta bók Móses 31:6
6Verið hughraustir og öruggir, óttist eigi og hræðist þá eigi, því að Drottinn Guð þinn fer sjálfur með þér. Hann mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig."
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkar: Dægurmál, Íhugun, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 13:58 | Facebook
Færsluflokkar
- Biblian og ritningin
- Bloggar
- Bækur
- dýr
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Íhugun
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Ofsótta kirkjan!
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- þýddar fréttir
- Öfga Íslam
Bloggvinir
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Úlfar Þór Birgisson Aspar
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Mofi
- Ruth
- Flower
- Helena Leifsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Guðni Már Henningsson
- Birgirsm
- Árni þór
- Kristín Ketilsdóttir
- Theódór Norðkvist
- G.Helga Ingadóttir
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Bryndís Eva Vilhjálmsdóttir
- Ragnar Kristján Gestsson
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Tinna Jónsdóttir
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Morgunstjarnan
- Stefán Garðarsson
- Tryggvi Hjaltason
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Bumba
- Ólafur Jóhannsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Jón Valur Jensson
- Svavar Alfreð Jónsson
- Hörður Finnbogason
- Sunna Dóra Möller
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðmundur Pálsson
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Halla Rut
- Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
- Sigurður Þórðarson
- Adda bloggar
- Ingibjörg
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Kristinn Theódórsson
- Mama G
- Sigríður Jónsdóttir
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Gestur Halldórsson
- Högni Hilmisson
- Magnús V. Skúlason
- Sævar Einarsson
- Kristján Björnsson
- Kristján Magnús Arason
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sigurður Sigurðsson
- Svala Erlendsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Alfreð Símonarson
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Kjartan Guðmundur Júlíusson.
- Guðrún Markúsdóttir
- Alexander Kristófer Gústafsson
- gudni.is
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Hdora
- Snorri Bergz
- Jóhann Hauksson
- Julie
- Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
- Jeremía
- Gunnar Páll Gunnarsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Guðríður Hrefna Haraldsdóttir
- Huld S. Ringsted
- Greta Björg Úlfsdóttir
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Björn Heiðdal
- Gunnar og Jenný
- Félag um stafrænt frelsi á Íslandi
- Perla
- Bullukolla
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Mótmælum Durban II
- Baldvin Jónsson
- Brynja skordal
- Vefritid
- Meðvirkill
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Bwahahaha...
- Guðjón Baldursson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Jóhannes Ragnarsson
- Magnús Karlsson
- Jón Ríkharðsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Valur Arnarson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bækur
Lestur til góðs
Hér verða góðar bækur fyrir sálina, eða ég vona það alla vegana.
-
: Face to Face With God (ISBN: 978-1599790701)
Frábært maður með einstakan eiginleika til að koma orði Guðs frá sér á skiljanlegan máta. Einn áhrifamesti safnaðarhriðir í BNA í dag. Hann og Rob Bell eru hið nýja afslappaða andlit trúarinna á Jesú, heitir, svalir og í orðinu.
-
: This Present Darkness and Piercing the Darkness (ISBN: 978-1581342147)
Spennandi skáldsaga um Engla og dímona og baráttu þeirra, dúndur góð lesning, mjög spennandi, Þetta er eitthvað fyrir alla. Sögu þráður tengist litlum bæ og yfirnáttúrulegum atburðurm. -
: The Shack (ISBN: 978-0964729247 )
Stórkostleg bók! Fáum hana til landsins.
Tenglar
áhugaverðar síður
- Biblían á netinu
- Dr. Homa Darabi
- Lindin Kristilegt útvarp
- Brussels Journal Margt fróðlegt að lesa hér.
- RR og uppskriftir hey hún talar mikið enn eldar vel.
- Bíómyndir, leikarar Fyrir þá sem fíla popp og kók í bíó.
- Mogginn þetta er jú mbl blogg
- Bjarmi áhugaverðar greinar
- Honest thinkings ekki fyrir söfnuð pólitíska rétttrúnaðarins.
- Kristni í dag, fréttavefur trúaðra á ensku Fréttavefur með kristnum áherslum
- Ísland Ísrael Ekki fyrir anti-semíta.
- Kross ganga Fréttir og annað í kristilegu samhengi.
- Ert þú góð/ur persóna SPURNINGARLISTI Hmmmmmm
- Íslenska Kristskirkjan Lúthersk fríkirkja. Frábær Presthjón þarna á ferð. Frábær kirkja.
- Vinir Ísraels Biðju Ísrael Friðar
- Barnabas Fund til stuðnings hinni ofsóttu kirkju.
Trúarbrögð
Hér eru allir þræðir sem ég hef skilgreint að tengist trú. Auðveldar að leita eftir þannig efni eftir mig.
- Jerúsalem er borg Gyðinga 20 ára ransókn, staðfestir rétt þeirra.
- Times Square Church-messur Hver mann ekki eftir "Knive and the kross"
- Islam og Jerúsalem á Islam rétt til Jerúsalems?
- Guðfærðilegt efni um mismunandi trúarbrögð td. Religious studys resourses.
- Hlið Zion´s Vegna Gyðinga eigum við arfleið sem er Jesú, það er kominn tími að við segjum Takk Fyrir !
- Biblían - Hebreska með Enskri Þýðingu Líka hægt að hlusta á Hebreska lesningu
- Gríska Nýja testamenttið, Ensku og frumtexta Hér er NT á Grískum texta og enskum
- Hvað er satt og ósatt með ástandið í Israel. Mjög áhugaverð síða. Fyrir þá sem vilja heyra aðra hlið málsins.
- Þræðir eftir mig sem eru trúarlegs eðlis bara kíkið og fléttið.
- Íslam og ofbeldi í sögulegu samhengi. hér er farið yfir þá staðreynd að Íslam hefur sjaldnast verið til friðs.
Önnur Blogg
önnur blogg enn mbl blogg
- Prívat bloggið á msn spaces fréttir af mér persónulega og gjörningum.
- Hermdarverk, skrifandi Skúli Skúlason Hér er tekið á erfiðum flóknum málum bókstafstrúar og öfga innan Íslams.
- Halkatla aka Anna Karen og nýja bloggið!!! Ein af bestu bloggurum okkar á Íslandi
- Jón Valur Jenson á Kirkju.net Hér talar hann um fóstur, fósturvísa sem og önnur viðkvæm málefni samfélagsins.
Athugasemdir
Hugrekki til þess að sjá að það er enginn guð sem hjálpar þér og hugrekki til þess að eyða ekki þessari athugasemd minni.
Ef þú eyðir þessari athugasemdi Linda þá tek ég það sem að þú efist stórlega í þinni trú, að þú hafi ekki næga trú til þess að leyfa mér að segja mitt álit.
Sannaðu fyrir mér að þú sért ekki huglaus í þinni trú, þú hefur eytt mörgum athugasemdum frá mér og ég tek það sem að þú sért að sjá raunveruleikann en þorir ekki að horfast í augu við hann.
DoctorE (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 14:01
hugrekki til að standa á sinni sannfæringu er lofsins verð, og þó svo ég sé óssamála þér um margt ágæti DrE þá get ég ekki hafnað því að þú trúir þessu. Reyndu nú að hafa það í huga þó að mín sannfæring sé ekki sú sama og þín, þá á hún jafn mikið rétt á sér.
kv.
Linda, 6.3.2008 kl. 14:13
Dokksi, þú verður ekki hugrakur fyrr en þú hefur sigrast á ótta þínum. og get ég ekki betur séð en að þú hræðist allt sem heitir trúarbrögð og sem við því kemur. Ég skal glaður fara með þig á samkomu og sýna þér svart á hvítu að það er ekkert að óttast.
Annars hefur mér alltaf þótt það hugleysa hjá þér að koma ekki fram undir nafni ... en það er annað mál.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 6.3.2008 kl. 14:23
Takk Haukur, eins og þér er vant þá kemur þú með beitta athugasemd.
Systir mín sagði mér ekki fyrir svo löngu að stundum þurfum við að gefast upp fyrir fyrir hjálpinni, hún átti þá við, að við getum ekki allt í eigin mætti, til þess þarf stundum lækna og aðra fagmenn, þetta á líka við Guð. En fólk er svo stolt að það getur stundum ekki séð hjálpina sem er í Guði og samskiptum við hann. Óttinn við almennings álit er yfirsterkari en hugrekki sem þarf til að standa staðfastur í trúnni. En við skulum ekki gera þessu umræðu að einhverju trúarþrasi, það þjónar engum tilgangi, verum jákvæð frekar og lítum á það góða sem er til í fari okkar allra.
Knús
Linda, 6.3.2008 kl. 14:35
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 20:29
flott hvernig þú kemur með skilaboð ,,,,skýr eru skilaboðin takk svo að kvitta hjá mér kv ólöf jónsd
lady, 6.3.2008 kl. 21:51
Kæri Valli, þakka þér fallegu athugasemdina, ég vona að hún hafi fundið þig með betri líðan en í gær, elsku vinur, ég skil hvað þú gengur í gegn um. Hafðu það sem allra best.
Elsku Birna mín - þú ert svo yndisleg, ég gæti bara knúsað þig, en það verður að bíða betri tíma, svo hér er "knús" og smooch í gegn um tölvuna hehe.
Sæl Lady - þakka þér fyrir að heimsækja bloggið mitt, og það gleður mig að færsla hafi skilið eftir jákvæð skilaboð.
Knús og smooch til ykkar allra.
Linda, 6.3.2008 kl. 23:02
Sæl Linda mín
Kærar þakkir fyrir þennan fallega pistill og kærar þakkir fyrir hjálpina í dag og í kvöld. Shalom
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 02:14
Góður pistill, kæra vinkona.
(and feel free to promote anytime darling.. ;))
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.3.2008 kl. 08:46
Kæra Rósa mín, mín var ánægjan að geta hjálpað þér, ég vona að það skili jákvæðum árangri. Knús og smooch
Kæra Helga mín, rosalega er gaman að sjá þig og þakka þér fyrir hrósið, og svo ath númer tvö hahaha (shameless )Knús og smooch til þín líka.
Linda, 7.3.2008 kl. 11:46
Takk fyri þennan pistil. Hugrekki er til í mörgum myndum.
Góða helgi.
Guðrún Þorleifs, 7.3.2008 kl. 16:21
Takk Guðrún, já mikið rétt hjá þér, og stundum þarf maður að grafa djúpt til að finna það..
knús.
Linda, 7.3.2008 kl. 17:31
Sæl Linda mín Guð blessi þig og veri með þér.
Þín vinkona og trúsystir Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 7.3.2008 kl. 17:55
Takk Rósa mín þú ert bara yndislegMín bæn er sú að Guð bless ykkur öll og varðveiti.
Knús
Linda, 7.3.2008 kl. 21:07
það er góð huggun fyrir mig að vita af svo jákvæðu fólki sem þú ert Linda! Það væri mörgum til góðs að taka þig til fyrirmyndar. 'Eg er nú ekki vel að mér í trúmálum, en hef lesið eitt og annað í óháðum andlegum málum. Mér finnst englamyndir fallegar og á nokkrar myndir sjálfur sem ég held mikið upp á. Þú ert yndisleg og það er góð hvíld að lesa bloggið þitt eins og ég er að lesa bloggið hennar Rósu sem ég sé að hefur blessað þig. Ég kann ekkert miðað við hana. Er að læra nýja hluti í dag sem nærir mig andlega og mér veitir svo sannarlega ekki af því. Með virðingu og vinsemd..
Óskar Arnórsson, 7.3.2008 kl. 21:29
Þakka þér fyrir kæri Óskar- það gleður mig svo að fólki komi hingað og fái hvíld, ég hef oft á tíðum skrifað um erfiða hluti og það tekur á og sjálfsagt ekki mikilhvíld í þeim, en, sumt verður maður að skrifa, Guð leiðir mig oft í þeim málum. En, þessa dagana er ég að einbeita mér á jákvæðu og uppbyggilegu efni, og slíkt mun ávalt vera undir "íhugun" hér til vinstri. Guð blessi þig og þína, vertu ávalt velkomin. Öllum sem hingað koma hafa aðgengi að meil addressu minni sem er vonogtru@gmail.com ef fólk vill koma skilaboðum til mín eða bara spjalla.
Knús og þakkir fyrir kærleikan.
Linda, 7.3.2008 kl. 23:14
Christian Glitter by www.christianglitter.com
Elsku Linda mín.
Falleg orð með myndinni sem ég vil senda þér.
Guð er oss hæli og styrkur og örugg hjálp í nauðum.
Guð blessi þig
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 8.3.2008 kl. 02:26
Fallegur pistilll og á við mjög marga. Hugrekki er líka að takast á við sjálfan sig og erfiðar aðstæður. Stundum þarf maður að taka á honum stóra sínum og bíta á jaxlinn. Og oft getur maður miklu meira en maður sjálfur veit. Guð veit alltaf hvað maður getur og reynir að virkja það til góðs hjá manni.
Takk fyrir mig.
Flower, 8.3.2008 kl. 13:48
Ef þessi athugasemd verður leyfð máttu taka hana aftur út.
Theódór Norðkvist, 8.3.2008 kl. 15:40
Þakka þér fyrir Flower og ég tek undir hvert einasta orð sem þú skrifar hér. Knús til þín vina.
Linda, 8.3.2008 kl. 16:27
Takk fyrir þetta Linda mín.
Hugreki er nauðsýnlegt,meina segja að boða orðið fagra.
Eg hafði ekki hugað um nafnleyndina. Eg geng undir nafninu arabina og þannig þekkið þig mig. En eg skal bara breyta því i dag.
Svo þú vitir og allir sem til min lita þá heiti ég Aida.
En þið munið öll sjá það hér eftir.
Takk fyrir þetta Linda og er ég þakklát eð þú sért til.
Eg bið ávallt fyrir þér i Jesú nafni.
Aida., 8.3.2008 kl. 17:55
Sæl Arabína/Aida takk fyrir fallegu kveðjuna, og þú mátt alveg vera með nafnleynd fyrir mér, ég veit að fólk hefur sínar ástæður og ég erfi það ekki við einn eða annan, sumir skrifa bara illa um fólk undir nafnleynd og það er það sem fer fyrir hjartað á bloggurum. Þú vina ert ekkert annað en gull og gersemi :)
Knús.
Linda, 8.3.2008 kl. 19:43
Takk fyrir þetta boð Linda! Er bara að fara að sofa, en ég sendi þér ábyggilega mail..
Óskar Arnórsson, 9.3.2008 kl. 04:44
Sæl Linda,ég skal ekkert orðlenga neitt heldur segi ég já stundum þarf að hafa hugrekki til að standa af sér straum.Og guð launar ríkulega þeim og fara að boðum hans.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 9.3.2008 kl. 08:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.