Í fangelsi góði, þú ert að labba með hund

Ótrúlegt en satt, þetta er raunveruleiki í Íran, eftirfarandi frétt er lauslega þýdd af blogghöfundi.sætur hundur

Rúmlega 70 ára gamall maður í Íran var handtekin og dæmdur  í fangelsi auk þess var hann líka dæmdur til að fá 30 svipuhöggfyrir það eitt að hafa verið að viðra hundinn sinn.  Lögreglan fangaði manninn þar sem hann var á göngu við götu sína í Shahr Rey sem er úthverfi í Teheran.

Eigendur gæludýra er bannað að hafa þau á almannafæri í borginni, vegna þess að Íslam telur hunda vera óhreina (eins og svínakjöt er vanheilagt). Dómari dæmdi manninn sekan um óspektir á alamanna færi! Grin

Hundaeigendur gera í því að tja skulum segja snúa vörn í sókn og fara út með hundana sína að ganga í nágreninu, þrátt fyrir ítrekaðar aðvaranir lögreglunnar og hótanir lögvaldsins um að þeir muni sæta fangelsi vistunar og hundarnir verði teknir af þeim.

svínInnskot blogghöfunds - Er þetta ekki fullkomið dæmi um fáránleika Íslams.  hér fyrir neðan er að finna hvað telst óhreint eða vanheilagt í Qur'an, sumt af þessu eru ekkert furðulegt svosem, en, tja lesið sjálf...

1. Hland

2. hægða úrgangur (skil það)

3. Sæði

4. Lík

5. blóð

6. Hundarvanhelgur muahaha

7. Svín


8. Kafír (vantrúaðir -- þ.a.s ekki múslímar)

9. Allt Alkóhól

10. dýr sem svitna og borða óhreinan mat (vanhelgan) það sem kallað er Najasat.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Linda

Segðu Promecius. mér er þetta óskiljanlegt, en svona er Íran í dag, þó margur vill ekki gangast við því sem er jú alfarið þeirra mál.

Linda, 22.2.2008 kl. 16:02

2 Smámynd: Flower

Það er um að gera að afhjúpa fáránleikann og hættuna sem stafar af svona hugsanahætti.

Flower, 22.2.2008 kl. 18:22

3 Smámynd: Linda

HÆ Flower, gaman að sjá þig, já mikið rétt hjá þér, þetta er alveg út í hróa sko. 

Knús

Linda, 22.2.2008 kl. 19:23

4 identicon

Góður pistill hjá þér Linda. Gaman af þessu.

Þín er sárt saknað á vísis spjallinu, Linda.

Kær kveðja Petur Einarsson (klettur)

Petur Einarsson (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 21:59

5 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæl Linda mín. Góðar færslur hér allt í kring og þessi síðasta frá Brasilíu fær 10 stjörnur. Guð blessi þig og við verðum í bandi. Shalom

Rósa Aðalsteinsdóttir, 22.2.2008 kl. 22:09

6 Smámynd: Linda

Takk Rósa mín, já er ekki yndislegt að fá svona jákvæðar fréttir þegar um er að ræða fangelsi eins og "Kristna fangelsið. Ég var djúpt snortin af þeirri frásögn og því þýddi ég þetta eftir bestu getu.

knús

Linda, 22.2.2008 kl. 22:15

7 Smámynd: Linda

Hey vá Pétur sá þig varla, takk fyrir að kíkja inn, já veistu ég er bara hætt að nenna að standa í þrasi, mér þykir bara ágætt að stunda þetta blogg og koma trúnni á framfæri án frekari árása.  Það er langt síðan að maður hefur heyrt frá þér, ég vona að allt sé í góðu hjá þér og í þínu lífi almennt.!!

knús vinur.

Linda, 22.2.2008 kl. 22:17

8 Smámynd: Linda

Sæll Skúli, já mikið rétt, maður sér hvert stefnir fyrir þessa þjóð, og mig grunar að Hamid sem er frá þessu landi og fjölskildu meðlimur hafi séð þetta fyrir, því hann fór allt í einum með fjölskildu sína út, eftir að Mouddi hafði verið við völd í eitt ár eða svo, til að heimsækja fjölskyldur sína þar, því ekki stóð að fara fyrr en eftir nokkur ár, en hann hefur grunað að best væri að drífa í þessu, kannski gæfist ekki færi á í framtíðinni. Nýlega las ég frétt þess efnis að trúarlögreglan í Íran er farin að áreita túrista sem koma inn í landið og skipar þeim (konum) að ganga í fötum sem hylja vel, þó ekki sé að neyða þær í Burku.  Maður sér hvert stefnir...ekki spurning og fáránleika leikhúsið heldur áfram og fólk veit varla hvort það á að hlægja eða gráta...

Linda, 23.2.2008 kl. 11:14

9 Smámynd: Halla Rut

Halla Rut , 23.2.2008 kl. 18:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Linda
Linda
Trúuð 42 árs(dæs) og glöð að eiga góða vini og fjölsk. Elska dýrin mín oft meira enn mannskepnuna, þau eru bara svo miklu auðveldari   Eitthvað fór það fyrir hjartað á sumum að þau skildu ekki sjá eftirnafn mitt..svo ég bæti því hér við Einars. Netfang vonogtru@gmail.com
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband