Í her Drottins

Vinur minn var fyrir framan mig á leið út úr kirkju eftir messu. Presturinn var við dyrnar og eins og honum var vant, heilsaði hann öllum með handabandi.  Þegar allt í einu dró hann vin minn til hliðar. Sagði síðan við hann "þú þarft að ganga í her Drottins!"

Vinur minn svaraði " Ég er nú þegar í her hans".

Presturinn horfði á hann um stund og sagði svo " hvers vegna sé ég þig þá ekki nema á jólum og Páskum?"

Vinur minn horfði á prestinn mjög svo alvarlegur á svip og hvíslaði "ég er í leyniþjónustunni".

myspace backgrounds images

Fyrra almenna bréf Péturs 1:8 

8Þér hafið ekki séð hann, en elskið hann þó. Þér hafið hann ekki nú fyrir augum yðar, en trúið samt á hann og fagnið með óumræðilegri og dýrlegri gleði,

   

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband